Fréttablaðið - 18.03.2005, Síða 50

Fréttablaðið - 18.03.2005, Síða 50
Rósóttar og sæt- ar servíettur á 200 kr. í Tiger. Í Tékk-Kristal er tveir fyrir einn tilboð á servíettum og er hægt að fá tvo stóra pakka á 495 kr. Sniðugar servíettur SERVÍETTUR ERU ALGJÖRLEGA ÓMISSANDI Í FERMINGARVEISLUNA. Servíettur kóróna veisluborðið í fermingarveislunum. Þær eru ómissandi í hvaða veislu sem er því notagildi þeirra er margþætt – bæði eru þær notaðar sem munnþurrkur og skreyting. Servíettur er líka hægt að nota sem dúka á lítil borð eða skreytingu undir blómavasa. Það er um að gera að láta ímyndunaraflið ráða för þegar servíettur eru annars vegar. Úrvalið af servíettum er gríðarlegt og því ætti hver sem er að finna eitthvað við sitt hæfi. Svo eru servíettur líka svo skemmtilegar. Þær er hægt að nota í alls kyns gjörn- inga og listaverk og því er engin ástæða að henda afgangsservíettum heldur nýta þær til að skreyta heimilið. JAKKINN OG BLÆVÆNGURINN Það prýðir veisluborð að hafa servíetturnar fallega brotnar. Hér eru tvö einföld brot sem fjöl- skyldan getur hjálpast að við að gera. Hendrik Hermannsson, veitingamaður á Skólabrú, er leiðbeinandinn. Hann valdi að gera annars vegar blævænginn sem hæfir vel dömunni og jakk- ann sem passar strákunum betur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. Fiðrildi eru aðal- málið í ár og þessar servíettur eru á 490 kr. í Villeroy & Boch. 1 2 3 4 5 1 2 3 4 5 22 ■■■ { FERMINGAR } ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Blævængurinn Jakkinn

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.