Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 69
Hef aðeins verið að kíkja á Idol- ið; þetta vinsæla sjónvarpsefni sem fjölskyldur landsins gera sér hátíð úr á föstudagskvöldum með tilheyrandi kjúllaveislu, kóki og frönskum; ís og ávöxtum yfir úrslitunum. Hafa má gaman af mörgu í þáttunum, ekki síst út- geislun unga fólksins sem freist- ar þess að verða stjarna fyrir framan alþjóð. Það er hressandi að sjá heilbrigða æsku, ákafa hennar og lífsgleði þegar umræða um ungdóminn er oftast á nei- kvæðum nótum. Hins vegar er mikill ljóður á þættinum hve sam- starf dómaranna er stirt og þvingað, en á milli þeirra ríkir skringileg kergja og pirringur sem minnir á útjaskaða hjóna- þrennu. Fyrir vikið er vandræða- legt fyrir bæði keppendur og þá sem heima sitja að finna stælótt andrúmsloftið og stemningin dálítið farin forgörðum. Dýpra orðið á ómengaðri leikgleði sem ætti að svífa yfir Idol-ævintýrinu. Þá er neyðarlegt að fylgast með einelti Simma og Jóa gagnvart Bubba Morthens; en ósmekk- legum athugasemdum rignir yfir hann frá upphafi til enda. Ég velti fyrir mér hver skilaboðin til ungra áhorfenda Idolsins eru í raun? Er bara í góðu lagi að skjóta endalaust á einn úr hópnum? Auðvitað er gott fordæmi að geta svarað fyrir sig, en þarna liggur hárfín og varasöm lína. Blátt áfram gleði- spillandi þegar einu „brandarnir“ sem fjúka af vörum þáttastjórn- enda eru á eineltisnótum. Þátturinn á föstudag sýndi tvennt svo um munaði; þegar keppendur áttu fullt í fangi með að komast skammlaust frá flutningi laga Sálarinnar. Í fyrsta lagi að Stebbi Hilmars er einstakur í sinni röð sem söngvari, sem og að fáir feta í fótspor hans. Og svo Heiða; sú sem er búin að vinna keppnina fyrir fram. Það er ekki oft sem mað- ur frýs í sporum stjörnu- regns, en ljóst er að stjarna er fædd. ■ 31. janúar 2005 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR HEFUR EKKI SMEKK FYRIR EINELTISHÚMORNUM Í IDOL Stjarna er fædd 16.40 Helgarsportið 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (13:26) 18.10 Bubbi byggir 18.20 Bú! (49:52) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers 13.05 Auglýsingahlé Simma og Jóa (8:9) (e) 13.35 Wit 15.15 Last Comic Standing (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 20.10 Taka tvö – Hrafn Gunnlaugsson. Ásgrímur Sverrisson spjallar við Hrafn Gunnlaugsson um myndir sínar. ▼ Kvikmyndir 21.30 Einu sinni var. Nýr þáttur í umsjón Evu Maríu Jónsdóttur um fréttnæma atburði á Íslandi sem teknir eru til frekari skoðunar. ▼ Fræðsla 20:00 Dead Like Me. Sálnahirðirnir taka sér frídag og allir fá að lifa en þá þarf George að klára pappírsvinnuna sína. ▼ Gaman 6.58 Ísland í bítið 9.00 Oprah Winfrey (e) 9.45 Í fínu formi 10.00 Bold and the Beauti- ful 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 The Block 2 (11:26) 20.45 The Guardian (1:22) (Vinur litla manns- ins 3) Dramatískur myndaflokkur um feðga í lögfræðingastétt. 21.30 Einu sinni var 22.00 60 Minutes II 22.45 Firelight (Eldbjarmi) Árið 1838 sam- þykkir hin fallega Elisabeth að ganga með barn ríks landeiganda með því skilyrði að hann greiði niður skuldir föður hennar. Sjö árum síðar er hún ráðin sem fóstra á stórbýli. Í ljós kemur að hún hefur verið ráðin sem fóstra eigin dóttur en tengslum þeirra verður áfram að halda leyndum. Bönnuð börnum. 0.25 Las Vegas 2 (3:22) (e) 1.10 Navy NCIS (23:23) (e) 1.55 Shield (13:15) (e) (Strang- lega bönnuð börnum) 2.40 Fréttir og Ísland í dag 4.00 Ísland í bítið (e) 5.30 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.05 Spaugstofan 23.30 Kastljósið 23.50 Dagskrárlok 18.30 Vinkonur (3:26) (The Sleepover Club) Áströlsk þáttaröð um fimm unglings- stelpur sem eru saman í leynifélagi og eiga í stöðugri baráttu við þrjá stráka. