Fréttablaðið - 31.01.2005, Page 42

Fréttablaðið - 31.01.2005, Page 42
300 Akranes: Bílskúr og fallegur garður Höfðagrund: Fallegt endaraðhús með verðlaunagarði. Lýsing: Forstofa er með flís- um á gólfi og geymsla er inni af henni. Gangur og stofa eru með parketti og er gengið úr stofu út í garð. Eldhús er með upprunalegri innréttingu og dúk á gólfi. Tvö herbergi eru með park- etti á gólfum og lausum skápum. Baðherbergi er með flísum á gólfi og vegg, ásamt skáp, sturtu og bað- kari. Þvottaaðstaða er á bað- herbergi. Úti: Verðlaunagarður fylgir eigninni, en hluti hans tilheyrir Akranesbæ. Þakjárn á húsi er upprunalegt. 28 fermetra bílskúr fylgir. Annað: Baðherbergi þarfnast endurnýjunar. Kaupendur þurfa að vera 60 ára eða eldri samkvæmt þinglýstum skilmálum. Fermetrar: 76,4 Verð: 14 milljónir Fasteignasala: Ás fasteignasala 800 Selfoss: Fimm svefnherbergi og heitur pottur Stórt einbýlishús ásamt bílskúr og garðskála. Lýsing: Á jarðhæð eru forstofa, rúmgóð stofa og borðstofa, eldhús, svefnherbergi og hol. Forstofa er flísalögð með gesta- snyrtingu og eldhús er með eldri innrétt- ingu en inn af því er búr með hillum og glugga. Parkett er á stofu, borðstofu, holi og svefnherbergi. Teppalagður stigi ligg- ur upp á efri hæðina þar sem eru sjón- varpshol, baðherbergi, hjónaherbergi, tvö svefnherbergi og svalir. Parkett er á gólfum nema á baðherbergi sem er flísalagt með sturtu og baðkari. Inn af hjónaherberginu er fataherbergi, einnig er gengið út á svalir úr hjónaherberginu. Stigi er niður af jarðhæðinni þar sem möguleiki er á aukaíbúð með sérinn- gangi. Á neðri hæð eru hol, eldhús, bað- herbergi með sturtu, stofa og tvö svefn- herbergi, heit og köld geymsla og þvottahús með gluggum. Gólfdúkur er á gólfum nema í stofunni er teppi. Úti: 58 fermetra bílskúr fylgir eigninni. Við skúrinn hefur verið byggður garð- skáli en garðurinn er afgirtur og með heitum potti. Annað: Möguleiki er á að skipta húsinu í tvær íbúðir. Fermetrar: 365 Verð: 37 milljónir Fasteignasala: Eignalistinn 26 31. janúar 2005 MÁNUDAGUR Sími 520 6600 Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Ármúli 38 • 108 Reykjavík • Fax: 520-6601 • Veffang: www.eignakaup.is Opnunartími frá kl. 9-17 mán-fös. kl. 12-14 laug. www.eignakaup.is Gerum verðmöt samdægurs án skuldbindinga um sölu fyrir aðeins kr. 7500 án/vsk. Endilega hafið samband við sölumenn Eignakaups. FASTEIGNAEREIGENDUR ATHUGIÐ!!! SUÐURNES HÁSEYLA - INNRI NJARÐVÍK Falleg 104 fm einbýli með 40 fm bílskúr sem er innréttuð sem íbúð í dag. 4 svefn- herbergi, fallegt eldhús. Eiginin er björt og vel skipulögð. Eign sem vert er að skoða. V. 17.5 m. FÍFUMÓI. NAJRÐVÍK. Skemmtileg 2ja herbergja íbúð. Eignin skiptis Í forstofu, baðherb., svefnherb., þvottahús, stofu og eldhús. Útgengt út á svalir frá stofu. Her- bergi er rúmgott með ágætis skápaplássi. Góðar innréttingar á baði og í eldhúsi. Sér geymsla í kjallara. V. 6,9 m EINBÝLI ENGIMÝRI. Glæsilegt 280 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist í neðri hæð: forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús og gestabaðherbergi. Efri hæð: Setustofa með arin, hjónaherbergi, tvö rúmgóð barnaherbergi og baðherbergi. Heitur pottur er á verönd. Hitabræðslukerfi í bílaplani. V. 39,5 m. RAÐ- OG PARHÚS NAUSTABRYGGJA. Stórglæsilegt raðhús á 3.hæðum á þessum margrómaða stað. Fallegar innréttingar sem og gólfefni. Parket og flísar á gólfum. Möguleiki á sérí- búð á 1. hæð. Ekki missa af draumeigninni. Allar nánari uppl. gefur Ólafur í síma 520-6605 3JA HERBERGJA BERJAVELLIR. HAFNAFIRÐI. Stórglæsileg 3ja herbergja íbúð í vallar- hverfinu í Hafnaf. Eignin skiptist í 2 her- bergi, baðherb., þvottahús, stofu og eld- hús. Náttúrusteinn og parket á gólfi. Sér- smíðaðar innréttingar á baði og í eldhúsi. Sér geymsla í kjallara. V. 17,2 m VATNSSTÍGUR. 