Fréttablaðið - 18.03.2005, Side 38

Fréttablaðið - 18.03.2005, Side 38
10 ■■■ { FERMINGAR } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • 16 6 8 Flíspeysa stráka 7.990 kr. 5.990 kr. Flíspeysa stelpu 9.990 kr. 5.990 kr. Svefnpoki mesta kuldaþol -14° 8.990 kr. 4.990 kr. Húfa við stelpupeysu 1.990 kr. 1.490 kr. Gönguskór 15% afsláttur Áttavitar 15% afsláttur Kolbrún segir pappírsrósir eitt af því sem gefi veisluborðinu fallegan svip. Lime-grænn litur virðist vera aðal- málið í fermingarveislunum í ár samkvæmt starfsmönnum Blóma- verslunar Michelsen í Lóuhól- um í Breiðholti. „Blómin sem eru í tísku eru gerberur, túlípanar og nellikur en einnig eru rósirnar alltaf klassískar. Helstu litirnir eru límónugrænt, sægrænt og appelsínugult. Allt mjög skærir litir og afskaplega sumarlegir,“ segir Kolbrún Ingólfsdóttir, sem sér um útstillingarnar í versluninni og bætir við að límónu- grænn sé langvinsælastur. „Það er rosalega flottur litur og fer afskaplega vel á borði. Alveg meiriháttar.“ „Fólk er mikið byrjað að spá í fermingarblómin og skreytingar og vill endilega hafa allt í stíl,“ segir Kolbrún en Michel- sen selur einnig kerti, servíettur og skreytingar. „Það er hægt að fá allt saman hjá okkur á veisluborðið. Við erum með kerti sem við skrifum á og einnig servíettur. Síð- an erum við með nokkrar tegundir af skreytingum en það vinsælasta núna eru fiðr- ildi, bæði í stykkjatali og lengjum. Einnig erum við með lengjur með litlum bréfrósum úr endurunnum pappír sem fást í fjórum litum, límónu- grænu, kremhvítu, ljósfjólu- bláu og appelsínugulu. Þannig skreytingar setja voða- lega fallegan svip á borðið,“ segir Kolbrún. Límónugrænn er tískulitur vorsins Blóm, kerti, servíettur og aðrar skreytingar eru nauðsyn- legar á veisluborðið í fermingarveislu. Alltaf er viss tíska í þessum skreytingum og spurning hver er litur ársins í ár.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.