Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 10.01.1975, Blaðsíða 1
Sandersonl lyftarínn kominn HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460 7. tölublað — Föstudagur 10. janúar 1975 — 59. árgangur Landvélarhf Vestf jarðamið: Brezkir togarar ágengir — segja sjómenn gébé- Reykjavlk. — Brezku togararnir eru farnir aö gerast heldur a&sópsmiklir á Vest- fjarðamiðum. Þeir hafa hvað eftir annað togað þvert á lfnur . Vestfjarðabáta undanfarna daga og stórskemmt veiöarfæri. Bjarni Kjartansson, skipstjóri á Kristjáni Guðmundssyni frá Súgandafirði, sagði I samtali við blaðið, að Bretarnir gerðu það sér að leik að toga yfir llnur bátanna hvaðeftir annað. „Viðhöfum einu sinni orðið fyrir barðinu á þeim. Það var á laugardaginn var, að brezkur togari togaði yfir linuna hjá okkur, enda þótt hún væri vel merkt, bæöi með baujum og ljósum. Hann togaði þrisvar sinnum þvert á linuna, svo dró hann upp og fór. Við týndum um helmingi af lóðunum og urðum að fara án þess að finna þær aftur, þar sem veður var orðið afleitt. Lóðirnar fundum við svo aftur eftir helgina, sagði Bjarni. Margir fleiri Vestfjarðabátar hafa lent I svipuðu og eru að vonum gramir yfir þessum trufl- unum. Hafa margir þeirra tapað veiðarfærum, auk þess sem mikið hefur skemmzt hjá þeim. Varðskip, sem er á þessum slóðum, hefur haft samband við brezka eftirlitsskipið Miranda, að beiðni bátanna. Útvarpaði varös- kipið I gær til brezku togaranna staðarákvörðun bátanna og hvar þeir hefðu lagt veiðarfæri sín. Tóku Bretarnir þessu vel og lofuðu bót og betrun. Jafnframt fóru þeir fram á, að bátarnir létu vita af sér áfram og hvar þeir Framhald á 7. slðu. Skorið aftan úr v-þýzkum BH—Reykjavlk.— Um átta leytið I gærkvöldi skar varðskip aftan úr vestur-þýzka togaranum Hus- um SK102, þar sem togarinn var að veiðum 22 sjómílur innan fisk- veiðimarkanna suður af Hvalbak. Litla flugvélin Cessna 150, skammt frá þeim stað.þarsem húnnauölenti á Reykjanesbrautinni. X M Gunnar. „Lentum næstum því ofan á bíl" — flugvél með tveim í nauðlenfi á Reykjanesbraut Gsal—Reykjavlk — Lltil eins hreyfils fiugvéi frá Flugstnðinni h.f. nauðlenti I gærdag stuttu eftir hádegi á Reykjanesbraut, skammt nor&an við Kúagerði. Tveir menn voru I vélinni og sluppu þeir báöir ómeiddir. Flugvélin, sem bar einkennis- stafina TF-OII, haföi nokkrum minútum áður hafið sig til flugs frá Reykjavlkurfiugveiii og var hún i kennsluflugi. Timinn hitti Jóhann Georgsson að máli stuttu eftir nauðleng- inguna I gærdag, en Jóhann er flugnemi og var i slnum tiunda flugtima, þegar óhappið varð. — Við höfum sennilega verið búnir að fljúga I 3-4 minútur, þegar vélin datt niður og missti svo að segja allan kraft. Við ákváðum strax að nauðlenda á veginum og sem betur fór var lltil umferð um þetta leyti. Að vísu vorum við næstum búnir að lenda ofan á einum bíl, sem var I sömu stefnu og við, en flugum fram úr honum og lendingin tókst með afbrigðum vél. Hins vegar held ég, að ökumanni bilsins hafi brugðiö talsvert, þegar hann sá flugvélahjól rétt fyrir ofan sig. Jóhann sagði, að þeir hefðu slöan dregið vélina út af veginum og við athugun hefði komið i ljós að ísing hefði verið á leiðslum I vél og þvi hefði benzinið ekki getað runnið nógu greiðlega til vélarinnar. Til álita kom að fljúga vélinni til Reykjavtkur aftur að viðgerð lokinni, en horfið var frá þeirri ráöagerð og ákveðið að fá bil til að flytja hana. Nýjar viðræður í Bonn? RÍKISSTJÓRN Vestur-Þýzkalands I Bonn hefur farið þess á leit, að Einar Ágústsson utanrikis- ráðherra komi þangað til viðræöna um landhelgismál- ið. Eins og kunnugt er hafa viðræöur um það legið niöri um skeið. Utanríkisráðuneytið hér hefur staðfest þessa frétt. Aftur á móti er allt óráðið um för Einars, enda hefur rikisstjórn íslands ekki enn unnizt timi til þess að fjalla um málið. „Þvottavélin bezta A I • A *| • • I f velin i skipinu — segja skipverjar á Júní, sem legið hefur við bryggju vegna galla í vélum um langan tíma Setja þarf nýjar .iegur I bóðar a&alvélar skuttogarans, og er von á þeim frá Þýzkalandi innan skamms. 1 vélarrúmi skipsins voru menn að bjástra við þessar gölluðu vélar. Timamynd: Gunnar. Gsal-Reykjavik. — ,,Það má nærriþvifuliyrða.aðbezta vélin I skipinu sé þvottavélin”, sögðu skipverjar en Timamenn iitu I gærdag um borð i hafnfirzka skuttogarann Júni, en hann hefur legið við bryggju I Hafnarfirði frá þvi 7. desember s.l., og frá þvi I byrjun ágúst og fram i október var skuttogarinn I viðgerð I Þýzkalandi. — Það má svo sem til sanns vegar færa, að þetta sé spánska veikin. Astæðan fyrir landlegu skipsins núna er, sú, að skipta þarf um allar legur i báðum vélum skipsins, og varahlutirnir eru enn ekki komnir, — en eru væntanlegir I dag. Hvað skipið verður lengi enn við bryggju, er ekki gott að segja, þar sem ekki hefur verið ákveðið, hvort einhverjar breytingar verða gerðar samfara viðgerðinni. En alla vega mánaðartima I viðbót. Skipverjar voru á einu máli um það, að ókostir skipsins væru mjög margir og bentu á máli sinu til staðfestingar að á þeim nitján mánuðum, sem liðnir væru frá afhendingu skipsins, hefðu fimm mánuðir farið algjörlega til ónýtis vegna viðgerðar á skipinu. 24 manna áhöfn er á Júni og var helming áhafnarinnar sagt upp, þegar landlegan hófst, þar sem strax var augljóst, að viðgerð á skipinu tæki nokkuð langan tima. — Um miöjan ágúst fórum við i viögerð með skipið til Þýzkalands og létum þá skipta um legur I véi- unum, — og núna þarf aftur að gera það sama. Það hefur komið I Ijós að ein af ástæðunum fyrir þessari viðgerö er sú að frágangur Þjóðverjanna var alls ómöglegur. Einn skipverjanna sagðist hafa heyrt, aö Spánverjar hefðu gefið þá skýringu á bilununum I Framhald á .6. siðu. llafnfirzki togarinn Júni kom til landsins 3. júni 1973, og frá þeim tima hefur togarinn legiö við bryggjur I viðgerðum I fimm mánuði. Hér sést togarinn við bryggju I Hafnarfirði í einni landlegu sinni. Tlmamynd: Gunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.