Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 09.01.2005, Blaðsíða 20
[ Byrjaði skrautfiskeldi í geymslunni heima Ægir Ólafsson og Gísli Páll Davíðsson hjá fyrirtækinu Dropi í hafið þar sem skrautfiskar eru ræktaðir. Fyrritækið Dropi í hafi sérhæfir sig í fiskeldi á skrautfiskum og selur til gæludýraverslana. „Sem pjakkur hafði ég mikinn áhuga á þessu en svo dó það bara með barn- æskunni. Áhuginn kviknaði aftur á fullorðinsárum og þá fór ég með dell- una lengra og endaði bara þarna. Ekki alveg það sem ég ætlaði að gera,“ seg- ir Ægir Ólafsson sem er annar eigandi Dropa. „Verkefnið hófst árið 2002 og hef ég verið að byggja þetta upp og þróa síðan,“ segir Ægir sem byrjaði á eld- inu í geymslunni heima. „Fljótlega var öll geymslan farin í þetta þannig að ég fór í annað húsnæði þar sem ég ætlaði mér að vera í nokk- ur ár,“ segir Ægir, en það húsnæði sprengdi fyrirtækið fljótt utan af sér og var að lokum flutt á núverandi stað sem er 170 fermetra húsnæði. „Ég hef ekki tölu á hversu mörg búr ég er með en það eru um 60 tonn af vatni þarna inni. Eins og stendur er ég að rækta 20 til 30 tegundir í rækt- un og allt ferskvatnsfiska,“ segir Ægir en eitt af því sem til stendur í framtíðinni er að rækta einnig sjávar- skrautfiska. Hann segir mikla sölu vera í skrautfiskum og hann stefni á útflutn- ing þar sem honum hafi verið sýndur áhugi erlendis frá. „Það sem við höfum hérna umfram aðrar þjóðir er gott vatn og lágt orku- verð, gallinn er kannski helst sá að við erum á eyju og dýrt að koma vörunni frá sér,“ segir Ægir. kristineva@frettabladid.is ] Álftanes www.alftanes.is Álftanesskóli http://www.alftanesskoli.is Óskum að ráða frá 1. febrúar 2005: Laghentan og lipran starfsmann í sérverkefni (gangavarsla, umsjón búnaðar, eftirlit með skóla- húsi og lóð, umsjón með ræstingu og aðstoð á skrifstofu skólans) 100% starf. Skólaliða í Frístund (lengd viðvera nemenda), 62,5% starf (vinnutími frá 12:00 - 17:00). Upplýsingar veita Sveinbjörn Markús Njálsson skóla- stjóri, í símum 565-3662 og 8215007, netfang: sveinbjorn.njalsson@alftanesskoli.is og Ragnhildur Konráðsdóttir deildarstjóri, í síma 565-3662, netfang: ragnhildur.konradsdottir@alftanesskoli.is Sjá einnig vef Álftanesskóla og sveitarfélagsins Álftaness. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Álftanesskóla. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Skólastjóri. óskar að ráða eftirtalda starfsmenn vegna fyrirhugaðra framkvæmda við Reykjanesvirkjun: • Rafsuðumenn • Stálsmiði • Tækjamenn • Vélvirkja • Verkamenn Skriflegar umsóknir með ferilskýrslu þar sem fagréttindi umsækjanda koma fram sendist fyrir 20. janúar 2005 til: Framtak, véla- og skipaþjónusta Drangahraun 1-1b 220 Hafnarfjörður Merkt: Reykjanesvirkjun – Umsókn um atvinnu Eða sendist á: info@framtak.is Öllum umsóknum og fyrirspurnum verður svarað BYGGINGAFÉLAG GYLFA OG GUNNARS EHF. BORGARTÚNI 31 • Sími 562 2991 • bygg.is Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir vönum manni til a› sjá um innkaupamál fyrirtækisins. Vi› leitum a› metna›arfullum manni me› flekkingu á byggingamarka›inum sem er í stakk búinn til a› móta innkaupastefnu fyrirtækisins. Umsækjendur flurfa a› geta hafi› störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 16. janúar nk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Bygg ehf, me› faxi, 562 2175, e›a me› tölvupósti á gunnar@bygg.is BÆJARHRAUNI 24 - 220 HAFNARFIRÐI Prentari óskast Okkur hjá Vörumerkingu vantar að ráða góðan prentara. Við erum framsækið fyrirtæki í prentiðnaði og leitum að reglusömum fagmanni sem er tilbúinn að slást í hópinn með okkur. Umsókninni skulu fylgja meðmæli og þar tilgreind menntun og starfsreynsla. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. janúar nk. Farið verður með þær sem trúnaðamál og öllum umsóknum svarað bréflega. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /S TE FÁ N Í húsnæðinu eru um 60 tonn af vatni. Þeir sem „blogga“ um vinnuna gætu misst hana. Á þessu ári komst orðið Blog sem er stytting á ensku orð- unum Web Log í Merriam- Webster orðabókina. Orðið fékk sinn sess í Oxford orða- bókinni í fyrra en það stend- ur fyrir dagbók á netinu. Meira en fimm milljón „blogg-síðna“ eru á netinu og er fjöldinn sífellt að aukast eins og kemur fram á frétta- vef BBC. Þeim tilvikum fjölgar því miður líka að fólk lendir í vandræðum vegna „bloggs“ um vinnuna. Og því hefur nýtt orðasamband ver- ið búið til. Sögnin „Dooced“ þýðir að einhver hafi misst vinnuna út af einhverju sem hann eða hún skrifaði á „bloggið“ sitt. Breski lögfræðingurinn Nick Lockett heldur því fram að margir munu missa vinn- una sökum „bloggsins“ á þessu ári því vinnuveitendur eru að gera sér grein fyrir þessari nýju tækni. Ummæli á „blogginu“ er erfitt að túlka segir hann og sum ummæli gætu beinlínis brotið í bága við starfssamning og starfsviðmiðanir. ■ Bloggið bakar vandræði YFIRVINNA Þótt 40 stunda vinnuvika sé ákjósanleg koma það fyrir að sá tími dugi ekki til. Þegar slíkt álag er getur verið betra að mæta fyrr á morgnana þegar hugurinn er vel hvíldur og ferskur í stað þess að vinna fram á kvöld. Ef þú vinnur mikla yfirvinnu skaltu gæta þess að hvíl- ast vel þegar þú ert ekki í vinnunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.