Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 31.01.2005, Blaðsíða 18
Niðurfall Nú þegar snjórinn og klakinn er farinn skaltu nota tækifærið og þrífa niðurfall- ið. Losaðu ristina ofan af niðurfallinu og taktu allt laust rusl í burtu sem safnast hefur saman þar. Sópaðu sandi og smásteinum frá niðurfallinu, þrífðu ristina og festu vel.[ ] sími 568 6440 ÚTS ALA Til leigu 280 fm2 verslunarhúsnæði á frábærum stað við Smiðjuveginn í Kópavogi, mjög gott auglýsingargildi og næg bílastæði, laust strax Upplýsingar gefur Pétur í síma 860-1123. Öryggis- hurðir B Í L S K Ú R S OG IÐNAÐAR H U RÐ I R Smíðað eftir máli Hurðir til á lager Eldvarnar- hurðir ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 ÚTSÖLULOK 27.900 Þjóðlagagítar frá kr. 14.900 ,,Við ætlum fjórar vinkonur saman aftur og aftur! Diskarnir eru æðislegir hjá okkur!“ Sumarnámskeið fyrir skapandi börn, eldri og yngri, keramik, teikning, málun - allt innifalið - litlir hópar. Aðeins 8500 kr. vikan! Skráning í Keramik fyrir alla, sími 552 2882, Laugavegi 48b. Sjá lýsingu: www.keramik.is Hvað segja börnin um námskeið í Keramik fyrir alla? Barnaafmæli Bekkjarferðir Keramik fyrir alla, Frábær sk mmtun fyrir allan hópinn. Tilboðspa kar Keramik og pizza frá kr. 990 á mann. - mest lesna blað landsins Á LAUGARDÖGUM Hin hliðin á bílum Stærsti bílamarkaður landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is Mjór er mikils vísir Í eldhúsinu er hægt að breyta heilmiklu með smávægilegum breytingum. Getur verið að eldhúsið þitt þurfi andlitslyftingu en þú hef- ur ekki efni á að endurnýja allt? Til eru nokkrar einfaldar og ódýrar lausnir til að leysa málið og getur hlutur eins og ein málningardós gerbreytt öllu. Áður en haldið er af stað með að breyta einhverju skaltu skoða hvað það er við eldhúsið sem þér finnst að mætti helst laga. Er borðplatan orðin slöpp, gardínurnar gamaldags eða gólfið ljótt? Ef þú ert að breyta litlu geturðu leikið þér mikið án alvarlegra afleiðinga. Milli skápa: Svæðið á milli skápa er oft ekki mikið en hefur mikið að segja. Það sem skiptir kannski mestu máli er að auðvelt sé að þrífa það. Gamlar flísar er hægt að mála yfir með ferskum lit eða setja nýjar flísar. Svæðið er einnig hægt að klæða með glerplötu, stálplötu, park- etti, veggfóðri eða speglum. Þarna er hægt að láta ímyndunaraflið njóta sín. Borðplata: Tiltölulega auðvelt er að skipta út borðplötu og myndi það gefa eldhúsinu ferskt yfirbragð. Efnisúrval er mikið og um að gera að gefa sér góðan tíma í að skoða og á mörgum stöðum eru uppsett eldhús sem hægt er að kíkja á. Taktu endilega prufur af því efni sem þér líst best á og berðu við innrétt- inguna þína. Gardínur: Fátt er einfaldara en að skipta út gardínum. Ef til vill ertu með stóra og mikla glugga í eldhúsinu og skipa því gardínur stóran sess í eldhús- inu. Flettu blöðum, farðu í búðir og skoðaðu úrvalið og þú finnur eflaust eitthvað sem hentar. Ef mikil birta kem- ur um gluggana getur verið gott að hafa ljóst efni sem upplitast ekki í sól. Húsgögn: Fáðu þér nýtt eldhúsborð og/eða stóla. Eða keyptu nýjan dúk á borðið og settu fallega mynd eða hillu yfir og blóm á borðið. Til er heilmikið af borðum og stólum í Góða hirðinum sem er hægt að mála eða bólstra upp á nýtt og þú ert kominn með ný húsgögn. Eldhússinnrétting: Það þarf ekki að vera svo mikið mál að skipta um hurð- ir á innréttingu eða einfaldlega setja nýjar höldur. Sumar innréttingar er hægt að mála eða lakka. Einnig getur verið ráð að rífa niður efri skápana til að fá meira rými og setja opnar hillur í staðinn. Gólf: Ef þú ert með dúk geturðu einfaldlega málað hann og látið sníða fallega kókosmottu á gólfið. Flísar er einnig hægt að mála yfir eða setja nýjar. Ef þú ert með parkett í íbúðinni getur verið fallegt að láta það halda áfram inn í eldhús, þó ekki séu allir hrifnir af parketti á eldhúsgólfi. Einnig er hægt að setja nýj- an dúk á gólfið og er það bæði einfalt og þægilegt. Lýsing: Endurnýjun á lýsingu í eldhúsi getur sett breytt ansi miklu. Lýsing ræð- ur stemningu en góð birta í eldhúsi skiptir öllu máli. Fallegt nýtt ljós yfir eld- húsborðið og ný ljós í loftið geta ger- breytt eldhúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.