Tíminn - 25.05.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.05.1975, Blaðsíða 16
nnsjR! 16 TÍMINN Sunnudagur 25. mai 1975 Johnson utanborðsvél gerir þér kleift að komast út á sjó, þar sem þeir stóru bíta á . . . Gerið drauminn að veruleika, eignist Johnson í sumar meðan verðið er hagstætt. Komið, hringið eða skrifið og fáið upplýsingar um þessar frábæru vélar. c9fa>gekö&on h.f. Suðurlandsbraut 16. Slmi 35200 - Glerárgata 20 Akureyri. Sími 22232. VERKAAAANNA- FÉLAGIÐ DAGSBRÚN Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó laugardaginn 31. mai kl. 2 e.h. Reikningar félagsins fyrir árið 1974 liggja frammi i skrifstofu félagsins. Stjórnin. Fró Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Læknarnir Guðmundur B. Guðmundsson og Isak Hallgrimsson, hætta störfum sem heimilislæknar 1. júni 1975 Samlagsmenn sem hafa haft þá sem heimilislækna, snúi sér til afgreiðslu sam- lagsins, hafi með sér samlagsskirteini sin og velji sér lækni i þeirra stað. Sjúkrasamlag Reykjavikur m ns FRAMHALDS- AÐALFUNDUR Verzlunarmannafélag Reykjavikur heldur framhaldsaðalfundmánudaginn2. júni 1975 i Átthagasal Hótels Sögu kl. 20.30. Fundarefni: Lagabreytingar. Verzlunarmannafélag Reykjavikur. Verum virk í VR YÍj£ ylj' Hjúkrunarkonur i c r'. \ r-\ i :r V, s Hjúkrunarkonur óskast nú þegar aft Endurhæfinga- og hjúkrunardeild Borgarspitalans v/Grensásveg og Bar- ónsstig. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöftukonu i sima 81200. ;• \>r • l' y-1 v>.* Reykjavik, 23. mai 1975. Borgarspitalinn. r íslenzka ferðaflóran Sendiherra Pakistan afhendir trúnaftarbréf sitt. Sendiherra Portúgal afhendir trúnaftarbréf sitt. t FRÉTT frá skrifstofu forseta íslands segir, að tveir nýskipaftir sendi- herrar hafi þriftjudaginn 6. mai afhent forseta tslands trúnaöarbréf sin að viðstöddum utanrikisráftherra, Einari Ágústssyni. Voru þaft sendi- herra Pakistan, hr. Jamesheed K.A. Marker og sendiherra Portúgal, hr. Carlos Alberto Empis Wemans. Sendiherra Pakistan hefur aftsetur i Austur-Berlin, en sendiherra Portúgal i Osló. í endurbættri útgáfu JURTABÓK AB, íslenzk ferfta- flóra, sem gefin var út 1970, hefur nú verift ófáanleg um alllangt skeift. Vegna mikillar eftirspurn- ar hefur Almenna bókafélagiö ákveftiö aft senda á markaðinn þessa ýtarlegu handbók í endur- bættum búningi. Höfundur Jurtabókar AB er prófessor Áskell Löve jurtafræð- ingur, en hann er meftal þekkt- ustu vlsindamanna i sinni fræfti- grein. Einnig leggur hönd á plóg- inn frú Dórisi Löve jurtafræfting- ur og teiknar hún skýringamynd- ir vift fyrsta kafla bókarinnar. Ailar aftrar myndir i bókinni eru eftir Dagny Tande Lid i Osló, sem höfundur télur „einhvern færasta listamann á þessu svifti”. 1 formála bókarinnar lætur höf- undur þess getift, aft þetta sé sjö- unda handbókin, sem samin hefur verift um Islenzkar jurtir. Fyrsta ritift af þessu tagi var íslenzk grasafræfti, sem Oddur Hjaltalin UTAN- BORÐS mótorar Chrysler utanborösmótorar eru framleiddir I stærftum frá 3,6-150 hestöfl, 1-4 strokka. Mesta stæröaúrval á mark- aftnum. Chrysler utanborfts- mótorar eru amerisk gæfta- framleiftsla á betra verfti en samtiærilegir mótorar. SEIFUR H.F. Tryggvagötu 10 Simar: 21915 & 21286 5OÍ0 læknir samdi og gefin var út i Kaupmannahöfn árift 1830. Flestar eru þessar jurtabækur nú ófáanlegar og allar úreltar, af ástæftum, sem tilgreindar eru i formálanum. Jurtabók AB er ennfremur langviðtækust þessara bóka, þvi þar er „lýst öllum teg- undum æftri jurta,sem vitað er aft vaxi villtar á Islandi og eins þeim slæftingum, sem örugglega hafa numift hér land.” bá er og aft finna iinnganginum sitthvaft þaft