Tíminn - 05.01.1975, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Sunnudagur 5. janúar 1975.
Sunnudagur 5. janúar 1975
Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.)
Þú munt sannreyna það, að hvers konar endur-
nýjun eða endurbætur horfa til heilla. Hitt er
annað mál að þeir, sem standa nærri þér, eru
þér andsnúnir i öllum atriðum, og þú skalt reyna
að komast að þvi, hver ástæðan er.
Fiskarnir (19. febr.—20. mai .
Þú skalt búa þig undir það, að fjármálin gangi
betur en þig hafði órað fyrir. Starfsáætlun gefst
vel, enda þótt eirðarleysi þitt og breyttar
aðstæður leiði til endurskoðunar á ýmsum svið-
um. Astin svellur i brjóstum hinna yngri.
Hrúturinn (21. marz—19. april)
Þú skalt hafa það hugfast, að áform þin i fjár-
málum ganga vel, ef þú ferð varlega og gerir
bara eitt i einu. Astandið batnar þegar frá liður.
Frumleg hugmynd er verð athygli þegar I stað og
þú ættir að hrinda henni I framkvæmd.
Nautið (20. april—20. mai)
Þeir sem þekkja þig vel, láta sig það einu gilda,
þótt eitthvað f júki I nösunum á þér, en ókunnugir
geta orðið hjálplegir. Astin logar, en þess er
naumast að vænta, að það leiði til ákvarðana
strax, þvi að taka þarf tillit til margs.
Tviburarnir (21. maí—20. júní)
Þú kannt að hafa haldið, að upplýsingar um
ákveðið efni væru glataðar, en svo er nú ekki.
Þær ættu að geta komið i leitirnar, ef þú spyrð
réttra spurninga. Gættu heilsu þinnar. Þú hefur
fyrst og fremst skyldum að gegna við sjálfan
þig-
Krabbinn (21. júní—22. júlí)
Þessi dagur gæti orðið þér farsæll og heilladrjúg
ur, ef þú heldur þig við þitt sérsvið og forðast
allar vangaveltur. Það er margt, sem þú verður
að taka tillit til, en þú átt að temja þér að hreinsa
hismið frá kjarnanum.
Ljónið (23. júli—23. ágúst)
Þú skalt alveg eins búast við þvi, að mörg gullin
tækifæri verði á vegi þinum i dag. Þú skalt gripa
þau, sem þér henta bezt. Þú skalt ekki gera þér
neinar grillur en gera þér ljóst, að það eru eðli-
leg viðbrögð að hafna þvi óvenjulega.
Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.)
I dag sérstaklega skaltu gera þér ljóst, að
samráð við sérfræðinga á öllum sviðum gefast
vel. Mælgi gæti spillt fyrir ákveðnum málum,
svo að þú skalt gæta tungu þinnar, en skrifleg
sambönd gefa bara góða raun i dag.
Vogin (23. sept.—22. okt.)
Það verður hlutverk þitt næstu vikurnar að sam-
lagast sifellt breytilegum aðstæðum, svo að þú
skalt temja þér þolinmæði umfram allt. Það,
sem gerist kann svo sannarlega að opna nýja
möguleika fyrir aðrar aðgerðir og meiri.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.)
Það er kominn timi til að taka i taumana. Þú
skalt gera þér ljóst, að þú verður ekki eins
heppinn og þú átt að venjast á fjármálasviðinu,
og þvi skaltu temja þér að njóta þess góða i dag-
lega lifinu, sem ekki kostar neitt.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.)
Þú ert mitt í sviðsljósinu og i hlutverki milli-
göngumanns. Þú átt að geta látið gott af þér
leiöa, og það skaltu kappkosta eftir fremsta
megni. Það kemur i ljós siðar, að hverju gagni
það kemur. Forðastu aukin persónuleg útgjöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan)
Það getur orðið erfitt að komast framhjá snögg-
um breytingum, og það er rétt að reyna ekki að
hamla á móti þeim. Þú getur talað hvern sem er
á þitt band, a.m.k. um skeið, en varasamt að
treysta á það að eilifu. Þú skalt leggja þig fram
um það að auðsýna hæversku og kurteisi.
JOHNS-MANVILLE
glerullar-
9 einangrun
er nú sem fyrr vinsælasfa og öruggasta glerull-
areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið
þér frian álpappir með. Hagkvæmasta
einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
Munið Johns-Manville i alla einangrun.
Sendum hvert á land sem er.
JÓN LOFTSSON HF.
Hringbrout 121 . Sími 10-600
FRASÖGN JÓSAFATS EKKI
SANNLEIKANUM
SAMKVÆM?