101 REYKJA- VÍK. Til sölu 6 glæsilegar og nýuppgerð- ar íbúðir á þessum vinsæla stað. Stærðir frá 57,8 fm - 121 fm. Íbúðirnar verða af- hendar án gólfefna. Fallegar eikar innrétt- ingar og baðherbergi flísalagt. Einstakt tækifæri til að eignast heimili í miðbæ Reykjavíkur. V. 16,9 m- 34,5 m. Allar nánari uppl. gefur Ólafur sölu- stjóri. 2JA HERBERGJA LAUGAVEGUR. 61 fm íbúð með sér inngang á jarðhæð í bakhúsi á Laugaveg til sölu. íbúðin er ný uppgerð, allar lagnir nýj- ar, allt rafmagn nýtt, nýir gluggar og gler, ný eldhúsinnrétting , baðherbergi er með baðkari, nýrri innréttingu og tengi fyrir þvotttavél. V 10,9 m. SKÓLATÚN. ÁLFTANES. Mjög góð 2ja herb. íbúð á efri hæði í litlu fjölbýli. Eignin skiptist í stóra og góða forstofu, eld- hús með hvítri innréttingu, stofu, svefnher- bergi, baðherbergi og stórt og gott þvotta- hús sem er inni í íbúð. Parketi og flísar á gólfum. Gengið út á góðar suður svalir út frá stofu. V. 13.5 m. ATVINNUHÚSNÆÐI SKEIÐARÁS. 182 fm Skristofuhús- næði um það bil tilbúið til innréttingar. Sér inngangur. Eign sem býður upp á mikla möguleika. VSK kvöð er á eigninni, laus stax. Húsið er álklætt. V 12,8 m. HAFNARBRAUT. KÓP. 80-90 fm at- vinnuhúsnæði sem er í dag innréttað sem 2 stúdíó íbúðir, með möguleika á að fá þær samþykktar. V. 9,5 m. Skipti möguleg. • Hef kaupanda á íbúð í Grafarvogi eða í Breiðholti á 11-12 milljónir. Anton • Hef ákveðinn kaupanda á einbýli eða raðhúsi í Ólafsgeisla, Grafarholti. Ólafur • Hef kaupanda á íbúð í Hafnarfirði, íbúðin þarf að vera á 2 hæð og má kosta allt að 12 milljónum. Anton • Hef kaupanda á 3-4ja herbergja íbúð í hverfi 101-107-170 má kosta allt að 14 milljónum. Guðni • Hef kaupanda á rað/parhúsi í Árbæ, má kosta 28+ milljónir. Ólafur • Hef kaupanda á 4 herbergja íbúð í Seljahverfi/Mosfellsbæ má kosta allt að 16 m. Anton • Hef kaupanda á 100-120 fm hæð í hverfi 104, má kosta allt að 18 m. Anton • Hef kaupanda á einbýli með landi í Vogum eða Höfnum. Guðni • Hef kaupanda á einbýli- 4-5 herbergja hæð í Hafnarfirði/Grafarvogi. Má kosta allt að 17 m. Anton • Hef kaupanda á 3 herb íbúð í Hfj (Áslandi)-Hef kaupanda á 3 herb íbúð í hverfi 101 eða 105 má kosta allt að 17 m. Ólafur • Hef kaupanda á 3 herb íbúð í Árbæ-Grafarholti-Grafarvogi helst með bílskýli eða bílskúr. Anton • Andri leitar að 4-5 herb íbúð, má kosta allt að 17,5 m. Guðni- • Hef kaupanda á 4 herb íbúð í Sala eða Lindarhverfi í Kópavogi, helst með bílskýli. Ólafur- • Hef kaupanda á rað/parhúsi eða einbýli í hverfi Hvassaleitisskóla, 103 og 108. Lágmarksfjöldi svefnherbergja er 4. Guðni • Hef kaupanda á íbúð í Árbænum eða þar í kring, má kosta allt að 14 m. Guðni • VANTAR rað-par eða einbýlishús í seljahverfi með auka íbúð á á milli 30-45millj. Ólafur • VANTAR 4ra.herb. íbúð í seljahverfi /grafarvogi. v.14-16 millj. Ólafur • VANTAR 2-3 herb. íbúð í Engihjalla Kóp. Ólafur • VANTAR 4ra.herb. íbúð í Voga/sundahverfi. V. allt að 19 millj. Ólafur • VANTAR einbýlishús í Garðabæ. Ve. 35-45 millj. Ólafur KAUPENDALISTINN Helgi Hákon Jónsson Viðskiptafræðingur & lögg.fasteignasali Rögnvaldur Guðni Jóhannsson sölufulltrúi 861-9297 Anton Karlsson sölufulltrúi 868 6452 Mikael Nikulásson Framkvæmdastjóri 694-5525 Guðrún Helga Jakobsdóttir ritari/skjalavinnsla Ólafur Sævarsson sölustjóri 820-0303 Fasteignaverð hækkar um 30% Meiri hækkun á einbýlum en fjölbýlum. Fasteignaverð á höfuðborgar- svæðinu hækkaði um 30% frá janúar 2003 fram í nóvember 2004. Á sama tíma hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 9%. Fasteignaverð í sérbýli hefur hækkað um 42% á tíma- bilinu og varð sú hækkun nær öll á árinu 2004. Verðið í fjölbýli hækkaði minna. Hafa ber í huga að lóðarverð er ekki innifalið þegar byggingarkostnaður er reiknaður. Þetta kemur fram í endur- skoðaðri þjóðhagsspá fjármála- ráðuneytisins. ■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.