Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 8. maí 1975. TÍMINN 19 O Alþingi fólkinu fjölgi, þarf að auka at- vinnu og atvinnumöguleikana. Það er aðalþáttur byggðastefn- unnar. Möguleikarnir, einmitt i þessu kjördæmi til að gera þetta er meðal annars það góða hafnarstæði, sem er við Hval- fjörð. Tryggir félags- legar framfarir Ég vil lika minna á það, að þessi framkvæmd mun verða til þess að tryggja raforku á þessu svæði, tryggja betri samgöngur heldur en nú er, og ég vil lika benda á það, að einmitt þetta landsvæði hefur möguleika á fjölbreytni f skólum, meira en flest önnur svæði þessa lands. Það verður til þess að efla þá, að fólki fjölgi i Vesturlands- kjördæmi. Ég minni einnig á gott sjúkrahús og uppbyggingu heilsugæzlustöðvar. Allt þetta og margt fleira mætti telja til, er tryggir félagslegar framfarir á Vesturlandi með atvinnu og eðlilegri fólksfjölgun, svo og blómlegar og góðar sveitir. Það mun verða hagkvæmara fyrir bændurna í þessum sveitum, þó að háttvirtur 5. þingmaður Vesturlands, hristi höfuðið þá mun það verða hagkvæmara að selja á þeim mörkuðum, sem þarna skapast, þvi að það verða engar blómlegar sveitir nema markaðir séu góðir, og þvl styttra sem er á þá, þvl betra. A þvf ætti þessi háttvirti þing- maður að átt sig, jafnvel þó hann vilji setja það öðru vfsi upp I revlu. Þess vegna er það mín niðurstaða, að hér sé um að ræða byggðastefnu í fram- kvæmd á þessu sviði fyrir þetta svæði, sem mun einnig, vegna flýtingu á dreifingu raforkunnar og ódýrrar raforku, verða til þess aðtryggja öðrum byggðum landsins hraðari uppbyggingu en að öðrum kosti væri.” Atvinna 17 ára stúlka óskar eftir vinnu út á landi eða i sveit. Upplýsing- ar i sima 32954. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/s Esja fer frá Reykjavík fimmtudaginn 15. þ.m. vestur um land í hring- ferð. Vörumóttaka mánudag og þriðjudag til Vestf jarðahafna, Norðurf jarðar, Siglu- fjarðar, Ölafsfjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjarðar, Vopnaf jarðar og Borg- arfjarðar eystra. bremsuborðar bremsuklossar viftureimar kúplingsdiskar í flestar gerðir bifreiða HAGSTÆTT VERÐ Sendum gegn póstkröfu LLLr Suðurlandsbraut 20 • Sími 8-66-33 liLLLb-ULLLi ULiLLiÚb-LLi Verksmiðjustjóri Óskum eftir að rdða verksmiðjustjóra að síldarverksmiðju Búlandstinds, Djúpavogi Upplýsingar gefur f ramkvæmdastjórinn Innréttingar Tilboð óskast I smíði innréttinga I kennslustofu Héraös- skólans f Reykjanesi viö tsafjarðardjúp. Útboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora gegn skilatrygg- ingu kr. 2.000,-Tilboð verða opnuö á sama stað þriðjudag- inn 20. mai n.k., kl. 11:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Hótíðarsamkoma i Háskólabiói i kvöld fimmtudaginn 8. mai, uppstigningardag, kl. 20.30 i tilefni 30 ára afmælis sigursins yfir fasistaherjum Hitlers. Dagskrá: 1. Lúðrasveit Húsavikur leikur áður en samkoman hefst og f upphafi hennar. Stjórnandi: Robert Bezdek. 2. Þórarinn Guðnason læknir setur samkomuna og kynnir dagskráratriði. 3. Avarp: Einar Agústsson utanrikisráðherra. 4. Ávarp: Géorgij N. Farafonof sendiherra Sovétrikjanna á íslandi. 5. „Forleikur um gyðingastef” fyrir strokkvartett. klári- nettu og pianó op. 34 eftir Sergei Prokovéf. Flytjendur: GIsli Magnússon, Graham Bagg, Gunnar Egilsson, Helga Hauksdóttir, Janina Klek og Pétur Þorvaldsson. 6. Karlakórinn Þrymur á Húsavik syngur undir stjórn Ró- berts Bezdek. 7. Einleikur á pianó: Agnes Löve. 8. „Stalingrad”. Baldvin Halidórsson leikari les ljóö Jó- hannesar úr Kötium. 9. Einleikur á fjórar dojrur (bjöiiutrumbusett): Kakh- ramon Dadaéf. 10. Kvartett, skipaður tékkneskum hljóðfæraieikurum úr Sinfónfuhljómsveit tslands, leikur. 11. Einsöngur: Galina Múrzaj. Undirleikur á bajan: Vla- dimír Ljaposjenko. 12. Samkomuslit. Öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Undirbúningsnefnd. Auglýsið í Tímanum %,s^ BÆNDUR ATHUGIÐ Tökum góðar notaðar dráttarvélar i um- boðssölu. Ef þið viljið selja eða kaupa, þá hafið samband við okkur sem fyrst og fáið nán- ari upplýsingar. RAGNAR BERNBURG — vélasala Laugavegi 22 (Klapparstígsmegin) simi 27490 (heimas. 82933). MiMilMI VOR í VÍN Enn eru nokkur sæti laus i ferðina tii Vinar- borgar, sem farin verður um hvitasunnuna, enþá skartar þessi fagra og glaðværa borg sinu fegursta skrúði vorsins. Vordagar i Vínarborg gleymast aidrei. Þeir, sem tryggt hafa sér far, eru beðnir að vitja farseðla sinna hið fyrsta. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Framsóknarfélögin i Reykjavik. - x Snæfellingar Framsóknarvist og dans verður i samkomuhúsinu, Grundarfirði laugardaginn 10. mal og hefst kl. 21.30. Góð spilaverðlaun. Avarp flytur Halldór E. Sigurðsson, ráðherra. Dalatrlóið leikur fyrir dansi. Framsóknarfélagið. f--------------------------------------- Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Happamarkaður verður að Rauðarárstig 18, laugardaginn 10, mai n.k. kl. 14.00. Tekið verður á móti varningi: alls konar munum og kökum, föstudaginn 9. mai eftir hádegi og laugardaginn 10 mai fyrir há- degi. Félagskonur eru hvattar til þess að taka virkan þátt í undirbún- ingnum. Basarnefndin. V_______________________________J Vestur-Barða- strandasýsla Sameiginlegur fundur Framsóknarfélaganna i V-Barðastrandar sýslu, verður haldinn I félagsheimilinu á Bildudal, laugardaginn 10. mai n.k. kl. 16. Dagskrá: Almenn stjórnmál. Starfsemi félag- anna. A fundinum mæta Steingrimur Hermannsson, og Ölafur Þórðarson. Framsóknarfélag Arnfiröinga. ________________________Z______________________________/ PÓSTUR OG SÍMI Laus staða hjá Rekstursdeild — ísafjörður — staða loftskeytamanns eða sim- ritara við loftskeytastöðina. Nánari upplýsingar veitir um- dæmisstjóri Pósts og sima ísafirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.