Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 8. maí 1975. TÍMINN 17 msjón: Sigmundur Ó. Steinarsson AAikil óánægja ríkir nú í herbúðum Arsenal „Ég hef engar taugar lengur til Arsenal" MIKIL óánægja rikir nú i herbúöum Arsenal á Highbury I Lundúnum — leikmenn „Gunners” eru mjög óánægöir meö launin, sem þeir fá hjá Arsenal, Alan Ball, fyrirliöi liösins, og enska landsliösins, hefur nú veriö settur á sölulista, og sagt er, aö þaö sé aöeins byrjunin á vandræðunum, sem Arsenal eigi i vændum. Þaö er mjög llklegt, aö aörir snjallir leikmenn — Peter Storey, Peter Simpson, Eddie Kelly, John Radford og ungu strákarnir Lima Brady og John Matthews — fari á eftir Alan Bail. Carlie George hefur nú gefið út þá yfirlýsingu, að hann leiki ekki framar fyrir Arsenal. tJtlitiö er ekki gott hjá þessu fræga félagi — þaö er greinilegt, aö forráöamenn félagsins veröa aö gera róttækar breytingar, og þaö strax, ef ekki á illa aö fara. Þaö virðist hafa veriö neyöarúrræöi hjá Arsenal aö setja Alan Ball á söiu- lista, en hann er hæst launaður allra leikmanna félagsins, og er sá leikmaöur, sem mest áhrif hefur á stjórnarmenn Arsenai. Heyrzt hefur, aö Manchester City kafi áhuga á aö fá Alan Ball og láta Arsenal fá enska landsliðsmanninn Dennis Tueart I staöinn. Ef Arsenal er aö selja Alan Ball til aö friöa Charlie George, þá er þaö mikill misskilningur — mis- kliö George og Arsenal á sér dýpri rætur en þetta. — „Ef for- ráöamenn Arsenal ætla aö selja Alan Ball til aö láta mig fá stöö- una hans, þá geta þeir gleymt þvi”, sagöi George. „Ég er búinn aö leika minn slöasta leik fyrir þá”. Aukaleikur gegn Bourne- motuth i sl. viku var kveöjuleikur George á Highbury, þar sem hann hefur alizt upp. I þeim leik skor- aöi hann gullfallegt mark — á sinn letilega hátt. Áhorfendurnir hrópuöu þá til Bertie Mee, fram- kvæmdastjóra Arsenal — „Hvaö um þetta, Berti”. Mee lét þessi öskur ekki á sig fá, en sat hreyf- ingarlaus. Þjálfari Arsenal hefur talaö viö George. — „Hann sagöi, að hann myndi sjá um mig einn næsta keppnistimabil”, sagöi George á eftir. — ,,Ég sagöi hon- um, að ég heföi engar taugar lengur til Arsenal”. Þá sagði George, aö hann væri sár yfir þvi, hve Arsenal setti upp háa upphæð (200 þús. pund) fyrir hann. Hvernig kemst ég héðan, ef þeir vilja fá svo mikiö fyrir mig?”, sagði George og hann bætti við: — Eg vissi að Man- chester City haföi áhuga á að kaupa mig fyrir stuttu, en þeir gátu ekki borgaö 200 þús. pund fyrir mig og þvl keyptu þeir Joe Royle (100 þús. pund frá Everton) i staðinn”. Charlie George er I mikilli klipu. — Hann vill ekki leika fyrir Arsenal, og hann er hræddur um, aö ekkert félag geti keypt hann. Eins og er, þá er það bezta sem getur komið fyrir, aö hann og Bertie Mee sættust og gleymdu þvi, sem skeð hefur. Þaö yröu mikil gleöitlöindi fyrir aödáendur Arsenal, en hjá þeim er George „konungurinn á Highbury”. Geysileg barátta í Hollandi Geysiiega hörö barátta er um meistaratitilinn i Hollandi. Þegar aöeins ein untferö er eftir, hafa tvö félög — Eindhoven og Feynenoord — möguleika á aö hljóta meistaratitilinn. Staðan er nú þessi hjá efstu liöunum I Hoilandi: Eindhoven..........33 79:25 53 Feyenoord.......33 93:28 52 Ajax...........33 76:34 48 Twente .........33 55:34 41 ...og einnig í V-Þýzka- landi Baráttan I v-Jtýzku „Budesligunni” er einnig geysi- lega spennandi og tvisýn. Borussia Mönchengladbach hefur tveggja stiga forustu, þegar 5 umf. eru eftir. Staöa efstu liöanna I V-Þýzka- landi er nú þessi: Gladbach 29 69-35 