Fréttablaðið - 06.03.2005, Page 69

Fréttablaðið - 06.03.2005, Page 69
SUNNUDAGUR 6. mars 2005 SÝN 20.30 NBA. Bein útsending frá leik Sacramento og Detroit en Detroit kom flestum á óvart í fyrra og Sacramento verður að vanda sig. ▼ Íþróttir 13.20 UEFA Champions League 13.50 Ítalski boltinn (Roma – Juventus) 15.50 Meistara- deildin í handbolta (Lemgo – Celje) 17.20 Gil- lette-sportpakkinn 17.50 Bandaríska mótaröð- in í golfi 9.45 UEFA Champions League (Meistaradeild- in – (E)) 11.40 Spænski boltinn. Útsending frá spænska boltanum en um helgina mætast eftirtalin félög: Bilbao – Albacete, Atl. Madrid – Sevilla, Betis – Getafe, Deportivo – Malaga, Espanyol – Levante, Valencia – Real Madrid, Zaragoza – Racing, Mallorca - Sociedad, Osasuna – Barcelona og Numancia – Villarreal. 18.45 World Series of Poker Slyngustu fjár- hættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í póker en hægtverður að fylgjast með frammistöðu þeirra við spila- borðið næstu vikurnar.Póker á sér merka sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefurHM í póker átt miklum vinsældum að fagna og kemur margt til. Ekki sístveglegt verðlaunafé sem freistar margra. 19.35 US PGA 2005 – Monthly Hvað gerðist í bandarísku mótaröðinni í síðasta mánuði? Upprifjun áeftirminnilegum augnablikum á golfvellinum. 20.30 NBA (Sacramento – Detroit) Bein útsending frá leik Sacramento Kings og Detroit Pistons. Meistararnirhafa óðum verið að nálgast sitt fyrra form eftir erfiða byrjun og eru tilalls líklegir. Detroit kom flestum á óvart í fyrra en nú búast flestir viðað liðið fari aftur alla leið. 23.30 Ítalski boltinn (Roma – Juventus) 41 ▼ BYLGJAN FM 98,9 RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 ÚTVARP SAGA FM 99,4 AÐRAR STÖÐVAR 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Útvarpsleikhúsið: Hinn eini sanni Henry Smart 14.00 Stofutónlist 15.00 Vísindi og fræði 16.10 Helgarvaktin 17.00 Í tónleikasal 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Seiður og hélog 19.00 Íslensk tónskáld 19.40 Íslenskt mál 19.50 Óskastundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Af minnisstæðu fólki 22.30 Til allra átta 23.00 Grískar þjóðsögur 23.10 Silungurinn 7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik- unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Sunnudagskaffi 14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Sunnudagskaffi 21.15 Popp og ról 22.10 Hljómalind 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið í bænum FM 88,5 XA-Radíó / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radíó Reykjavík / Tónlist og afþreying 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnu- dagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Styrjaldir – skemmtun og skelfing 11.00 Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju TALSTÖÐIN FM 90,9 13.40 Menningarþáttur með Rósu Björk Brynj- ólfsdóttur. 16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Úr fylgsnum fyrri aldar eftir sr. Friðrik Eggertz e. 19.30 Endurtekin dagskrá dagsins. 9.00 Er það svo í umsjón Ólafs B. Guðna- sonar e. 10.03 Skemmtiþáttur Reykjavíkur- akademíunnar 11.00 Messufall með Anna Kristine Magnúsdóttur. 12.10 Silfur Egils 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 11.00 SUNNUDAGSÞÁTTURINN FRÁ SKJÁ EIN- UM 12.30 Meinhornið (endurflutningur frá laugar- degi) 13.00 PRESTASTUND 14.00 Einar Már Guðmundsson les úr BÍTLAÁVARPINU 15.00 Endurflutningur frá liðinni viku. Ísland er ellefta landið sem staðfærir hugmyndina sem er í Allt í drasli. Í þáttunum er fylgst með einstaklingi, fjölskyldu eða öðrum sambúendum; venjulegu fólki, sem hreinlega hefur gefist upp á að þrífa í kringum sig. Uppgjöfin á sér mismunandi rætur; sumir kljást við tímaskort, aðrir hafa ekki áhuga og enn aðrir ráða einfaldlega ekki við verkefnið. Markmið þáttanna er að virkja heimilisfólk á jákvæðan hátt, gefa ráð og leiðbeiningar svo fólk geti kom- ið skikk á umhverfi sitt og haldið því í horfinu. Umsjónarmenn eru Margrét Sigfúsdóttir, skóla- stjóri Hússtjórnarskóla Reykjavíkur og Heiðar Jónsson, snyrtir. VIÐ MÆLUM MEÐ... SKJÁREINN kl. 20.00.ALLT Í DRASLI Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM MGM 13.10 Return to Paradise 14.40 Martin’s Day 16.20 More Dead Than Alive 18.00 The Winter People 19.40 The Rosary Murders 21.25 Shake Hands with the Devil 23.15 Juice 0.50 Living on Tokyo Time 2.15 Where’s Poppa? 3.40 The Secret Invasion TCM 20.00 Mrs Soffel 21.50 Shoot the Moon 23.50 Silver River 1.40 Romeo and Juliet 3.45 The Mask of Fu Manchu HALLMARK 12.15 The Hollywood Mom’s Mystery 13.45 Nowhere to Land 15.15 The Old Curiosity Shop 17.00 Down in the Delta 18.45 Just Cause 19.30 10.5 21.00 My Own Country 22.45 The Murders in the Rue Morgue DR1 12.25 Arbejdsliv 12.55 OBS 13.00 Nationen 13.20 DR Doku- mentar – Hvide verden 14.10 Boom Boom 15.10 Hånd- boldS¢ndag 17.00 Bamses Billedbog 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Fint skal det være 18.30 Sådan ligger landet 19.00 Andersen – historien om en digter 20.00 TV Av- isen 20.15 S¢ndag 20.45 S¢ndagsSporten 20.55 D¢dens Detektiver 21.15 Mord i fængslet 22.10 Magtens billeder – De fordrevne 23.10 Musikprogrammet SV1 12.25 P.S. 12.55 Bandy-SM: Semifinal 2005 15.00 Vasalopp- et 16.00 Diktator eller morsa 16.30 Skolakuten 17.00 Frii- drott: Inomhus-EM Madrid 17.15 Melodifestivalen 2005 – Andra chansen 18.30 Rapport 19.00 Sixties 19.30 Sport- spegeln 20.15 Stopptid 20.20 Agenda 21.15 Om barn – Dokumentär 22.15 Rapport 22.20 Design 365 22.25 The Desk 22.55 Orka! Orka! 23.40 Sändningar från SVT24 Fólki hjálpað að þrífa Svar:Don Juan úr kvikmynd- inni Adventures of Don Juan frá árinu 1948. „Beloved, no power on Earth could’ve kept me from you. In all the world there’s been but one image in my heart, one vision before my eyes...“ » Margrét og Heiðar. Glæný þrettán þátta röð á skjánum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.