Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 6
6 TtMINN Fimmtudagur 8. mal 1975. Frd Tækniskóla íslands Áætlað er að starfrækja meinatæknadeild við Tækniskóla íslands 75/76. Upphaf kennslu 1. október. Inntökuskil- yrði er stúdentspróf, æskilegast á náttúru- sviði eða eðlissviði. Eyðublöð og upplýsingar á skrifstofu skól- ans kl. 8-16. Umsóknir berist Tækniskóla Islands, Skipholti 37, Reykjavik, EKKI SíÐAR en 10. júni n.k. Rektor. Frd Tækniskóla íslands UTGERÐARTÆKNI Ný námsbraut við Tækniskóla Islands Að lokinni undirbúningsdeild tækniskóla er námstiminn 3x41/2 mán. Starfskröfur eru a.m.k. 12 mán. á fiskiskipum og við fiskvinnslu fyrir upphaf náms og a.m.k. 18 mán. við lok náms. Skemað sýnir staðsetningu þessa náms i menntakerfinu: N/ÍMSBRALri' tfTCLRMKT/Ð<NA Taflan sýnir fjölda kennslustunda á 3 x 4 1/2 mán. Stærðfræði Eðlisfræði Efnafræði íslenzka Danska Enska Skipið, búnaður og viðh. Veiðar og veiðarfæri Hjálpartæki við veiðar Afli, verðm. og meðferð Viðskiptamál 150 kennslustundir 82 45 30 30 90 105 165 30 180 720 Eyðublöð og upplýsingar á skrifstofu skól- ans kl. 8-16. Umsóknir berist Tækniskóla íslands, Skipholti 37, Reykjavík, EKKI SíÐAR en 10. júni n.k. Rektor. Hey til sölu Vélbundin taða til sölu. Verð kr. 15,00 pr. kg. Upplýsingar á Vatnsenda. Simi um Villingaholt. CONCERTONE ARAAULA 7 - SIMI 84450 FUGLA' SKOÐUN- ARFERÐ FERÐA' FÉLAGS' INS Sunnudaginn 11. mai verður hin árlega fuglaskoðunarferð F.I. sem varð að fresta um sl. helgi farin. Verður fyrst ekið að Garð- skagavita og gengið þaðan suður með ströndinni. Eftir nokkra dvöl þar verður farið til Sandgerðis. A ströndinni milli Garðskaga og Sandgerðis er venjulega mikið fuglalif, um þessar mundir, og má búast þar við sjaldgæfum fuglum, sem flækzt hafa hingað til lands. Frá Sandgerði verður haldið til Hafna og staldrað þar við nokkra stund. Skyggnzt eftir straumönd, er heldur sig þar i brimrótinu. Siðan verður haldið á Hafnaberg, sem er aðgengileg- asta fuglabjarg fyrir Ibúa höfuð- borgarsvæðisins. 1 Hafnabergi má sjá allar bjargfuglategundir landsins nema haftyrðilinn. Af bjargbrúninni má sjá til Eldeyj- ar, þar sem þúsundir súlna halda sig. Þær sjást einnig fljúgandi nálægi bjarginu. Þá má einnig sjá skrofuna og fleiri fugla, sem forvitnilegir eru. Frá Hafnabergi verður ekið að Reykjanesvita og skoðaður þar silfurmávur. Siðan verður haldið heim og hugað að fugli á þeirri leið. Fólki skal bent á að hafa með- ferðis kiki og þeir, sem eiga FUGLABÖKALMENNA BÓKA- FÉLAGSINS, ættu að hafa hana meðferðis. Húsbyggjendur Leitið ekki langt yfir skammt Orvalið af þil- og blástursofnum er hjá okkur. Mest seldu rafmagnsofnar hér á landi. LANDSÞEKKT GÆÐAVARA. /////• JQHAN •//(// RDNNING HF. 51 SUNDABORG Reykjavik — Simi 91-84000 Fyrsta flokks AAAERÍSKAR ,KASETTUR" Sendum gegn póstkröfu hvert ó land sem er Auglýsitf iTtmanum MEIRI VANDI ER AÐ GÆTA SAMVINNUBANKINN Garðyrkjubændur og aðrir Ca. 4000 m góð, heildregin stálrör, 1 1/4” til sölu fyrir hálfvirði Upplýsingar gefur Þórður Þórðarson i sima 96-71435. wmmmmmsmm ... - : Sólaöir hjólbaróar til sölu ó ýmsar stærðir fólksbíla. Mjög hagstætt verð. Full óbyrgð tekin ó sólningunni. Sendum um allt land gegn póstkröfu ÁRMÚLA 7 SÍMI 30501 REYKJAVÍK,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.