Fréttablaðið - 06.03.2005, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 06.03.2005, Blaðsíða 31
Vopnafjarðarskóli auglýsir Kennara vantar við Vopnafjarðarskóla næsta skólaár. Kennslugreinar eru: Sérkennsla, enska, upplýsingatækni, náttúrufræði, verkgreinar og kennsla yngri barna. Í Vopnafjarðarskóla eru 114 nemendur og fjöldi nemenda í árgangi er frá 6 til 18. Grunnskólinn og tónlistarskólinn eru í sama húsi og leikskólinn er handan götunnar. Starf tónlistarskólans og tóm- stunda- og íþróttastarf yngstu nemenda er fellt að starfi grunnskólans. Vopnafjörður er fallegt og snyrtilegt byggðarlag sem býður upp á fjölbreytta náttúru og fagra sveit. Góð almenn þjónustu er í boði og staðurinn hefur verið lofaður fyrir gott veðurfar. Flugsamgöngur til Akureyr- ar eru alla virka daga og vegalengd til Egilsstaða er 92 eða 135 km. Flutningsstyrkur og húsnæðisfríðindi eru í boði. Frekari upplýsingar eru veittar af skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra. Skólastjóri, sími 470-3251,473-1108, 861-4256, netfang: adalbjorn@vopnaskoli.is Aðst.skólastjóri, sími 470-3252,473-1345, netfang: harpah@vopnaskoli.is Borgaskóli, sími 577 2900 Stuðningsfulltrúi, 50% staða. Engjaskóli, sími 510 1300 Skólaliði. Hólabrekkuskóli, sími 557 4466 Skólaliði, 50% staða. Ingunnarskóli, sími 585 0400 Stuðningsfulltrúi fyrir einhverfan nemanda. Þekking og reynsla á sviði einhverfu æskileg. Skólaliði í hluta- eða fullt starf. Upplýsingar veita skólastjórar, aðstoðarskólastjórar eða aðrir tilgreindir í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðeigandi skóla. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf, umsóknarfrest og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á netinu. www.grunnskolar.is Störf í grunnskólum Reykjavíkur Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Afgreiðslustarf 2 störf í boði, annað í bútasaumsdeild frá kl.14-18, hitt í húsgagna-og gjafavöruversl. frá kl.12-18. Einnig vantar í sumarafleysingar. Reyklaus vinnustaður. Uppl. gefur Dagbjört í s: 825 0022 sunnud. frá kl. 12-18 og mánud. 9-18. Mörkinni 3, 108 RVK Rafvirkjar Óska eftir rafvirkjum til starfa sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 6600300. Þorgeir og Helgi hf. / Smellinn á Akranesi óskar eftir að ráða Framleiðslustjóra / Verksmiðjustjóra. Markmið starfsins: Stýra allri framleiðslu, flutningum og uppsetningum á vegum fyrirtækisins með það markmið að leiðarljósi að ná sem bestum árangri hvað varðar tíma, kostnað og gæði. Hlutverk og ábyrgð: • Gerð verk-, tíma- og kostnaðaráætlana fyrir hvert verk. • Öll tölvukerfi sem tengjast framleiðslu fyrirtækisins. • Aðfangakeðjan (samskipti við birgja, flutningaaðila, lausnir er varða vöruhýsingu og vörustýringu). • Yfirstjórn allra starfsmanna sem starfa við framleiðslu, flutninga og reisingu. • Öll áætlanagerð er tengist framleiðslunni. • Tryggja flæði upplýsinga til framkvæmdastjóra. • Sýna frumkvæði í uppbyggingu og þróun starfseminnar. Menntun og hæfni sem starfið kallar á: • Háskólamenntun eða sambærileg framhaldsmenntun á sviði tæknifræði og/eða verkfræði, helst tengt bygginga- geiranum. • Reynsla af framleiðslu- / verksmiðjustjórn æskileg. • Tungumálakunnátta; enska og helst eitt norðurlandamál. • Góð tölvukunnátta og reynsla í notkun Excel líkana og framleiðslustjórnunarkerfa. • Stjórnunarhæfileikar og áhugi á byggingariðnaði og tengdum sviðum. • Góðir samskiptahæfileikar gagnvart samstarfsfólki, birgj- um og viðskiptavinum. Umsóknir sendist á tölvupósti á smellinn@smellinn.is eða í pósti á Þorgeir og Helgi hf., Höfðasel 4, 300 Akranesi, fyrir 9. mars n.k. Fyrirtækið Þorgeir og Helgi hf. var stofnað árið 1963. Árið 1999 hófst framleiðsla forsteyptra húseininga undir nafninu Smellinn og er það í dag meginþátturinn í starfsemi fyrirtækisins. Félagið er í eigu 11 hluthafa og eru starfsmenn um 40 talsins. Starfsmenn okkar eru allir með mikla starfsreynslu og góða menntun að baki. Sjá nánar www.smellinn.is. 9 ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.