Tíminn - 07.03.1975, Síða 5

Tíminn - 07.03.1975, Síða 5
Föstudagur 7. marz 1975 TÍMINN 5 Rætt við Seppo Saarlund, blaðafulltrúa finnska AAiðflokksins: Fylgi Miðflokksins vaxandi „Finnlandísering" einungis til sem vopn í innanríkispólitík annara landa Kjördæmis- samband Framsóknar- manna í Norður- landskjördæmi eystra efnir til Rínarlandaferðar Auk þingfulltrúa og starfsliös þingsins var mikill grúi frétta- manna á þingi Noröurlandaráös á dögunum. 1 þeim hópi var Finn- inn Seppo Saarlund, sem er blaöafulltrúi finnska Miöflokks- ins, og hefur um margra ára skeiö gegnt ýmsum trúnaöar- störfum fyrir flokkinn. — Égbyrjaði sem blaöamaður i lok sjötta áratugsins, sagöi Saar- lund i viötali viö Timann. Siöan varö ég ritari þingflokksins um sjö ára skeið á sjöunda áratugn- um, en um þær mundir var Miö- flokkurinn stærsti stjórnmála- flokkur Finnlands. Þegar ég lét af ritarastarfinu tók ég viö starfi ritstjóra dag- blaðs flokksins og gegndi þvi i tvö ár og undanfarin þrjú ár hef ég veriö blaöafulltrúi flokksins. — Hefur Miöflokknum oröiö vel ágengt i baráttunni um hylli kjós- enda aö undanförnu? — Já, kjósendum fer fjölgandi. Eins og ég sagði áöan var Mið- flokkurinn um skeið stærsti flokk- ur landsins. Hann hefur ætið átt mikil itök i sveitunum, þess vegna dró nokkuð úr fylgi hans um skeið vegna þeirra fólksflutn- inga úr sveitunum til borganna, sem átt hafa sér stað i Finnlandi eins og viöast hvar annars staðar. I kosningunum 1962 fékk Miö- flokkurinn þannig 23% atkvæöa, en 1966 minnkaöi fylgið um rösk þrjú prósent og 1970 féll það niður i 17%. Nú fer fylgi okkar hins veg- ar vaxandi á nýjan leik. 1 siðustu kosningum i landinu, þ.e. bæja og sveitastjórnakosningunum 1972 fékk flokkurinn 18% atkvæða og skoðanakannanir hafa sýnt, að nú myndu 19,1% kjósenda greiða honum atkvæði. — Hver hyggur þú, að sé skýringin á þvi aö fylgi flokksins sé aö aukast? — Ég held, að hún sé að miklu leyti fólgin i þvi, að fólk er að gera sér ljóst, að ekki er allt fengið með efnahagslegum gæðum, og Miðflokkurinn leggur einmitt áherzluá það, að þótt efnaleg vel- ferð sé mikils virði má ekki gleyma manninum sjálfum'i allri velferðinni. A s.l. ártug var margt ungt fólk mjög vinstri sinnað, en nú virðist það allt að þvi vera i tizku meðal ungs fólks i Finnlandi að fylgja Miðflokknum að málum. Menn eru orðnir þreyttir á eintómum material- isma. — Fylgi okkar fer lika vaxandi i þéttbýli og ekki sizt meðal verka- fólks, þótt enn sé flesta kjósendur flokksins að finna i sveitunum. Ekki mun fjarri lagi, að 60% kjós- enda okkar séu I sveitunum, 20% verkamenn og 20% millistéttafólk s.k. En viö erum vongóðir, og ég tel ekki óliklegt, að i næstu kosning- um fáum við þingmann i Helsinki, sém við höfum ekki haft til þessa. — Hérlendis hafa átt sér staö miklar og haröar umræöur um þaö hvort okkur væri ekki hoilast aö iáta bandariska herliöiö fara af landi brott. Þeir, sem vildu halda i bandariska herliöiö töluöu mikiö um s.k. Finnlandlseringu — sögöu Finna vera um flest háöa Sovétrikjunum og héldu þvi fram aö örlög okkar yröu svipuö, ef herinn yröi látinn fara. Hvaö get- ur þú sagt okkur um þessa s.k. Finnlandiseringu? -r- Allt tal um það, að við verð- um að sitja og standa eins og Sovétmönnum þóknist er tilhæfu- laust með öllu. Við viljum eiga vinsamleg skipti við Sovétrikin eins og önnur grannriki — það er allt og sumt. Finnlandisering er ekki til nema sem vopn i innan- rikispólitik annarra landa, t.d. V- Þýzkalands, sagði Saarlund að lokum. HHJ Seppo Saarlund, biaöafulitrúi finnska Miöflokksins. Timamynd Gunnar FYRIR nokkrum árum gekkst Kjördæmissamband Framsókn- armanna i Norðurlandskjördæmi eystra fyrir hópferð til Noröur- landa. Þátttaka I þeirri ferð var mjög góö, og þótti ferðin takast með miklum ágætum. Nú hefur kjördæmissambandið ákveðið að gangast fyrir annarri hópferð. í þetta sinn er ráögert að fljúga beint til Hamborgar. Það- an verður ekið til Hollands, þar sem varið verður þremur dögum. Frá Hollandi verður ekið i gegn- um Belgiu tilParisar, þar em gist veröur i fjórar nætur. I Paris verður skoðað allt það markverð- asta, sem borgin hefur upp á að bjóða, en þaðan haldið um Luxemborg til Rinardalsins, og gist 1 hinum margrómaða vin- og gleðibæ, Rudesheim, þar sem stanzað verður I fjóra daga. Það- an verður ekið um Bonn til Kölnar og áfram i gegnum Ruhr-héruðin til Schelle, þar sem gist veröur siöustu nóttina. Siðasta daginn verður ekið til Hamborgar, og flogiö þaðan samdægurs til Kefla- vikur. Þessi ferðatilhögun, sem að framan greinir, er ekki endanleg, og kann eitthvað að breytast, en ekki I verulegum atriðum. Þá hefur ekki tekizt, m.a. vegna ó- vissu i gjaldeyrismálum að fá fast verötilboð I ferðina, en það er væntanlegt mjög bráðlega. Ferð- in tekur fimmtán daga, og brott- för verður fyrri hluta júnimánað- Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað á laugardögum m SOFASETTIN eru aftur fyrirliggjandi í fjölbreyttu úrvali áklæða - m. a. í leðri Hringbraut 121 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild húsið Nánari upplýsingar liggja fyrir á skrifstofu kjördæmissambands- ins á Akureyri, simi 2-11-80, og hjá formanni þess, Hilmari Ðaní- elssyni, Dalvik, simi 6-13-18. Með hliðsjón af vinsældum fyrri ferðar kjördæmissambandsins er búizt við mikilli þátttöku, og eru þeir, sem áhuga hafa, hvattir til þess að snúa sér strax tii framan- greindra aðila. VERZLIÐ NUNA — Forðist verðhækkani Athugið! Getum boðið nokkur sófasett af þessari gerð á hagstæðu verði

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.