Fréttablaðið - 09.01.2005, Page 24

Fréttablaðið - 09.01.2005, Page 24
6 ATVINNA Verkefnisstjóri Vesturgarður, fjölskyldu- og skólaþjón- usta auglýsir laust til umsóknar starf verkefnisstjóra. Ábyrgðarsvið - Starf verkefnisstjóra felst einkum í samstarfi innan og utan hverfis. Einnig er um að ræða yfirumsjón með frístundatilboðum í Vesturbæ og umsjón heimasíðu. Þróun úrræða fyrir börn og ungmenni í Vesturbæ í samræmi við markmið Vesturgarðs. Menntunar og/eða hæfniskröfur: - Uppeldismenntun eða önnur sambærileg háskóla menntun á félags og uppeldissviði æskileg. - Reynsla af starfi með börnum/unglingum. - Skipulögð og fagleg vinnubrögð. - Góð hæfni í mannlegum samskiptum. - Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Vinsamlegast skilið inn umsóknum í Vesturgarð, Hjarðarhaga 45-7, 107 Reykjavík fyrir 19. janúar 2005, merkt: ìUmsókn um starf verkefnisstjóraî. Nánari upplýsingar veitir Ella Kristín Karlsdóttir, forstöðumaður í síma 535-6100. Netfang:ellak@vesturgarður.is                            !  "   #  !    $ #      '          (  !          !  )  $   !  *      (             ! +   #   , "  +          $  #-$)./      0)    %     1   2 3  4          /-/&05.. -65&0750   Leikskólastjóri Snæfellsbær óskar eftir að ráða tímabund- ið leikskólastjóra við leikskólann Kríuból á Hellissandi frá og með febrúar n.k. til og með apríl 2006. Um er að ræða spennandi uppbyggingarstarf í stöðugri þróun í góðu umhverfi. Kjörið tækifæri fyrir þá sem lang- ar til að prófa eitthvað nýtt. Umsóknar- frestur er til 21. janúar næstkomandi. Leikskólar Snæfellsbæjar eru tveir, Krílakot sem staðsettur er í Ólafsvík og Kríuból sem staðsettur er á Hellissandi. Upplýsingar gefur Steinunn leikskólastjóri í síma 436-6723 kriubol@snb.is Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri er Hellissandur í tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík ñ og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli. Í Snæfellsbæ býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Hér er líka sérstak- lega fallegt umhverfi enda býður bæjarfélagið upp á alla flóru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.