40 Hertha Berlin 29 51-35 38 Oflenbach 29 65-49 37 Köln FC 29 62-42 36 Frankfurt 29 77-39 35 Schalke 04 29 45-31 34 Hamburg SV 29 47-35 34 Dusseldorf 29 51-44 34 AÐALFUNDUR KNATTSPYRNU- FÉLAGSINS VÍKINGS { Aöaifundur Knattspyrnufélags- ins Vikings veröur haldinn I Félagsheimili Vikings viö Hæöar- garö þriöjudaginn 13. maí. Félag- ar eru hvattir til aö mæta, og mun fundurinn hefjast ki. 20.30. Venju- leg aöalfundarstörf — laga- breytingar. Stjórnin. Teagle háþrýsti- blásarinn sem bændur keppast nú um að eignast. Hefi fjölda vottoröa bænda og opinberra aöila um ágæti TEAGLE. Þeir blása gegn 18 tonna mótþrýstingi i heystæður eða baggastæður. Lang-ódýrasti og tvimæla- laust bezti blásarinn, sem framleiddur er. Get afgreitt af lager — ef pantað er strax. Agúst Jónsson Hverfisgötu 14—Reykjavik — Simar 1-76-42 & 2-56-52 Pósthólf 1326. .MS Sjávarútvegsráðuneytið, 5. mai 1975 Lausar stöður Auglýstar eru lausar til umsóknar stööur yfirmats- manna viö Framleiöslueftiriit sjávarafuröa. Yfirmatsmenn munu starfa víðsvegar um landiö. Æskilegt er aö umsækjendur hafi matsréttindi og reynslu I sem flestum greinum veiða og vinnslu. Jafnframt er auglýst laust til umsóknar starf skrif- stofustjóra stofnunarinnar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar veitir forstjóri stofnunarinnar i sima 16858. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist sjávarútvegsráöuneytinu fyrir 3. júni n.k. Menntamálaráðuneytið, 5. mai 1975 Styrkir til þýðingar og útgáfu Norður- landabókmennta Athyglibókaútgefenda er vakin á þvi aö fyrsta umsóknar- fresti um norræna styrki til útgáfu þýddra bóka frá Noröurlöndum lýkur 15. mai nk. vegna fyrirhugaðrar út- hiutunar I júni. Umsóknareyöublöð og nánari upplýsingar fást i menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik. PÓSTUR OG SÍMI Tilkynning til launþega um útborgun orlofsfjdr Póstgiróstofan vill vekja athygli launþega, sem hyggjast fara i orlof, á eftirfarandi: Orlofsávisanir fyrir launatimabiliö til marsloka 1975 hafa nú verið póstlagöar til launþega. Skylt er aö fá vottorð vinnuveitanda um hvaöa daga launþegi veröi i orlofi og vottorö trúnaöar- manns viðkomandi verkalýösfélags þess efnis, að honum sé kunnugt um fyrirhugað orlof. Orlofsávísanir aö upphæö kr. 15.000,00 eöa lægri eru undanþegnar áritun vottoröa. Órlofsfé fæst greitt á póststöövum gegn framvisun orlofs- ávisunar með árituöum ofangreindum vottorð- um allt aö 3 vikum fyrir fyrirhugaða orlofstöku. Athugiö aö persónuskilriki ber aö sýna viö út- borgun. Orlofsávisanir fyrir aprllmánuö og vegna vetrarvertiöar veröa sendar út fyrir 15. júli n.k. I samræmi viö núgildandi reglugerö. Póstgiróstofan, 7. mal 1975. Réttindi til hópferðaaksturs Þann 1. júni 1975 falla úr gildi réttindi til hópferðaaksturs útgefin á árinu 1974. Umsóknir um hópferðaréttindi fyrir árið 1975-1976 skulu sendar til Umferðarmála- deildar pósts og sima, Umferðarmiðstöð- inni, Reykjavik fyrir 15. mai n.k. í umsókn skal tilgreina árgerð, tegund og sætafjölda þeirra bifreiða, sem sótt er um hópferðaréttindi fyrir. Reykjavik, 7. mai 1975. Umferðarmáladeild pósts og síma. Stjórnendur gaffallyftara og veghefla Frá 1. júli 1975 verða allir sem stjórna gaffallyfturum og vegheflum að hafa rétt- indi samkvæmt reglugerð nr. 121/1967 um réttindi til vinnu og meðferðar á vinnuvél- um. öryggiseftirlit rikisins gefur út og veitir ofangreind réttindi skv. 4. gr. þessarar reglugerðar. Öryggismálastjóri. M

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.