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Taka tvö – Hrafn Gunnlaugsson 21.10 Lögreglustjórinn (The District III) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Was- hington, sem stendur í ströngu í baráttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Eldlínan (5:13) (Line of Fire) Banda- rískur myndaflokkur um unga alríkis- lögreglukonu og baráttu hennar við glæpaforingja. 18.00 Sunnudagsþátturinn (e) 23.30 Law & Order: SVU (e) 0.15 Óstöðvandi tónlist 19.30 Yes, Dear (e) Systurnar Kim og Christine eru eins ólíkar og systur geta verið. Kim er haldin ógurlegri full- komnunaráráttu en Christine hefur afslappaðra viðhorf til lífsins. 20.00 Dead Like Me Starfsmenn dauðans taka sér frídag og enginn deyr þennan dag. Þannig að George og félagar þurfa að klára pappírsvinnuna sína. 21.00 Dragnet Dragnet fjallar um störf úr- valssveitar lögreglunnar í Los Angeles, rán- og morðdeildarinnar undir stjórn Joe Friday. 21.50 The Handler Spennuþættir um aðgerð- arsveit innan FBI sem þjálfar menn í að fara huldu höfði til þess að hafa uppi á harðsvíruðum glæpamönnum og uppræta hættuleg glæpagengi. 22.45 Jay Leno 8.00 Try Seventeen 10.00 Overboard 12.00 The Revengers’ Comedies 14.00 Try Seventeen 16.00 Overboard 18.00 The Revengers’ Comedies 20.00 Bet Your Life (Bönnuð börnum) 22.00 The Shadow (Bönn- uð börnum) 0.00 Confidence (Stranglega bönnuð börnum) 2.00 Onegin (Bönnuð börnum) 4.00 The Shadow (Str. b. b.) OMEGA 16.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós (e) 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.30 Bravó (e) 21.00 Níubíó. 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ Skráning í síma 544 2210, á vef skólans; www.tsk.is og í netpósti á skoli@tsk.is Önnur námskeið að hefjast næstu daga: • Tölvuökuskírteini • Vefsmíði með Dreamweaver • Umbrot með InDesign og QuarkXPress • FreeHand • Flash • FrontPage • Word I S T A R F S N Á M Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími: 544 2210 • www.tsk.is • skoli@tsk.is Tölvugreinar: • Windows XP tölvugrunnur og skjalavarsla • Word grunnur og millistig • Excel grunnur og Excel í stjórnun og rekstri • Framsetning á kynningarefni í PowerPoint • Stafrænar myndavélar og meðferð mynda í tölvu • Gagnagrunnskerfi - Access • Netið og öryggi á Netinu • Outlook tölvupóstur, dagbók og skipulag Viðskiptagreinar: • Verslunarreikningur • Virðisaukaskattur, reglur og skýrslur • Bókhaldsgrunnur • Tölvufært bókhald (Navision) Kennsla hefst 1. febrúar og lýkur 10. maí. Morgunnámskeið: Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 8:30 – 12:00. Kvöldnámskeið: Þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17:30 – 21:00 og laugardaga frá kl. 9:00 – 12:30. Verð kr. 136.000,- Allt námsefni innifalið. Bjóðum uppá VISA/EURO raðgreiðslur eða starfsmenntalán. Margrét H. Ásgeirsdóttir vinnur á skrifstofu Matráðs ehf. við almenn bókhalds- og skrifstofustörf. „Ég var búin að vera atvinnu- laus í marga mánuði. Þetta nám skilaði mér því sem ég stefndi að; krefjandi og skemmtilegu starfi strax að námi loknu. Kennslan var frábær og upp- byggileg. Gef skólanum og kennurunum mín bestu meðmæli.“ Þrautreynt og vandað 200 stunda starfsnám sem skilar strax árangri. Þetta nám hentar fólki á öllum aldri sem vill styrkja stöðu sína enn frekar á vinnumarkaði með aukinni menntun. Hentar einnig vel sjálfstæðum atvinnurekendum sem vilja vera sem mest sjálfbjarga í allri tölvuvinnu og við bókhaldið. Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með prófi eða verkefni, tölvugreinunum lýkur flestum með alþjóðlegri prófgráðu. Helstu kennslugreinar: Tölvu- og skrifstofunám SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O’clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN 8.00 Business International 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 Larry King 11.00 Business International 12.00 World News Asia 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Olympic Games: Olympic Magazine 8.00 Ski Jumping: World Cup Zakopane Poland 9.30 Alpine Skiing: World Championship Bormio Italy 10.45 Alpine Skiing: World Championship Bormio Italy 11.45 Figure Skating: European Championship Torino Italy 13.15 Boxing 14.15 Ski Jump- ing: World Cup Zakopane Poland 15.00 Ski Jumping: World Cup Zakopane Poland 16.30 Football: Eurogoals 17.30 All sports: WATTS 18.00 Sumo: Kyushu Basho Japan 19.00 Figure Skating: European Championship Torino Italy 20.30 Boxing 21.30 Football: Eurogoals 22.30 News: Eurosport- news Report 22.45 All sports: WATTS 23.15 Xtreme Sports: Lg Action Sports 0.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 7.15 The Story Makers 7.35 S Club 7: Viva S Club 8.00 Changing Rooms 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15 Cash in the Attic 10.45 The Wea- kest Link Special 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00 English Ex- press: Texts 13.20 Friends International 13.25 Friends International 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Bits & Bobs 14.30 Captain Abercromby 14.45 The Story Makers 15.05 S Club 7: Viva S Club 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Final Demand 21.30 Alistair McGowan’s Big Im- pression 22.00 Absolutely Fabulous 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Science 1.00 Century of Flight 2.00 Steph- en Hawkings Universe 3.00 Make Or Break 3.30 Make Or Break 4.00 Search 4.15 Search 4.30 Teen English Zone NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Why Chimps Kill 17.00 Battlefront 17.30 Battlefront 18.00 The Mummy Road Show 18.30 Tales of the Living Dead 19.00 Totally Wild 19.30 Insects from Hell 20.00 The Real Fight Club 21.00 Inca Mummies – Secrets of A Lost Empire 22.00 Sheba’s Secret Mummies 23.00 Battlefront 23.30 Battlefront 0.00 Inca Mummies – Secrets of A Lost Empire 1.00 Explorations ANIMAL PLANET 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Amazing Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 O’Shea’s Big Adventure 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Natural Comparisons 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Vets in Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 O’Shea’s Big Adventure 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Em- ergency Vets 3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The Planet’s Funniest Animals DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers 18.30 A Bike is Born 19.00 Mythbusters 20.00 Changing Sexes 21.00 Trauma 22.00 Mutants 23.00 Forensic Detecti- ves 0.00 Weapons of War 1.00 Gladiators of World War II 2.00 Fishing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Battle of the Beasts MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00 Making the Video 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Whistling Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80’s 12.00 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Johnny Depp A-Z 20.30 What it’s Like 21.00 When Supermodels Ruled the World 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 VH1 Hits CARTOON NETWORK 7.00 Johnny Bravo 7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter’s Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.