Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 42
300 Akranes: Bílskúr og fallegur garður Höfðagrund: Fallegt endaraðhús með verðlaunagarði. Lýsing: Forstofa er með flís- um á gólfi og geymsla er inni af henni. Gangur og stofa eru með parketti og er gengið úr stofu út í garð. Eldhús er með upprunalegri innréttingu og dúk á gólfi. Tvö herbergi eru með park- etti á gólfum og lausum skápum. Baðherbergi er með flísum á gólfi og vegg, ásamt skáp, sturtu og bað- kari. Þvottaaðstaða er á bað- herbergi. Úti: Verðlaunagarður fylgir eigninni, en hluti hans tilheyrir Akranesbæ. Þakjárn á húsi er upprunalegt. 28 fermetra bílskúr fylgir. Annað: Baðherbergi þarfnast endurnýjunar. Kaupendur þurfa að vera 60 ára eða eldri samkvæmt þinglýstum skilmálum. Fermetrar: 76,4 Verð: 14 milljónir Fasteignasala: Ás fasteignasala 800 Selfoss: Fimm svefnherbergi og heitur pottur Stórt einbýlishús ásamt bílskúr og garðskála. Lýsing: Á jarðhæð eru forstofa, rúmgóð stofa og borðstofa, eldhús, svefnherbergi og hol. Forstofa er flísalögð með gesta- snyrtingu og eldhús er með eldri innrétt- ingu en inn af því er búr með hillum og glugga. Parkett er á stofu, borðstofu, holi og svefnherbergi. Teppalagður stigi ligg- ur upp á efri hæðina þar sem eru sjón- varpshol, baðherbergi, hjónaherbergi, tvö svefnherbergi og svalir. Parkett er á gólfum nema á baðherbergi sem er flísalagt með sturtu og baðkari. Inn af hjónaherberginu er fataherbergi, einnig er gengið út á svalir úr hjónaherberginu. Stigi er niður af jarðhæðinni þar sem möguleiki er á aukaíbúð með sérinn- gangi. Á neðri hæð eru hol, eldhús, bað- herbergi með sturtu, stofa og tvö svefn- herbergi, heit og köld geymsla og þvottahús með gluggum. Gólfdúkur er á gólfum nema í stofunni er teppi. Úti: 58 fermetra bílskúr fylgir eigninni. Við skúrinn hefur verið byggður garð- skáli en garðurinn er afgirtur og með heitum potti. Annað: Möguleiki er á að skipta húsinu í tvær íbúðir. Fermetrar: 365 Verð: 37 milljónir Fasteignasala: Eignalistinn 26 31. janúar 2005 MÁNUDAGUR Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. kl. 12-14 laug. www.eignakaup.is Gerum verðmöt samdægurs án skuldbindinga um sölu fyrir aðeins kr. 7500 án/vsk. Endilega hafið samband við sölumenn Eignakaups. FASTEIGNAEREIGENDUR ATHUGIÐ!!! SUÐURNES HÁSEYLA - INNRI NJARÐVÍK Falleg 104 fm einbýli með 40 fm bílskúr sem er innréttuð sem íbúð í dag. 4 svefn- herbergi, fallegt eldhús. Eiginin er björt og vel skipulögð. Eign sem vert er að skoða. V. 17.5 m. FÍFUMÓI. NAJRÐVÍK. Skemmtileg 2ja herbergja íbúð. Eignin skiptis Í forstofu, baðherb., svefnherb., þvottahús, stofu og eldhús. Útgengt út á svalir frá stofu. Her- bergi er rúmgott með ágætis skápaplássi. Góðar innréttingar á baði og í eldhúsi. Sér geymsla í kjallara. V. 6,9 m EINBÝLI ENGIMÝRI. Glæsilegt 280 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist í neðri hæð: forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús og gestabaðherbergi. Efri hæð: Setustofa með arin, hjónaherbergi, tvö rúmgóð barnaherbergi og baðherbergi. Heitur pottur er á verönd. Hitabræðslukerfi í bílaplani. V. 39,5 m. RAÐ- OG PARHÚS NAUSTABRYGGJA. Stórglæsilegt raðhús á 3.hæðum á þessum margrómaða stað. Fallegar innréttingar sem og gólfefni. Parket og flísar á gólfum. Möguleiki á sérí- búð á 1. hæð. Ekki missa af draumeigninni. Allar nánari uppl. gefur Ólafur í síma 520-6605 3JA HERBERGJA BERJAVELLIR. HAFNAFIRÐI. Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð í vallar- hverfinu í Hafnaf. Eignin skiptist í 2 her- bergi, baðherb., þvottahús, stofu og eld- hús. Náttúrusteinn og parket á gólfi. Sér- smíðaðar innréttingar á baði og í eldhúsi. Sér geymsla í kjallara. V. 17,2 m VATNSSTÍGUR. 