HHJ—Rvik. — Eins og Tlminn
hefur skýrt frá, hefur Jósafat
Arngrimsson frá Keflavlk hótað
þvi að höfða mál á hendur Vil-
mundi Gylfasyni vegna viðtals,
sem Vilmundur átti við Baldur
Möller I fréttaskýringaþættinum
Kastljósi.
Jósafathélt þvi m.a. fram i við-
tali við Timann, að hann hefði
farið þess á leit, að fá að koma
fram i sjónvarpinu — þó að þvi
tilskildu, að Vilmundur ætti þar
ekki hlut að máli — en þessari
beiðni hefði verið hafnað. Timinn
hefur fregnað, að þessi ummæli
Jósafats eigi ekki við rök að
styðjast, heldur hafi hann sjálfur
stungið upp á þvi, að Vilmundur
ætti við sig viðtal. Samkvæmt
þeim fregnum, sem Timinn hefur
af málinu, var þessu vel tekið af
hálfu sjónvarpsmanna, en hins
vegar hafi honum sjálfum snúizt
hugur þegar á reyndi.
— Ég vil ekkert um þetta mál
segja, sagði Vilmundur Gylfason,
þegar Timinn hafði tal af honum.
Fari svo óliklega að mál verði
höfðað á hendur mér, mun ég að
sjálfsögðu leita aðstoðar lögfræð-
ings. Annað vil ég ekki um þetta
mál segja.
Flugumferð óbreytt
BH-Reykjavik. — 1 fréttatilkynn-
ingu frá Flugmálastjórn segir, að
flugumferðin um Islenzka úthafs-
flugstjórnarsvæðið árið 1974 hafi
veriö óbreytt frá árinu áður, þrátt
fyrir verulegan aimennan sam-
drátt i flugi milli Evrópu og Norð-
ur-Ameriku. Astæður eru einkum
þær, að aukning hefur orðið i
ferjuflugi minni flugvéla, sem
nota tsland sem viðkomustað, og
ennfremur i beinu flugi milli
Evrópu og vesturstrandar
Bandarikjanna og Kanada, en
það flug fer allt um islenzka flug-
Heimilis
dnægjan
eykst
með
Tímanum
■-
stjórnarsvæðið. Um 80% um-
ferðarinnar eru þotur.
Lendingum millilanda-far-
þegaflugvéla á Keflavikurflug-
velli fækkaði um ca. 10%, og
lendingum á Reykjavikurflug-
velli um ca. 15%. Umtalsverð
aukning hefur þó orðið í reglu-
bundnu áætlunarflugi innanlands.
Fimm flugfélög hafa nú réttindi
til að stunda reglubundið
áætlunarflug, og er flogið um 36
flugvelli.
Þá segir, að árið 1974 hafi verið
gefin út 119 ný skirteini til flug-
liða, en voru 149 árið áður. Þar af
voru 103 til flugmanna, 141 árið
áður. Ennfremur voru endurnýj-
uð 707 eldri flugliðaskirteini.
Skrásett voru 15 ný islenzk loft-
för og endurnýjuð lofthæfissklr-
teini 63 annarra loftfara á árinu.
Fiskibdtur
til sölu
8 tonna Bátalónsbátur, ný-
endurbyggður með hand-
færavindum ö.fl. Vélin yfir-
farin. Báturinn er i mjög
góðu ástandi. Upplýsingar i
simum (91) 2-28-30 og
8-61-89.
MAZDA
Mazda eigendur
Munið 6-12 þúsund km
uppherzlur og skoðanir.
Pantið tíma með fyrirvara.
MAZDA VERKSTÆÐIÐ
r
Armúla 7 — Reykjavík
Umboðsverkstæði Akureyrar:
BJARNI SIGURÐSSON
VETRAR-
SKÓR
manna. Hlý og góð.
Stærðir 40-45.
Póstsendum sam-
dægurs.
Skbverztun
Pétur
Andiésson
Laugavegi 17 og
Framnesvegi 2,
simi 17345.
Kaldbaksgötu
Ndmsflokkar Reykja-
víkur — Kvöldskólinn
Kennsla hefst sem hér segir:
4. bekkur og 3. bekkur miðvikud. 8. janúar
kl. 7 e.h. Ath. ekki 6. janúar
Verzlunar og skrifstofustarfadeild mæti 9.
jan. kl. 8 e.h.
Leshringar á framhaldsskólastigi hefjast
9. jan. samkv. fyrri töflu.
Almennir násflokkar hefjast mánud. 13.
janúar.
Innritun i almenna námsflokka:
i Laugalækjarskóla fer fram 7. og 8. jan
kl. 19 til 21.30
i Breiðholtsskóla fer fram 9. jan. kl. 19.30
til 21.
i Árbæjarskóla fer fram 10. jan. kl. 19.30 til
21.
Kennslugjald greiðist við innritun. Skrá
yfir kennslugreinar birtist i dagblöðum
næstu daga.