Tíminn - 25.05.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.05.1975, Blaðsíða 1
TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNNARSSON SKULÁI'ÚNI 5 - SlMI (91)1^460 /> ' ..................... Bílsturtur Dælur Drifsköft Landvélar hf Hitaveita Suðurnesja: • • Kröfur landeigenda Svarts- engis ekki kunnar ennþá — en útboð BH-Reykjavik, —Það er ákveðið, að við hefjumst handa áður en langt um liður, hvort sem virkj- unin verður i Svartsengi eða Eld- vörpum, sagði Alfreð Alfreðsson, stjómarmaður i Hitaveitu Suður- nesja I viðtali við blaðið I gær. — Það dregst varla lengi úr þessu, að við förum að bjóða lít fram- kvæmdir við lögn hitaveitunnar á fyrsta staðnum, sem fær hita- veitu hér á Suðurnesjum, sem sagt Grindavik. Mér er ekki kunnugt um, að bréf frá landeig- endum Svartsengis hafi borizt ennþá, að minnsta kosti hefur það ekki enn verið lagt fyrir stjórnar- á næstunni fund, svo að mér er ókunnugt um kröfur þeirra. Hefur þá samningaþófið við landeigendur tafið fyrir fram- kvæmdum hitaveitunnar? —■ Það er varla hægt að segja það. Að visu hefur það dregizt um of á langinn, en það er margt ann- að,sem þarna kemur við sögu, og þá aðallega fjárskortur til fram- kvæmda. En stjórn hitaveitunnar er bjartsýná það að geta staðið við upphaflega áætlun um að það taki þrjd ár að leggja hitaveituna um Suðurnes og að unnt verði að hefja byrjunárframkvæmdir bráðlega. MJOG JAKVÆÐAR NIÐURSTÖÐUR HROGNSKILJUR gébé—Rvik. — Niðurstöður Tæknideildar Rannsóknar- stofnunar fiskiðnaðarins á hrongaskiljum, liggja nú fyrir. Eins og hefur verið skýrt frá i blaðinu hér áður, hóf Tæknideild- in rannsóknir I febrúar sl. á að skilja hrogn úr blóðvatni eða dæluvatni loðnubátanna. Þremur hrognaskiljum af ólikjm gerðum var komið upp á hafnarbakkan- um við Sfldar- og fiskimjölsverk- smiðjuna í örfirisey. Talið er, að mikil verðmæti fari i súginn, þar sem eru loðnuhrogn, er fara i dæluvatnið við löndun loðnunnar, eða allt að 3% heildaraflamagns- ins. Trausti Eiriksson deildarstjóri Tæknideildarinnar sagði i viðtali við Timann, að niðurstöður þess- ara tilrauna lægju nú fyrir, og hefðu reynzt mjög jákvæðar. Hægt er að hreinsa svo til öll hrogn úr dæluvatninu. Skiljurnar, sem notaðar voru, eru I fyrsta lagi miðflóttaafls- skilja (cylon) og i öðru lagi skilj- ur með setkeri, en tilraun hefur einnig farið fram með slikri skilju á Homafirði á vegum kaupfélags- ins þar, og fylgdist tæknideildin með þeim. Sú tilraun tókst einnig með ágætum. Þrjá gerðir hrogna- skilja voru notaðar, en sú sem Tæknideildin lét smiða fyrir sig i vélsmiðjunni Héðni reyndist bezt i tilraununum. Erlend skilja, bandarisk, var einnig prófuð, en þriðja skiljan, sem er af sömu gerð og Sölumiðstöð hraðfrysti- húsanna hefur notað, reyndist sizt. Talið er að 3% heildaraflans séu loðnuhrogn og fer meirihluti þeirra i súginn. Geysileg verð- mæti iiggja i hrognunum sem nota má til manneldis, en þó mun ekki hægt að vinna úr öllu þvi magni hrogna, sem úr skiljunum fengist, en þá er hægt að bræða afganginn, og nota mjölið sem þá fengist. Tiltölulega auðvelt er að koma skiljunum fyrir hvar sem er á landinu, miðflóttaaflsskiljan er minni en sú með setkerjum, og fer það eftir hve mikinn kostnað er hægt að leggja i skiljurnar á hverjum stað fyrir sig og einnig eftir bryggju-plássi hvora væri hentugra að nota. Búnaðurinn til þessarar aðstöðu er ekki sérlega dýr, svo auðvelt ætti að vera að koma þessum skiljum upp hvar sem er á löndunarhöfnunum. Sjómenn hafa oft talið sig svikna þegar þeir landa loðnu og litið magn af hrognum kemur á landi, en Trausti sagði, að eftir þessa athugun sögðust þeir hjá Tæknideild telja, að þeir töpuðu hrognunum i höfnina með dælu- vatninu, en samkvæmt