Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 19
3MÁNUDAGUR 31. janúar 2005 Málverkasýning - myndir eftir Birgir Breiðdal Síðumúla 34 • S ími 533 3331 Opið laugardaga k l . 11-18 Sunnudaga k l . 13-17 Einu sinni sett upp og eftir það má hengja upp eftir vild. Einu sinni og aldrei aftur... Þegar notast er við Rammamiðstöðvar myndbrautina er veggjum hlíft og hamarinn fær að liggja í verkfærakistunni. Það gengur varla auðveldar fyrir sig. Myndum má hagræða fyrirhafnarlaust aftur og aftur. Rammamiðstöðin er komin með úrval af myndbrautum sem henta jafnt fyrir heimili, stofnanir og fyrirtæki. Kynntu þér það sem telst klassík hins nýja tíma. Kostirnir eru augljósir: • Smellið og glæsilegt fyrirkomulag • Alltaf er hægt að bæta við • Breytingar gerðar á örskammri stundu • Auðveld hagræðing mynda • Fljótleg og einföld samsetning • Engar skemmdir á veggjum FRÁBÆR LAUSN Auðveld uppsetning. Íslensk myndlist Til sölu málverk eftir Mugg, Kjarval, Valtýr Pétursson, Tolla, Karólínu, Kára Eiríksson, Atla Má, Erró, Kristján Davíðsson, Jóhannes Geir, Karl Kvaran, Þorvald Skúlason og fleiri. Innbyggðir skápar eru sniðugir í lítil rými. Ekki fylla húsið þitt Lítil rými geta leynt á sér svo lengi sem þau eru innréttuð rétt. Það er alls ekki flókið að láta lítið rými sýnast vera stærra og því um að gera að nýta það litla sem maður hefur – það gæti komið þér á óvart. Hvaða framkvæmdir eru sniðugar í litlu rými: · Innbyggð húsgögn. Þau taka ekki mikið gólfpláss en veita þér samt nóg af rými til að geyma hluti. Til dæmis er sniðugt að hafa fataskápa og bókahillur inn- byggðar. · Opna á milli herbergja. Þó það sé mikilvægt að aðskilja herbergi þá er viss opnun mjög góð fyrir lítil rými. Þá virðast bæði her- bergin vera miklu stærri en þau í raun eru. Slepptu hurðunum og stækkaðu rýmið og það verður líka bjartara fyrir vikið. · Ljósir litir. Ljósir litir stækka rými en dökkir litir minnka það. Reyndu að mála allt í léttum, daufum litum til að þér líði ekki eins og í sardínudós. · Sama gólfefni. Hafðu sama gólf- efni á öllu húsinu. Þá ráfar augað úr einu herbergi í annað og finn- ur engan mun sem gerir húsið óneitanlega mun stærra. Hvaða framkvæmdir eru ekki sniðugar í litlu rými: · Ekki svona mörg munstur. Ekki hafa mismunandi málningu og veggfóður í hverju einasta her- bergi heldur hafðu það einfalt og keimlíkt. Engar öfgar á milli her- bergja, takk. · Ekki kaupa húsgögn bara til að kaupa húsgögn. Ef þú kaupir alltof mikið þá þarftu að troða öllu dótinu inn í íbúðina þína og þá fyrst minnkar hún. · Ekki eyða fermetra af plássi. Notaðu skápana þína vel. Settu upp aukahillur fyrir skó og alls kyns aukahluti eins og belti, bindi og töskur. Farðu í gegnum dótið þitt reglulega og gefðu eða hentu því sem þú notar ekki. Metnaðarfull hönnun virðist teygja sig inn á öll svið heimilisins og er áhersla lögð á minnstu smáatriði. Rof- ar og innstungur eru meðal þess sem hefur tekið mikl- um stakkaskiptum hvað hönnun varðar og er ekki leng- ur bara um hvítt plast að ræða fyrir rofana. S. Guðjóns- son í Kópavogi selur vörur frá Gira sem er í senn ein- föld rofahönnun og tæknilegur rafbúnaður fyrir heim- ilið í heild sinni. Tæki og einingar í Gira vörulínunni eru til í miklu úrvali og eru yfir 40 útlitsmöguleikar. Gira kerfið getur samhæft allt rafkerfi hússins, bæði innandyra og utan og til að mynda er hægt að kveikja öll ljós í húsinu með einum takka. Samsetningarmögu- leikar virðast vera endalausir og er með uppsetningu einnar miðstöðvar hægt að stýra öllu í húsinu, og þeg- ar farið er úr húsi er hægt að slökkva öll ljós, slökkva á eldavél, ræsa þjófavörn og jafnvel draga fyrir glugg- ana eða setja upp sólarvörn, allt með einu handtaki. Aftur á móti er Gira líka fyrir þá sem vilja einfaldlega hafa fallega rofa á veggjunum eða skipta um útlit á gamla Ticion efninu sem leynist víða í húsum og er til vandræða vegna þess að venjulegar innstungur eru ónothæfar með því, nema millistykki sé notað. Gira vörulínan hjá S. Guðjónsssyni býður upp á endalausa möguleika. Rofar fyrir nútíma- heimili Tölvustýrður rofi meðíslenskum merkingum. Dökkur viður. Hægt er að fá dyrasímameð sama útliti. Óþarfi er að mála veggi sem hafa fal- lega bláa rofa. Fallegt er að hafa litaðan ramma utan um rofann. Rofar með hvítu gleri eru vinsælir núna. Frísklegur og fallegur appelsínugulur rofi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.