Fréttablaðið - 18.03.2005, Síða 27
Kópavogi • Sími: 661-4153
Hljómar og List
www.hljomaroglist.com
Trompet-Klarinet
Fiðlur-Selló-Kontrabassar
úr ekta við
5FÖSTUDAGUR 18. mars 2005
Erum að taka upp nýja sendingu
79.900
59.900
Klassískur gítar
frá 10.90022.900
Stillitæki
MAPEX trommusett
með stöndum og diskum
La
n
g
h
o
lt
sv
e
g
i
1
2
6
1
0
4
R
e
y
k
ja
v
ík
s
ím
i
5
5
3
6
7
1
1
Kletthálsi 15, 110 Rvk. Sími: 867 3284 - 588 8886
Við erum fluttir að Kletthálsi 15
S: 555 6688 S: 567 6511 S: 555 6689
Fimmtudag 17. mars til
Sunnudags 20. mars
( aðeins opið í Hlíðarsmára
á Sunnudag.)
Virðisaukalausir dagar
Tískuvöruverslun
Glæsibæ
Sími 588 4848
Full búð af glæsilegum
fatnaði fyrir fermingarnar
og páskana
Gabriel höggdeyfar, ASCO kúplingssett, Tridon spindilkúlur,
stýrisendar, gormar. Drifliðir, drifliðshlífar, ballansstangir.
Tímareimar, ökuljós, stefnuljós o.fl. Sætaáklæði, sætahlífar á
stóla – vatnsheldar fyrir veiðimenn, hestamenn o.fl.
Kerruljós, kerrubretti og nefhjól.
Sími 567 6744 • Bíldshöfða 14 • 110 Reykjavík
Yfirhafnir
á hálfvirði
Vattúlpur, dúnúlpur,
ullarkápur, húfur og hattar
S: 588 5518 Opnunartími • Mörkinni 6
mán. – fös. 10 – 18 • lau. 10 – 16
Brúðarkjólar sem
hægt er að breyta
EFNALAUG OG FATALEIGA GARÐA-
BÆJAR ER MEÐ ÚTSÖLU Á BRÚÐAR-
KJÓLUM.
Stórútsala er nú á brúðarkjólum hjá
Efnalaug og fataleigu Garðabæjar á
Garðatorgi. Bæði er
um nýja og notaða
kjóla að ræða og
kosta þeir frá 10
þúsund krónum
upp í 45 þúsund.
Allir eru notuðu
kjólarnir vel með
farnir og að sjálf-
sögðu hreinir. Kjól-
ar sem áður voru
leigðir yfir helgi á
30 þúsund krónur fást nú til kaups á
10 þúsund. Þeir voru fluttir inn af
fyrirtækinu sjálfu og aðeins var fluttur
inn einn af hverri tegund, að sögn af-
greiðslukonu. Aðspurð segir hún
hægt að nota suma kjólana við önn-
ur tækifæri en brúðkaup því þeir séu
margir hverjir með einföldu sniði
sem hæfi við ýmis tilfelli.
Mjúkar vörur
RÚM OG RÚMFATNAÐUR ERU Á
TILBOÐI Í VERSLUNINNI RÚMCO
Á LANGHOLTSVEGI 111.
Baðsloppar, rúmfatnaður og aðrar
mjúkar vörur frá hinum
virta franska framleið-
anda Yves Delorme
eru seldar með 20%
afslætti þessa dagana
í versluninni Rúmco á
Langholtsvegi 111 í
Reykjavík. Rúm og dýnur
eru líka á tilboði í
Rúmco og má nefna
vandaðar dýnur frá Stears &
Foster, sem er elsti dýnuframleiðandi
Bandaríkjanna. Þær eru nú á 25-40%
afslætti. Opnunartíminn er frá 11 til
18 alla virka daga og á laugardögum
frá 11 til 14.
Vortilboð á töskum
20% AFSLÁTTUR Á ÖLLUM VÖRUM Í
TÖSKU- OG HANSKABÚÐINNI Á
SKÓLAVÖRÐUSTÍG.
„Við höfum haft þann sið að vera með
20% afslátt á öllum okkar vörum í þrjá
daga, bæði vor og haust. Nú stendur
vortilboðið okkar sem
hæst,“ segir Víðir Þor-
grímsson, kaupmaður í
Tösku- og hanskabúð-
inni við Skólavörðustíg
7. Eins og kunnugir vita
er það stærsta verslun landsins sem
eingöngu selur töskur af öllum stærð-
um og gerðum, seðlaveski og hanska.
Tösku- og hanskabúðin er opin frá 10
til 18 á virkum dögum og 10 til 16 á
laugardögum. Tilboðið stendur sem
sagt fram til klukkan 16 á morgun.
Merkjavara
LAGERÚTSALA Á FATNAÐI VIÐ GUÐ-
RÍÐARSTÍG Í GRAFARHOLTI.
Hin árlega lagersala á fatnaði og
skóm með merkjum á borð við Ree-
bok, Ecco, Blend, Reebok og Gas er
núna um helgina, 18. til 20. mars.
Úrvalið er mikið og verðið ótrúlegt
að því er kunnugir herma.
Útsalan er að Guðríðarstíg 6 til 8 í
Grafaholti í sama húsi og fyrirtækið
„Bolur & Margt Smátt“. Gengið er inn
í húsið að ofanverðu. Þar er opið í
dag frá 16 til 19, á morgun, laugar-
dag frá 12 til 17 og á sunnudag frá
13 til 16.
Peysur, bolir,
buxur og skyrtur
KVENFATNAÐUR MEÐ 50% AFSLÆTTI Í
VERSLUNINNI SMART Í ÁRMÚLA OG
GRÍMSBÆ.
Kvenbuxur í úrvali,
blússur og bolir eru
enn á útsölu í tískuversl-
uninni Smart sem er til
húsa í Ármúla 15 og í
Grímsbæ við Bústaðaveg.
Buxur sem fást bæði síðar
og kvart eru allar á 2.500
krónur en voru sumar hverj-
ar á um 7.000 áður. Um
verulegan afslátt er því að ræða
frá fullu verði. Peysur, bolir og blússur
eru á hálfvirði. Smart er opin frá 10-18
virka daga og 10.30-16 á laugardögum.