Tíminn - 24.04.1975, Side 17

Tíminn - 24.04.1975, Side 17
Fimmtudagur 24. apri! 1975. TÍMINN 17 Sá góði bókstafur, zetan, hefur stundum verið til umræðu I Landfaradálkum. Og enn kem- ur bréf af þvi tagi, að þessu sinni frá manni, sem ekki vill, að hún sé hýst i landinu — sem sagt frá liðsmanni Indriða Gislasonar, eins og bréfritari sjálfur segir. bréfs er Hann Hlöðver kemst að eyru manna. Höfundur Sigurðsson. orði: „Um leið og ég sendi hér nokkrar lfnur, sem eiga að reyna á gestrisni Timans, vil ég þakka þér og Andrési Kristjáns- syni fyrir það ágæta blað Sunnudagsblað Timans, meðan það lifði. Blessuð sé minning þess. Mér þykir öllu minna koma til Heimilistimans, og kem ég ef til vill að þvi siðar. Þá er Beitarhústiminn, sem hann Halldór á Kirkjubóli kallar svo, ólikt betri að minu viti, já, jafnvel Spegill Timans. En aðalerindi mitt við ykkur þarna hjá Timanum átti að vera að þakka Indriða Gislasyni fyrir skemmtilega kveðju sem hann sendi ykkur þessum hundrað Z-liðsmönnum, sem hann svo hnittilega kallar heldri manna börn. Og með þessum þökkum til Indriða læt ég svo fylgja nokkrar hugleiöingar um sama efni. Mér hefur lengst af fundist að frá Z-iiðsmönnum hafi sjaldan heyrst veigamikil rök,en þvi meiri skætingur, rétt eins og við sem véfengjum helgi Z-unnar vildum vitandi vits spilla islenskri tungu eða að minnsta kosti nenntum ekki að leggja rækt við hana. 0, jæja. Vist veit ég að þið hundrað heldri manna börn kunnið vel að beita islenskum stafsetningar- reglum, og margir ykkar eru snillingar i meðferð islensks máls. En varla ferst ykkur að brigsla öllum þeim, sem hafa aðra skoðun á stafsetningu is- lenskrar tungu, um ræktarleysi viö tungu feðra sinna. Mig grunar hins vegar, að sumir þeir, sem taka undir sönginn með ykkur, séu ekki sérlega sterkir á þvi svelli. Ég hef ekki hugsað mér að rökræða hér ti' neinnar hlitar islenskar stafsetningarreglur, það hef ég gert á öðrum vett- vangi, en mætti ég bera fram eina litla spurningu: Hvers vegna er nauðsynlegt að sýna brottfall Ð i orðinu hersla, af þvi að það er dregið af stofninum harðen það sama Ð skal liggja óbætt hjá garði i hk. nf. og þf. af lýsingarorðinuharði. Eigum við kannski ekki að viðurkenna neinar hljóðbreytingar, sem orðið hafa á siðustu 11 öldum. Það er að segja f rituðu máli, en láta framburðinn drabbast niður, svo að óbrúanleg gjá verði milli ritmáls og talsmáls. Það er eins og enginn þori að ræða um framburð islenskrar tungu, vegna þess að þar vill hver toga i sinn skækil. Þó hafa nokkrir leikhúsmenn sýnt lofs- vert framtak á þvi sviði, en um islenska rikisUtvarpið verður það sama ekki sagt. Einhvern tima heyrði ég ungan mann annast dægurlagaþátt i Utvarpi, og hann var vægast sagt ekki talandi. Meðal annars gat hann aldrei sagt orðið hljómsveit. 1 munni hans varð það nánast hljtímssd. Það má vel vera, að hann kunni allar reglur um það, hvar heldri manna börn skrifa Z. fyrir þá sem eiga að kenna hana i skólum. ÞU ert ábyrgðarmaður Timans, og ég held, að Beitar- hUsatiminn fylgi alltaf sam- viskusamlega lögboðinni staf- setningu. En i Heimilistimanum eru venjulega nokkrar smá- klausur undir fyrirsögninni: HLÆGIÐ. Ég hef látið mér detta i hug, að þetta ætti að tákna boðhátt sagnarinnar að hlæja. Eins og þU veist eru kennimyndir hennar: hlæja — hló — hlógum — helgið, og nUtið er alltaf leidd af 1. kennimynd og boðháttur er alltaf i nUtið eins og þU veist. Þar með er þessu G ofaukið og reyndar heldur leiðinleg ritvilla. Að visu er til sögning að hlægja (samanb.;Það hlægir migi.En hér er ekki um þá sögn að ræða. Finnst þér nU ekki ljótt að hafa þetta fyrir saklausum sveita- bömum? Kannski hef ég lika misskilið þetta. Þið ætlist kannski alls ekki til að helgið sé að þessum klausum, enda sjaldan hægt. Þá er þessi yfir- skrift bara einhvers konar hókus pókus, sem ég skil ekki.” Loðinbarði talar Hegri er gamansamur i aðfinnslum sinum: „JesUs Mariuson, sagði Jón Ösmann stundum. JesUs Mariuson, segi ég. Tvo morgna i röð kom ég nákvæmlega klukkan niu að dyrum rakarans mins, loðinn Ur hófi fram, og sjá: Égkomaðluktum dyrum. Veðrið var gott og ég gekk góða stund fram og aftur um stéttarnar, og ekki kom rakarinn,margra stóla maður. En góða veðrið er guði að þakka (eða Frey, ef AsatrUin stenzt). 1 stuttu máli sagt: Gæti rakarinn minn ekki haft spjald i glugga, ef hann hefur verkstöð sina opna á afbrigðilegum tima einhverja daga?” AAEISTARAKEPPNI ◄i Melavöllur ki kka ka Vals Bikarmeistarar V og Islandsmeista frá Akranesi rarmr Hey til sölu 6til 8tonna hey til sölu. Magnús Einarsson Vatnsholti, sími um Selfoss. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. april 1975. Athygli bifreiðaeigenda er hér með vakin á þvi, að notkun negldra hjólbarða er almennt óheimil frá og með 1. mai næstkomandi. Florida er nýi heimurinn Á Flórída skín sama sólin og í gamla heiminum. Óvíöa er hún þó örlátari á birtu og yl. En þar er fleira aö gera en sleikja sólskinið. Nýi heimurinn í vestri býr yfir ótal undrum, sem ekki er annars staöar að sjá. Viö nefnum aöeins nokkra af þeim fjölmörgu vinsælu skemmtigöröum, sem sólskins- landið Flórída er frægt af. SEAQUARIUM, sædýrasafniö mikla meö 10.000 tegundir sjávardýra og lífvera: Háhyrn- ingar og höfrungar, selir og sæljón leika þar listir sínar. Skemmtiatriöin fara fram daglangt, daglega. AFRÍKU SAFARI. Karabígarö- urinn er eftirmynd af umhverfi frumskóganna í Kongó meö ýmsum tegund- um villtra dýra, sem virða má fyrir sér út um bílgluggann. Þar er meöal annars "tigris- Ijón”, afkvæmi Ijóns og tígurs. WALT DISNEY WORLD. Hér er ævintýraheimur Disneys næstum orðinn aö veruleika. Höll Öskubusku gnæfir viö himin, en Andrés önd, Mikki mús og Mary Poppins sjá um aö engum leiðist. KENNEDY GEIMSTÖÐIN. Ekiö er aö mestu geimferðahöfn veraldar og skoðaður geim- búnaöur, ýmis geimtækni sýnd og reynd og kvikmyndir úr geimferðum séöar. Fariö veröur á merka sögustaði geimferóa i grenndinni. Flórída er ekki aöeins bað- strönd, heldur heill nýr heimur aö sjá og lifa i leyfinu. Og, ótrúlegt en satt, þaó kostar aðeins litiö eitt meira aö fara til Flórida og búa þar um skeið, en gerist um sólarferðir. FLUCFÉLAC LOFTLEIDIR /SLAJVDS Félög sem opna nýja veröld í Vesturheimi Enginn helgidómur Ég tel ekki lö'gboðna staf- setningu neinn helgidóm og get fyrirgefið þótt einstaka menn noti sina eigin stafsetningu, sé hUn reist á skynsamlegum rök- um, en heldri manna börn ættu helst ekki að gera það. Og ef is- lensk dagblöð vikja frá hinni lögboðnu stafsetningu, getur það valdið nokkrum óþægindum

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.