101 REYKJA- VÍK. Til sölu 6 glæsilegar og nýuppgerð- ar íbúðir á þessum vinsæla stað. Stærðir frá 57,8 fm - 121 fm. Íbúðirnar verða af- hendar án gólfefna. Fallegar eikar innrétt- ingar og baðherbergi flísalagt. Einstakt tækifæri til að eignast heimili í miðbæ Reykjavíkur. V. 16,9 m- 34,5 m. Allar nánari uppl. gefur Ólafur sölu- stjóri. 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR. 61 fm íbúð með sér inngang á jarðhæð í bakhúsi á Laugaveg til sölu. íbúðin er ný uppgerð, allar lagnir nýj- ar, allt rafmagn nýtt, nýir gluggar og gler, ný eldhúsinnrétting , baðherbergi er með baðkari, nýrri innréttingu og tengi fyrir þvotttavél. V 10,9 m. SKÓLATÚN. ÁLFTANES. Mjög góð 2ja herb. íbúð á efri hæði í litlu fjölbýli. Eignin skiptist í stóra og góða forstofu, eld- hús með hvítri innréttingu, stofu, svefnher- bergi, baðherbergi og stórt og gott þvotta- hús sem er inni í íbúð. Parketi og flísar á gólfum. Gengið út á góðar suður svalir út frá stofu. V. 13.5 m. ATVINNUHÚSNÆÐI SKEIÐARÁS. 182 fm Skristofuhús- næði um það bil tilbúið til innréttingar. Sér inngangur. Eign sem býður upp á mikla möguleika. VSK kvöð er á eigninni, laus stax. Húsið er álklætt. V 12,8 m. HAFNARBRAUT. KÓP. 80-90 fm at- vinnuhúsnæði sem er í dag innréttað sem 2 stúdíó íbúðir, með möguleika á að fá þær samþykktar. V. 9,5 m. Skipti möguleg. • Hef kaupanda á íbúð í Grafarvogi eða í Breiðholti á 11-12 milljónir. Anton • Hef ákveðinn kaupanda á einbýli eða raðhúsi í Ólafsgeisla, Grafarholti. Ólafur • Hef kaupanda á íbúð í Hafnarfirði, íbúðin þarf að vera á 2 hæð og má kosta allt að 12 milljónum. Anton • Hef kaupanda á 3-4ja herbergja íbúð í hverfi 101-107-170 má kosta allt að 14 milljónum. Guðni • Hef kaupanda á rað/parhúsi í Árbæ, má kosta 28+ milljónir. Ólafur • Hef kaupanda á 4 herbergja íbúð í Seljahverfi/Mosfellsbæ má kosta allt að 16 m. Anton • Hef kaupanda á 100-120 fm hæð í hverfi 104, má kosta allt að 18 m. Anton • Hef kaupanda á einbýli með landi í Vogum eða Höfnum. Guðni • Hef kaupanda á einbýli- 4-5 herbergja hæð í Hafnarfirði/Grafarvogi. Má kosta allt að 17 m. Anton • Hef kaupanda á 3 herb íbúð í Hfj (Áslandi)-Hef kaupanda á 3 herb íbúð í hverfi 101 eða 105 má kosta allt að 17 m. Ólafur • Hef kaupanda á 3 herb íbúð í Árbæ-Grafarholti-Grafarvogi helst með bílskýli eða bílskúr. Anton • Andri leitar að 4-5 herb íbúð, má kosta allt að 17,5 m. Guðni- • Hef kaupanda á 4 herb íbúð í Sala eða Lindarhverfi í Kópavogi, helst með bílskýli. Ólafur- • Hef kaupanda á rað/parhúsi eða einbýli í hverfi Hvassaleitisskóla, 103 og 108. Lágmarksfjöldi svefnherbergja er 4. Guðni • Hef kaupanda á íbúð í Árbænum eða þar í kring, má kosta allt að 14 m. Guðni • VANTAR rað-par eða einbýlishús í seljahverfi með auka íbúð á á milli 30-45millj. Ólafur • VANTAR 4ra.herb. íbúð í seljahverfi /grafarvogi. v.14-16 millj. Ólafur • VANTAR 2-3 herb. íbúð í Engihjalla Kóp. Ólafur • VANTAR 4ra.herb. íbúð í Voga/sundahverfi. V. allt að 19 millj. Ólafur • VANTAR einbýlishús í Garðabæ. Ve. 35-45 millj. Ólafur KAUPENDALISTINN Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Rögnvaldur Guðni Jóhannsson sölufulltrúi 861-9297 Anton Karlsson sölufulltrúi 868 6452 Mikael Nikulásson Framkvæmdastjóri 694-5525 Guðrún Helga Jakobsdóttir ritari/skjalavinnsla Ólafur Sævarsson sölustjóri 820-0303 Fasteignaverð hækkar um 30% Meiri hækkun á einbýlum en fjölbýlum. Fasteignaverð á höfuðborgar- svæðinu hækkaði um 30% frá janúar 2003 fram í nóvember 2004. Á sama tíma hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 9%. Fasteignaverð í sérbýli hefur hækkað um 42% á tíma- bilinu og varð sú hækkun nær öll á árinu 2004. Verðið í fjölbýli hækkaði minna. Hafa ber í huga að lóðarverð er ekki innifalið þegar byggingarkostnaður er reiknaður. Þetta kemur fram í endur- skoðaðri þjóðhagsspá fjármála- ráðuneytisins. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.