er varftar islenzka grasafræfti almennt, svo sem nafngreiningu og nafngiftir jurta og um gróftur- svæfti landsins, og loks er i bók- inni skrá yfir allmargar jurtateg- undir, sem hafa verið friftlýstar meft lagaákvæftum. Alls er bókin á fimmta hundraft blaftsiftur og afteins nafnaskrá þeirra jurta, sem þar er lýst, nær yfir 21 blað- siftu, tvfdálka. Jurtabók AB er, eins og höfundur segir i formála, „ætluft skólanemendum og fróð- leiksfúsri alþýðu, og yfirleitt öll- um sem þykir það nokkurs virði, aö kynnast þeim jurtum, sem verða á vegi þeirra, og gaman hafa af náttúruskoðun.” Þvf fólki fer nú óðum fjölgandi, sem leitar kynna við náttúru eigin lands, sér til ánægju og upplyftingar, von- andi kemur Jurtabók AB þessu fólki i góðar þarfir, og verður þannig lóð á vogarskál þeirra er berjast fyrir varðveizlu náttúru landsins. Fjöldi mynda prýðir bókina, litmyndir og aðrar og eru þær nær 650 að tölu, og má ætla að bókin sé nauðsynlegt hjálpartæki hverjum þeim,sem áhugahefur á gróðurriki Islands. Enginn, sem leggur leið sina um náttúru Is- lands, til lengri eða skemmri tima, ætti að láta hjá liða aö taka með sér þessa handhægu og fall- egu bók. Afmæli 75 ára er á morgun Matthías Matthiasson verzlunarstjóri Laugarnesvegi 64. Hann tekur á móti gestum i dag kl. 4 til 7 i Félagsheimili Stangveiftifé- lags Reykjavikur, Háaleitis- oraut 68. Fermingar K.Sn. Flateyri. Sunnudaginn 25. maí verða fermd I Flateyrar- kirkju niu börn. Prestur er séra Lárus Þ. Guðmundsson, Ferm- ingarbörnin eru: Gréta Sigriður Guðmundsdóttir, Grundarstig 8 Katrin Guðmundsdóttir, Drafnargötu 15 Þorbjörg Freyja Pétursdóttir, Drafnargötu 10 Maria Kristjana Gunnlaugadóttir, Tjarnargötu 3 Gróa Guðmundá Haraldsdóttir, Grundarstig 1 Stefania Hulda Þórðardóttir, Ránargötu 7 Sesselja Guftriður Garðarsdóttir, Drafnargötu 11 Siguröur Július Leifsson. Drafnargötu 12 Asgeir Kristján Mikaelsson, Fremri-Breiðadal. Eyrarbakkakirkja Fermingarbörn sunnud. 25. mal kl. 2. Agúst Eiriksson, Búöargeröi. Kristjana Kjartansdóttir, Blátúni. Magnús Jónsson, Mundakoti. Margrét Bragadóttir, Austurvelli. Siguröur Nilsen, Sœbóli. Vigfús Markússon, Asgaröur. Vilborg Benediktsdóttir, Götuhúsi. Seyðisfjarðarkirkja Fermlng 25. mal 1975. Prestur sr. Jakob Ag. Hjálmarsson Einar Hólm Guömundsson, Hafnargötu 48 Friöþóra Ester Þorvaldsdóttir, Múlavegi 17 GuÖlaugur Laxdal Sveinsson, Baugsvegi 4 Gunnlaugur Hafsteinsson, Túngötu 15 Gunnþór Jónsson, Firöi 6 Jóhann Jónsson, Hánefsstööum Jóhanna Andrésdóttir, Garöarsvegi 12 Karen Guöjónsdóttir, Gilsbakka 3 Kári Rúnar Jóhannsson, Vesturvegi 3 Kim Svanberg Olesen, Vesturvegi 15 María Björg Klemensdóttir, Gilsbakka 5 Oddfrlöur Lára Ingvadóttir, Garöarsvegi 2 ölöf Siguröardóttir, Múlavegi 23 Ragnheiöur Þóra Bjömsdóttir, Múlavegi 31 Sigurjón Bergur Kristinsson, Múlavegi 7 Sigurrós Gissurardóttir, Garöarsvegi 16 Sveinar Hreiöarsson, Múlavegi 29 Svala Pállna Guömundsdóttir, Langatanga Valgeröur Pálsdóttir, Baugsvegi 3 Vera Kapltóla Finnbogadóttir, Fjaröarseli Vilborg Borgþórsdóttir, Arstlg 6 Þorsteinn Hermann Þorbjörnsson, Baugsvgi 5 Þórunn Gróa Jónsdóttir, Múlavegi 33 Togaradeilan: Þokast í útt til sam komulags? BH—Reykjavik. — Þegar blaftið fór I prentun i gær voru að hefjast undirnefnd- arfundir hjá sáttasemjara I togaradeilunni. Voru aðilar tregir til frásagna af þvi, , sem geröist á fundinum i fyrrakvöld, en útlit er fyrir, að þar hafi þokað I sam- komulagsátt. — Þaö er ekkert um þetta aö segja I bili, sagöi Torfi Hjartarson, sáttasemjari, um hádegisbiliö i gær, þegar blaftift ræddi vift hann. Tímlnn er peningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.