mæling- um Tæknideildarinnar eru um 3% af þurrefni i dæluvatninu. ÞAR ER RAUÐ- MAGINN TÍNDUR Á FJÖRU — Sjd baksíðu TILRAUNA MEÐ > FYRSTA aksturskeppnin á Islandi fór fram I gær. Klukkan niu I ' 1 gærmorgun söfnuðust keppendur saman viö Loftleiðahótelið og afhentu bifreiðaeftirlitsmönnum bfla sina. Bilarnir voru allir skoðaðir fyrir keppnina, sem hófst klukkan hálf tvö. Timinn birti i gær kort yfir akstursleiðina, en ekið var um Vesturlandsveg, Clfarfellsveg, Hellisheiði, Svinahraun, Hellis- heiði, Þorlákshafnarveg, Krisuvikurveg, Reykjanesbraut, Vifilsstaðaveg, Útvarpsstöðvarveg niður Breiöholt og Miklu- braut að Loftleiðahótelinu. Myndina tók Gunnar við Loftleiðahótelið I gærmorgun. OLUM GÆSARUNGA OG FRAMLEIÐUM GÓÐA VILLIBRÁÐ SJ-Reykjavik. t athugun er að gerð verði tilraun með fram- leiöslu á villibráð á vegum Rannsóknastofnunar land- búnaðarins að Keldnaholti. Dr. Stefán Aðalsteinsson, sem á hugmyndina að þessu, vill láta ala upp gæsarunga til slátrunar sem villibráð en I áheldi. Islenzk villigæs er skotin til matar i Bretlandi og þykir lostæti. Islenzkar gæsir lifa mikið á grængresi af túnum og nýræktum. Vel væri hægt að fóðra þær annað hvort með þvi að beita þeim eða gefa þeim grasköggla inni. „Þarna virðast vera ákveðnir möguleikar,sem þyrfti að kanna,” sagði dr. Stefán i viðtali við Timann. Veigamikil röksemd fyrir sllkri ræktun er sú, að gæsin er grasbltur, og þvi þarf ekki kjarnfóður handa henni, og gras getum við framleitt hér. Stefán Aðalsteinsson segir frá þessari hugmynd i viðtali sem birtist i blaðinu i dag um viðhald gamla islenzka hænsnastofnsins og fleira. Sjó bls. 8 og 9 » 1200 MANNS TIL KANADA gébé—Rvik.— Undirbúningi fyrir ferð islendinga til Kanada á af- mælishátiðina I ágúst er nú að mestu lokið. Um tólf hundruð is- lendingar munu sækja hátiðina, og verður fyrsta ferðin farin 16. júli, en allar standa ferðirnar I þrjár vikur. Geysilegur áhugi á heimsókn þessari rfkir meðal frænda okkar I Manitoba og ekk- ert verður til sparað, svo að hægt verði að taka sem allra veglegast á móti þessum stóra hópi. Undir- búningur hefur verið I fullum gangi sfðan á siðasta ári. lagðar niður sem slikar, og hafa slöan verið notaðar fyrir fjöl- mennar ráöstefnur. Þessar búðir standa tslendingum til boða, ásamt tilheyrandi sundlaug, golf- völlum og leikhúsi, þar sem leik- flokkur Þjóðleikhússins verður með sýningar. Gisting þar kostar þrjá og hálfan dollar, en með öll- um máltlöum er verðið rúmir tólf dollarar, sem er mjög ódýrt. Þjóðræknifélagið hefur afhent Lögbergi—Heimskringlu veglega peningagjöf, en blaðið hefur átt fremur erfitt uppdráttar fjárhagslega. Formaður dagskrárnefndai fyrir afmælishátiðina er Harald- ur Bessason prófessor Undirbún- ingi nefndarinnar er að mestu lokiö. Mánudaginn 26. mai n.k. heldur Þjóðræknifélagið fund að Hótel Sögu, kl. 20:30, fyrir þá sem ætla vestur um haf, og verða þar gefn- ar allar nánari upplýsingar um ferðir vestur og annað, sem fólk fýsir eflaust að vita. Sr. Ólafur Skúlason hjá Þjóð- ræknifélaginu er nýkominn frá Manitoba, þar sem endanlegur undirbúningur fyrir komu Islend- inganna fór fram. Búið er að út- vega gistiaðstöðu, og má i þvi sambandi geta þett, að Vestur-ts- lendingamir stefna að þvi' að geta veitt öllum þeim, sem þess óska gistingu á einkaheimilum. Það eru ekki aðeins Vestur- Islendingar eða þeir sem eru af Islenzku bergi brotnir, sem opna heimili sin. Fólk af enskum og skozkum uppruna, úkraniumenn og Þjóðverjar, svo að eitthvað sé nefnt, mun gera slikt hið sama. Kanadiski flugherinn hafði áð- ur herbúðir fyrir fjögur hundruð manns i Manitoba. Þær voru I DAG Kristján frá Djúpalæk íslenzkir rithöfunda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.