Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.05.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 8. maí 1975 mc HEILSUGÆZLA Slysavarbstofan: simi i81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- og næturvarzla apó- teka i Reykjavik vikuna 9. mai til 15. mai, annast Apótek Austurbæjar og Laugavegs Apótek. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögumog almennum frfdögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en Fæknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 85477, 72016. Neyð 18013. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 11575, ,simsvari. AAessur Háteigskirkja: Messa a morg- un Uppstigningardag kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Frikirkjan Reykjavfk: Messa kl. 11 f.h. Athugiö breyttan tima. Sr. Þorsteinn Björnsson. Digranesprestakall: Upp- stigningardagur. Guðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hallgrimskirkja: Uppstign- ingardagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Bústaöakirkja: Guðsþjónusta Uppstigningardag kl. 2. Sr. Jón Bjarman prédikar. Sókn- arprestur. Neskirkja: Uppstigningar- dagur. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Uppstigningar- dagur. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: Messa á Uppstigningardag kl. 2 e.h. Sr. Guðmundur Þorsteinsson prestur i Arbæjarprestakalli. Að guðsþjónustunni lokinni hefst kaffisala kvenfélagsins I Sigtúni við Suðurlandsbraut. Sóknarprestur. Félagslíf Skagfiröingafélögin I Reykja- vík: Halda sitt árlega gesta- boð iLindarbæ á Uppstigning- ardag 8. mai næstkomandi kl. 14.30. Allir eldri Skagfiröingar eru hjartanlega velkomnir til þessa fagnaöar. Bilastmi á Uppstigningardag 21971. Nefndin. I Félag Snæfellinga og Hnapp- dæla i Reykjavlk. Býður Sæ- fellingum 65 ára og eldri til kaffidrykkju i Safnaðarheim- ili Neskirkju sunnudaginn 11. mai kl. 15,00. Stjórn og skemmtinefnd. V Kvenfélag Háteigssóknar: Kaffisalan verður i Dómus Medica við Egilsgötu sunnu- daginn 11. mai kl. 3 e.h. Allir velkomnir. Nefndin. IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur I Templarahöllinni i kvöld kl. 20.30. Kosning full- trúa til Umdæmisstúkuþings. Getraunir — Leikir — Bingó. Æðstitemplar verður til viö- tals i Templarahöllinni frá kl. 17-18 simi 13355. Nýir félagar velkomnir. Æ.T. Hvítabandskonur hafa köku- sölu aö Hallveigarstöðum i dag iaugardag kl. 2. Hjálpræöisherinn, 80 ára af- mælishátiö. Fimmtudag kl. 20,30: Fagnaðarsamkoma. Major Guðfinna Jóhannes- dóttir talar. Brigader Óskar Jónsson stjórnar. 24 gestir frá Færeyjum og gestir frá Akur- eyri og Isafirði taka þátt með söng, hljóðfæraleik og vitnis- burði. Föstudag 9. mai kl. 20,30: Samkvæmi fyrir her- menn, heimilasambandssyst- ur og fleiri. Laugardag 10. mai kl. 20,30: Hátiðarsamkoma i Dómkirkjunni. Biskupinn yfir Islandi og Dómprófastur flytja ávörp. Laugardag kl. 23.00. Miðnætursamkoma. Verið velkomin. Gestaboö kvennadeildar og Skagfirðingafélagsins I Reykjavik, verður I Lindarbæ, fimmtudaginn 8. mai 1975, uppstigningardag kl. 14,30. Allir eldri Skagfirðingar eru velkomnir til þessa mann- fagnaöar. Þeir sem óska eftir að fá fyrirgreiðslu um akstur hringi I sima 21971 á fimmtu- dag. Kvenfélag Kópavogs: Gesta- fundur verður fimmtudaginn 8. mai i félagsheimilinu ann- arri hæð kl. 8.30. Gestir fund- arins veröa konur úr kvenfé- laginu Esju Kjalarnesi og kvenfélagi Kjósarsýslu. Stjórnin. Kór kvenfélagsins Seltjörn: Heldur skemmtikvöld með söng og gamni föstudaginn 9. mai kl. 9 i Félagsheimili Sel- tjarnarness. Dans á eftir. Miöasala i dag kl. 1-3. Skagfirzka söngsveitin minnir á bingóið á Hótel Sögu fimmtudaginn 8. mai. Siglingar Skipadeild S.t.S.Disarfell los- ar I Borgarnesi. Helgafell los- ar á Akureyri. Mælifell losar á Austfjarðahöfnum. Skaftafell losar i New Bedford. Stapafell fer i dag frá Reykjavík til Þorlákshafnar. Litlafell fór 5. mai frá Reykjavik til Aarhus. Sæborg losar á Norðurlands- höfnum. Svanur lestar i Osló um 9. mal. Vega lestar i Svendborg um 9. mai. Minningarkort Minningar og llknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúðinni Hrisateigi 19, hjá Onnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. M inn in ga rsp jöld Dóm- kirkjunnar eru afgreidd á eft- irtöldum stöðum: Hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, Verzl. Oldunni, Oldugötu 29, Verzluninni Emmu, Skóla- vörðustig 5, og prestskonun- um. t kandidatskeppninni áttust m.a. við þeir Spassky og Lar- sen. Spassky tók Larsen til bæna i einviginu, en einu sinni varö honum þó á messunni við aö innbyrða vinning. Spassky hefur svart og á leik. Hér getur hann einfaldlega leikið: 1. — Hxel+ 2. Kxel — Dxcl+ 3. Rdl — Hbl 4. Hd2 — Dc3 og vinnur. En þess I stað lék svartur: 1. — Bg4+ 2. Hfe2 — Dxd4 3. Bd2 — I)d3 4. Kcl — Bxe2? Hér heföi verið betra 4. — Hxe2 til aö halda sókninni, en skákin varð um siðir jafn- tefli. Þú situr i vestur og ert sagnhafi I 6 laufum. Norður spilar út hjartagosa og þegar hann sér blindan koma i ljós, færist sældarsvipur yfir andlit hans. Þér gremst þessi svipur, sýnir óvæntann styrkleika og trompar af þér hjartaásinn (virðist ekki skipta máli) en svipurinn hverfur þó ekki af vininum. Þú leggur niður laufás og þá kemur i ljós, hvi norður er svo ánægður, þvi suöur sýnir eyðu, þ.e norður á I upphafi D1098 i laufi. Attu möguleika? Vestur Austur * AD7 4 K952 V------ * AKD 4 A76 ♦ KD84 4 AKG7643 * 52 Tveir tapslagir I laufi virðast óumflýjanlegir, en þar sem þér gremst glottið á norðri, ferðu að Ihuga málið. Ef hann á nákvæmlega skiptinguna 3-3-3-4 þá vinnur þú spilið. Eða hvað? Tigull að kóngnum, hjarta trompað, annar tigull að drottningunni, siðasta hjartað trompað og alltaf fylgir norður. Nú tökum viö þrjá efstu i' spaða og enn fylgir hann lit. Þá er staðan orðin: Vestur Norður Austur KG7 D109 5 Nú lætur þú laufsjöuna, norður á slaginn, en er enda- spilaður. Unnið spil. Eftir að tromplegan kemur I ljós, eru vinningslikurnar vitanlega ekki miklar, en maður á jú aldrei að gefast upp. En at- hugið hvað hefði skeð, ef norður hefði ekki brosað og maöur trompað hjartaásinn. Sveit 13 ára strákur óskar eftir sveitavinnu í sumar. Upplýsingar í síma 4- 27-41. Tíminn er peningar Lárétt 1} Aldinn,- 2) Tóm,- 3) Að.- 4) 1) Land,-5) Læsing.-7) Muld- ^al.- 61 Asteki,- 8) óli,- 10) ur,- 9) Máttur,- 11) Lita,- 12) Ost-- 141 Tár-- 15) Ask,- 17) Trall,- 13) Þungbúin,- 15) La‘~ Vatn.-16) Óhreinki.-18) Orgi,- Lóðrétt 1) Gera vin,- 2) Eins,- 3) Lita.- 4) Frysta.- 6) Galgopi,- 8) Fugl.- 10) Dýr.- 14) Forfeður.- 15) Mjúk.- 17) Drykkur.- X Ráðning á gátu nr. 1921 Lárétt 1) Aftaka,- 5) Óða,- 7) Dóm,- 9) Los,- 11) II,- 12) ST,- 13) Nit,- 15) Ate,- 16) Als.- 18) Frakki.- LOFTLEIÐIR BILALEIGA YÝ Ford Bronco Land/Rover Range/Rover Blazer \'VV-sendibilar VW-fólksbilar Datsun-fólksbilar 0^0 ^h.LEIGANcar Rental ^ 21190 BRAUTARHOLTI 4. SlMAfl 28340 37199 21188 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 niONŒETÍ Útvarp og stereo kasettutæki LOFTLEIÐIR Shddr LEIGAN CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ® 4-2600 ■4 + Móðir okkar Guðrún Árnadóttir öldugötu 29, Hafnarfiröi, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju laugardaginn 10. mai kl. 11 f.h. Fyrir hönd aðstandenda Börnin. Þökkum innilega samúð og hlýjar kveðjur viö andlát og útför eiginmanns mins, föður og tengdaföður, Brynjólfs Guðmundssonar, Ormsstööum, Breiödal. Guðlaug Eiriksdóttir, dætur og tengdasynir. Móðir okkar, stjúpmóðir, tengdamóðir og amma Margrét S. Friðriksdóttir frá Reyöarfirði, til heimilis aö Asabyggö 2, Akureyri, andaöist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 4. mai s.l. Kveðjuathöfn fer fram i Akureyrarkirkju föstudaginn 9. mai kl. 13.30. Jarösungiö verður frá Búðareyrarkirkju laugardaginn 10. mai kl. 14. Blóm og kransar afbeðin, en þeir sem vildu minnast henn- ar eru beðnir að láta liknarstofnanir njóta þess. Sólveig Gunnarsdóttir, örn Indriðason Ragnhildur Gunnarsdóttir, ólafur H. Oddsson Fjóla Gunnarsdóttir, Pétur Valdimarsson Bóas Gunnarsson, Kristin Sigfúsdóttir Reynir Gunnarsson, Guöný Pálsdóttir Aöalheiöur Gunnarsdóttir, Hallur Sigurbjörnsson Sigrún Gunnarsdóttir, Guömundur T. Arason Una Sigriöur Gunnarsdóttir, Arnmar Andrésson Ingvar Gunnarsson, Dagmar Sigurðardóttir Páll Gunnarsson, Ingilaug Siguröardóttir Hjalti Gunnarsson, Aðalheiöur Vilbergsdóttir Asgeir Gunnarsson, Guörún Hafliðadóttir Sólborg Gunnarsdóttir, Þorkell Jónsson Lára Gunnarsdóttir, Eðvald Eiriksson Jörgen Hólm og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.