Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 8. mal 1975. TÍMINN 5 fj| ÚTBOÐ fj| Tilboö óskast i lögn drcifikerfis hitaveitu I hluta af Garöa- hreppi (Garöahreppur 2. áfangi) tJtboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3' gegn 10.000.- skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á sama staö, föstudaginn, 23. mai 1975 kl. 11.00 f.h. ar fullyrtu sumir, aö hér væri um stjórnarskrárbrot aö ræöa. Munu fáir islenzkir stjórnmála- menn, a.m.k. f seinni tfö, hafa oröiö fyrir ööru eins aökasti og Ólafur Jóhannesson vegna þessa máls. Sagt er aö tfminn lækni öli sár. Það á viö hér. Þegar mesti æsingurinn er runninn af mönn- um átta þeir sig á, aö ákvöröun Ólafs Jóhannessonar á þessum tima var sú eina rétta. „Álpeningar ótrygg tekjulind" t Hafnfiröingi, blaöi Fram- sóknarfélaganna i Hafnarfiröi, er nýlega rætt um hinar ótryggu tekjur Bæjarsjóös Hafnarfjarö- ar af Alverksmiöjunni I Straumsvik. Blaöiö segir: „A fundi bæjarráös 27. feb. 1975 var lagt fram bréf frá Swiss Aluminium Ltd. um skattinn- eign tSAL vegna ársins 1974. Séu upplýsingar fyrirtækisins I téöu bréfi réttar, má búast viö, aö tekjur bæjarins af fram- leiösiugjaldi áls áriö 1975 veröi á biiinu 28-40 milljónir, en voru áætlaðar 112 milljónir. Geröar hafa veriö ráöstafanir til aö leita skýringa hjá iðnaðar- og fjármálaráöuneytinu um túlkun á samningum Alusuiss og rikisstjórnarinnar varöandi útreikninga framleiöslugjaids, og skattinneignar. Hver svo sem niöurstaöa málsins veröur, vekur þetta til umhugsunar um, hversu ótryggar þessar tekjur eru fyrir bæjarfélagiö. A fjárhagsáætlun fyrir 1975 voru hinar áætluöu 112 milljónir króna frá tSAL hvorki meira né minna en 15% af áætluöum heildartekjuin bæjar- ins. Stórvægileg frávik frá áætl- un veröa þvi mjög afdrifarik, og þýöa f raun niöurskurö á fram- kvæmdafé, og er hætt viö aö umdeilt veröi, hvar bera skuli niöur. Hafnfiröingar hafa löngum veriö öfundaöir af álpeningun- um svonefndu, en liklega fer mesti glansinn af, ef afkoma ál- versins heldur áfram aö vera slæm ööru hverju, eins og veriö hefur undanfarin ár.” — a.þ. Verzlid þar sem verðið er lágt! Athyglisverð viðurkenning t Reykjavikurbréfi Mbl. á sunnudaginn birtust athyglis- verö ummæli, sem rétt er aö benda á. Rætt er um þróun stjórnmála á siöasta ári og sagt m.a.: „Landslýöur átti rétt á bvi aö fá aö kveöa upp sinn dóm og fékk aö gera þaö, þvl aö Ólafur Jó- hannesson, þá- verandi for- sætisráöherra, greip til þeirra einu ráöa, sem honum voru handhæg, þegar I óefni var komiö, aö rjúfa þing. Sjálfstæöisflokkurinn var aö visu reiöubúinn til þátttöku I stjórn til bráöabirgöa, án kommúnista, en Framsóknar- flokkurinn kaus fremur aö ieggja máliö i dóm kjósenda strax, og viö þvi er ekkert aö segja.” Þessi ummæli Mbl. eru at- hyglisverö fyrir þá sök, aö þeg- ar ólafur Jóhannesson ákvaö aö rjúfa þing fyrir réttu ári, var hann harölega gagnrýndur fyrir þá ákvöröun, m.a. I Mbl., og tal- iö, aö ákvöröun hans, jaöraði viö stjórnarskrárbrot. Og raun- FLESTAR STÆRÐIR HJÓLBARÐA Vörubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu Vörubila- Fólksbila- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk ALHLIÐA HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA OPIÐ 8 til 7 HJOLBARDAR HÖFÐATUNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Countess sófasettið Verð krónur 119.200 Ungmennabúðir og vinnuskóli íþróttir — leikir — félagsmólafræðsla Ungmennasamband Kjalarnesþings (UMSK) og Umf. Afturelding starfrækja i sumar Ungmennabúðir að Varmá i Mos- fellssveit. Kenndar verða iþróttir, s.s. sund, knatt- spyrna, handbolti og frjálsar iþróttir. Farið verður i leiki, kynningarferðir og gönguferðir til náttúruskoðunar. Á kvöld- in verða kennd undirstöðuatriði i félags- störfum og haldnar kvöldvökur. Þessi námskeið hafa verið ákveðin: 1. 8—11 ára 2. júni til 8. júni. 2. 8—11 ára 9. júní til 15. júni. 3. 11—14 ára 23. júni til 29. júni. 4. 11—14 ára 30. júni til 6. júli. 5. 8—14 ára 14. júli til 20. júli. 6. 11—14 ára 21. júlí til 27. júli. Kostnaður verður: Fyrir 8—11 ára 6.000.- kr. Fyrir 11—14 ára 6.500.- kr. Nánari upplýsingar gefnar i sima 16016 og á skrifstofu að Klapparstig 16, Rvik. U.M.S.K. og Umf. Afturelding. Windsor sófasettið — Verð fró krónum 136.900 Þér getið valið úr yfir 40 gerðum af sófasettum og verðið er fró krónum 99.000 Við bjóðum húsgögn frá öllum helztu húsgagnaframleið- endum landsins á einum stað Opið til kl. 7 á föstudögum — Lokað ó laugardögum húsiö Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt 28-600 Byggingavörukjördeild 28-602 Raftækjadeild 28-601 Húsgagnadeild 28-603 Teppadeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.