Tíminn - 08.05.1975, Síða 18
18
TÍMINN
Fimmtudagur 8. maí 1975.
*&ÞJÖDLEIKHÚSIO
9 11-200
KARDEMOMMUBÆRINN
i dag kl. 15.
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
SILFURTUNGLIÐ
5. sýning i kvöld kl. 20.
Blá aðgangskort gilda.
6. sýning laugardag kl. 20
AFMÆLISSYRPA
föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
Miðasala 13.15—20. Slmi 1-
1200.
Li-IKFÍ'IAC;
REYKIAVÍKUR
3* 1-66-20
FJÖLSKYLDAN
i kvöld kl. 20.30.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
258. sýning.
DAUÐADANS
laugardag kl. 20.30.
tvær sýningar eftir.
FJÖLSKYLDAN
sunnudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
HURRA KRAKKI
miðnætursýning laugardag
kl. 23.30.
HUsbyggingasjóður Leikfé-
lagsins.
3*1-15-44
Duiarfulla hefndin
The Strange Venge-
ance of Rosalie
Dularfull og óvenjuleg, ný,
bandarisk litmynd.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
4 grínkarlar
Bráðskemmtileg gaman-
myndasyrpa með Laurel &
Hardy, Buster Keaton og
Charley Chase.
Barnasýning kl. 3.
Opið til
kl.l
Fjólan
Föstudagskvöld
KLUBBURIN
I
I
I
OG SVEFNSÓFAR
vandaðir og ódýrir — til
sölu að öldugötu 33.
Upplýsingar i sima 1-94-07.
J
HÚSEIGENDUR
Nú er rétti timinn til við-
gerða á húsum ykkar. Tök-
um að okkur alls konar við-
gerðir og nýsmiði. Setjum i
glugga og hurðir. Upplýsing-
ar i sima 1-40-48 kl. 19-20 á
kvöldin.
Verðlaunakvikmyndin
Fórnardýr
lögregluforingjans
(f
%L i
ACADEMYAWARD WINNER
FOREIGN RLM
ÍSLENZUR TEXTI -
“How will you kill me this time?
AVkfSTIGKUQH*
OFAC ITIZE.U
above susp'c'W
ISLENZKUR TEXTI
Afar spennandi og vel leikin,
ný, itölsk-amerisk saka-
málamynd i litum.
Mynd þessi hefur alls staðar
fengið frábæra dóma.
Aðalhlutverk:
Florinda Bolkan,
Gian Maria Volonte.
Bönnuö bórnum.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10.
Gullna skipið
Spennandi ævintýrakvik-
mynd með islenzkum texta.
Sýnd kl. 2.
HVER ER
SINNAR
3*3-20-75
Hefnd förumannsins
CLINT EASTWOOD
VERNS BLOSirwRIANA HILL
ŒeSÍÍÍON• ERN^sfímíAN-CIINT ÖStwOOO .ROÉSfSÍEY
Frábær bandarisk kvikmynd
stjórnuð af Clint Eastwood,
er einnig fer með aðalhlut-
verkið. Myndin hlaut verð-
launin Best Western hjá
Films and Filming i Eng-
landi.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
tslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Glímumaðurinn
Bandarisk Wrestling-mynd i
litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Barnasýning kl. 3:
Hatari
Spennandi ævintýramynd i
litum með islenzkum texta.
lönabíó
3*3-11-82
Blóðleikhúsið
VINCENT PRICE
HEFUR FRATEKIÐ SÆTI FYRIR YÐUR
I „BLÓÐLEIKHUSINU"
VINCENT PRICE x DIANA RIGG
övenjuleg og spennandi, ný,
bandarisk hrollvekja. 1 aðal-
hlutverki er Vincent Price,
en hann leikur hefnigjarnan
Shakespeare-leikara, sem
telur sig ekki hafa hlotið þau
verðlaun sem hann á skilið
fyrir hlutverk sin. Aðrir leik-
endur: Diana Rigg, Ian
Hendry, Harry Andrews,
Coral Browne.
Leikstjóri: Douglas Hickox.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eltu refinn
Barnasýning kl. 3.
3*2-21-40
Elsku pabbi
.Father, Dear Father
PATRICK CARGILL
FATHER
DEAR FATHER
Sprenghlægileg, brezk
gamanmynd, eins og bezt
kemur fram i samnefndum
sjónvarpsþáttum. Aðalhlut-
verk: Patrick Cargill.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3 og 5.
Athugið: Sama verð á báð-
um sýningunum.
Engin sýning kl. 7 og 9.
hofnnrbíó
3*16-444
Meistaraverk Chaplins
Drengurinn
The Kid
Eitt af vinsælustu og bestu
snilldarverkum meistara
Chaplins, sagan um flæking-
inn og litla munaðarleysingj-
ann. Sprenghlægileg og hug-
ljúf. Höfundur, leikstjóri og
aðalleikari Charles Chaplin
og ein vinsælasta barna-
stjarna kvikmyndanna
Jackie Coogan.
Einnig:
Með fínu fólki
The Idle Class
Sprenghlægileg skoplýsing á
fina fólkinu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýndar kl 3, 5, 7, 9 og 11.
Þjófur kemur i
kvöldverð
The Thief who came to
Dinner
Bráðskemmtileg og spenn-
andi ný, bandarisk kvik-
mynd i litum.
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal,
Jacqueiine Bisset, Warren
Oates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Teiknimyndasafn
KOPAVOGSBÍÖ
3*4-19-85
' Zeppelin
Fyndin og spennandi lit-
mynd um hrekkjalóma af
ýmsu tagi.
Kirk Douglas, Henry Fonda,
Warren Oates
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
Spennandi litmynd úr fyrri
heimsstyrjöldinni.
Michael York, Elke
Somrner
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 8.
Naðran
Ræktunarsambönd —
Bændur
72ja tommu Howard tætari til sölu. Hag-
stætt verð. Upplýsingar i sima 91-71386.
Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bifreið
er verða sýndar að Grensásvegi 9,
þriðjudaginn 13. mai kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
Sala varnarliðseigna.