Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 35
9 STYRKIR SAMIK Samstarf Íslands og Grænlands um ferðamál SAMIK auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki til verkefna sem aukið geta samstarf Íslands og Grænlands á sviði ferðaþjónustu. Styrkirnir geta aldrei numið nema 50% af heildar- kostnaði viðkomandi verkefnis. Umsóknir skulu sendar samgönguráðuneytinu - merktar SAMIK - fyrir 10. febrúar n.k. á eyðublöðum sem þar fást. Eyðublöðin er einnig að finna á heima- síðu ráðuneytisins. Allar upplýsingar þurfa að vera á dönsku eða ensku. Nauðsynlegt er að leggja fram kostnaðaráætlun þess verkefnis sem sótt er um styrk til auk nákvæmra upplýsinga um umsækjendur, verkefnið og tilgang þess. Stefnt er að því að ákvörðun um úthlutun styrkjanna liggi fyrir í lok febrúar. Fyrri helmingur styrksins er að jafnaði greiddur út þegar ákvörðun um styrkveitingu liggur fyrir og seinni helmingur þegar viðkomandi verkefni er lokið. Eldri umsóknir er nauðsynlegt að endurnýja. Nánari upplýsingar veitir Birgir Þorgilsson, stjórnarmaður SAMIK í síma 553 9799. HÁRSNYRTISTOFA til sölu í 101 R Einstakt tækifæri til að eignast hársnyrtistofu á frábærum stað í miðborginni. Húsnæðið er til sölu eða leigu. Upplýsingar í síma 896 1458. Glæsileg íbúð með góðum gólfefnum og innréttingum. Frábært útsýni. Mjög rúm- gott bílastæði í upphitaðri bílgeymslu. Verð kr.25 millj. EYRARHOLT- HAFNARFIRÐI LYFTA OG BÍLSKÝLI Stórglæsilegt 254 fm endaraðhús á tveimur hæðum, með inn- byggðum bílskúr og mjög rúmri aðkomu. Húsið sem er mjög mikið endurnýjað jafnt innan sem utan skiptist m.a. í stórar saml. stofur, stórt vandað eldhús, 4 til 5 rúmgóð svefnherbergi, þvotta- herbergi, baðherbergi og gesta wc. Parket, sandsteinn og flísar á öllu húsinu. Stór upphituð innkeyrsla fyrir framan húsið. Verð 49,0 millj. Logaland. FORVAL FASTEIGNIR TIL SÖLU Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400 Bújörð// Veiðijörð// Hestabúgarður// Frístundaparadís Kári Kort sölufulltrúi S. 892-2506 143,9fm íbúðarhús.24,1ha ræktað land, Verð 30 millj. • Aðeins 2,1/2 tíma akstur frá Reykjavík • Húsakostur, fjárhús,hesthús,vélageymsla • Bakká rennur um landið þar er silungsveiði • Miklir úthagar og veiði á Tröllatungu- heiði- • Gæsir // Rjúpa // Silungur// Gott berjaland Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400 Eyjabakki 3ja herb m/aukherb í kjallara Kári Kort sölufulltrúi S. 892-2506 Nýstandsett 97,5fm Verð 14,8 millj • Eldhús m/borðkrók nýjar innrétting • Stór borðstofa og stofa m/úg á svalir. • Hol og eldhúsgólf m/nýjum flísum. • Í kjallara er auka herbergi, stór geymsla. • Sameiginlegt þvotta- hús,hjólag.,garður m/tækjum ER MEÐ ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ: Einbýlishúsi í Rvík eða Mosó fyrir allt að 40millj. Raðhúsi/einbýli með bílskúr á sv. 270-225 fyrir allt að 28 millj. Einbýlishúsi í Hveragerði með 4 herb. og góðum bílskúr. Enbýlishúsi á Selfossi fyrir allt að 20 millj. 4 herb. íbúð í Bryggjuhverfinu má kosta allt að 23 millj. Raðhúsi eða parhúsi í Hveragerði. MJÓDD Ingi Már Grétarsson GSM: 821-4644, Sími 520-9559 ingim@remax.is Guðmundur Þórðarson löggiltur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.