Fréttablaðið - 06.03.2005, Page 46

Fréttablaðið - 06.03.2005, Page 46
414 6600 fasteignasala www.nytt.is hamraborg 10 | 200 kópavogur h a n s p é t u r j ó n s s o n l ö g g i l t u r f a s t e i g n a s a l i www.nytt.is | nytt@nytt.is | sími: 414 6600 | fax: 414 6601 3jaíbúðir Opið hús - Mávahlíð 39 Falleg 122,9 fm efri hæð í fjórbýlishúsi. Fallegur arin í holi. Eldhús með fallegri innréttingu. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Úr borðstofu er útgengi á litlar suður svalir. Verð 27,3 millj. Sigurður og Dóra taka á móti gestum á í dag milli 13 og 15 4ra Nýjar © g an dr i - G uð m un du r A nd ri Sk úl as on Þórðarsveigur 26 - 30 Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum. Í eldhúsi verða innréttingar frá GKS, en raftæki frá Heimilis- tækjum. Parket og flísar á gólfum. Sérgeymsla í kjallara fylgir hverri íbúð. Þriggja herbergja 3ja herb. 89,6 fm íbúð ásamt 15,4 fm geymlsu alls 105 fm. og stæði í bílageymslu. Íbúðin skilast fullbúin að innan með gólfefnum. Verð 21.200.000 Útborgun 2.120.000 90% lán 19.080.000 Mánaðarl. afb. lána 81.500 fjögurra herbergja 4ra herb. 100,3 fm íbúð á ásamt 10,9 fm geymlsu alls 111,2 fm. og stæði í bílageymslu. Íbúðin skilast fullbúin að innan með gólfefnum. Verð 22.700.000 Útborgun 2.270.000 90% lán 20.430.000 Mánaðarl. afb. lána 87.200 Opið hús - Ólafsgeisli 59 Glæsilegt 204,5 fm einbýlishús á tveimur hæðum á frábærum útsýnisstað í Grafarholti. Sérsmíðaðar eldhúsinnréttingar, gegnheilt parket og viðarklædd loft. Allt fyrsta flokks. Paradís golfarans. Sölufulltrúar taka á móti gestum milli 13 og 15. Aðeins þrjár íbúðir eftir - www.nytt. is/nybyggingar/thordarsveigur Aðeins þrjár íbúðir eftir - www.nytt. is/nybyggingar/thordarsveigur 13-15 opið 13-15 opið Fasteignastofa Suðurnesja • Hafnargötu 51-55 • Reykjanesbæ • Sími 420-4050 • Fax 420-4049 • Gsm 864-3802 HÓLABRAUT 230 REYKJANESBÆ Mjög góð 4ra herbergja 138 m2 efri hæð ásamt 30 m2 sérstæðum bílskúr. Íbúðin skiptist í el- hús, 2 stofur, baðherbergi, gestasalerni og 3 svefn- herbergi. Þvottahús og geymsla eru inni í íbúðinni. Nýjar neyslulagnir, raf- magnstafla og skólp. Gler að mestu endurnýjað. Gróinn garður og mjög vel viðhaldið hús. Stutt í skóla, verslun, íþróttasvæði ñ og akademíu. Íbúðin er laus til afhend- ingar strax. Opið hús í dag frá 14.00-15.00. Verð: 14.200.000 MÁVABRAUT 230 REYKJANESBÆ Góð 3ja herbergja 66,8 m2 íbúð á 2. hæð. Sér inngangur af svölum. Íbúðin skiptist í eldhús, þvottahús og búr þar inn af, stofu, flísalagt baðherbergi og 2 svefnher- bergi.Flísar í forstofu og eldhúsi. Stór geymsla í sameign ásamt sameiginlegri hjólageymslu og þurrkherbergi. Nýjir gluggar í stofu og barnaherbergi. Húsið hefur nýlega verið tekið í gegn að utan. Stutt í alla þjónustu, verslun, skóla, Reykjaneshöll, íþróttaaka- demíu. Opið hús í dag frá 14.30-15.00. Verð: 7.500.000 BREKKUSTÍGUR SANDGERÐI Fasteignastofa Suðurnesja kynnir efri hæð í Sandgerð með stórglæsi- legu útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu, sjón- varpshol, þvottahús, eld- hús, stofu, borðstofu, bað- herbergi, gang og fjögur herbergi. Flísar á forstofu, parket og dúkur á öðru. Málað gólf í þvottahúsi,sturtuklefi. Viðarinnrétting í eldhúsi með ljósum borðplötum. Stór geymsla í kjallara ásamt salerni, inngangur úr forstofu. Nýlegt þakjárn og húsið nýlega málað að utan. Eign með mikla möguleika. Opið hús í dag frá 16.30-17.00. Verð: 11 millj. SILFURTÚN – 250 GARÐUR Glæsileg fullbúin 98m2 2ja herbergja íbúð á 1.hæð. Lóð frágengin og bílastæði malbikuð. Barnvænt svæði. Vandaðar innréttingar og parket á gólfum. Opið hús í dag frá 13.00-13.30. Verð: 11 millj. SJAFNARVELLIR – 230 REYKJANESBÆR Glæsilegt 149m2 parhús á 2 hæðum ásamt 32m2 bílskúr. Eignin stendur innst í rólegum botnlanga, barnvænt hverfi, skóli í nágrenninu. Neðri hæð skiptist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi, þvottahús, geymslu og eitt svefnherbergi. Á efri hæð eru tvö svefnherbergi og sjónvarpshol. Flísar og parket á gólfum, vandaðir skápar í forstofu og herbergjum. Sérsmíðaðir skápar undir súð þannig að allt pláss nýtist mjög vel. Allar innréttingar og hurðar úr kirsuberjaviði. Hiti í gólfum í forstofu, stofu og baðherbergi. Innkeyrsla er steypt með hitalögn. Stór afgirt lóð, timbur verönd að framan og aftan við hús, þar sem einnig er heitur pottur. Opið hús í dag frá 16.30-17.30. Verð: 23 millj. VATNSNESVEGUR 230 REYKJANESBÆR – 2 ÍBÚÐIR Í 7 hæða glæsilegu húsi með lyftu, klætt að utan með viðhalds- lítilli álklæðningu, bíla- geymsla undir húsi fylgir íbúðunum ásamt stæði á plani. Annars vegar 80,5m2 2ja her- bergja íbúð á 2. hæð Vandaðar innréttingar og parket á gólfum. Verð: 12,1 millj. Hins vegar 2ja her- bergja 60m2 íbúð á 1. hæð. Íbúðin var gerð með þarfir fólks í hjólastól í huga, sér bílastæði fylgir við inngang hússins ásamt plássi í bílageymslu. Vandaðar innréttingar. Opið hús í dag frá 15.30-16.00. Verð: 10,8 millj. S u › u r n e s j a Fasteignastofa ÓSKUM EFTIR Heiðarskólahverfi – Reykjanesbær Gott einbýli vantar í Heiðarskólahverfi fyrir ákveðinn kaupanda. Verðhugmynd 25- 30 millj. Ásbjörn Jónsson Hdl. og löggiltur Fasteigna og skipasali Opið hús í dag 16 FASTEIGNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.