Fréttablaðið - 18.03.2005, Qupperneq 57
11
ÚTBOÐFASTEIGNIR
Góður fjárfestingarkostur
í nýlegu og viðhaldslitlu húsi með góðum leigusamning.
Verð 24 millj. Ákvílandi eru 14 millj. í góðu láni
Nánari uppl.
Viggó Sig. sími : 594-5050 / 824-5066
e-mail : viggo@akkurat.is
ATVINNUHÚSNÆÐI, 3 BIL ÁSAMT MILLILOFTI,
SAMTALS 391,8 FM. NÝTT SEM EITT RÝMI Í DAG.
Á tveimur bilum eru innkeyrsludyr, ca 4 m. háar en á því þriðja er
in gön hurð en möguleiki er á að setja jafn stórar innkeyrsludyr
á það. Lofthæð í rýminu er tæpl. 5 m en búið er að stúka af 39,0
fm milliloft í hluta þess. Dýpt er ca 20 m. Á millilofti er snyrting og
kaffistofa/skrifsfofurými. Eignin er skráð sem tveir hlutar í FMR en
selst í einu lagi. VERÐ 42,0 millj. Nánari uppl. Bjarni Pétursson
á skrifstofu Akkurat.
VIÐARHÖFÐI – 110 RVK.
Laugardag og sunnudag
19. og 20. mars
kl. 12–17
Gullhamrar
við Nóatún
Grafarholti
Mat á umhverfisáhrifum
– Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftir-
taldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverf-
isáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á
umhverfisáhrifum.
Skógrækt á jörðunum Skaftárdal I, II og III í
Skaftárhreppi.
Allt að 18.000 tonna ársframleiðsla á moltu í
Þykkvabæ, Rangárþingi ytra.
Norðausturvegur yfir Laxá hjá Laxamýri, Húsavík-
urbæ.
Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna
á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfis-
ráðherra og er kærufrestur til 15. apríl 2005.
Skipulagsstofnun
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um
deiliskipulag í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
er hér með auglýst til kynningar tillaga að
breytingu deiliskipulagi í Reykjavík.
Gullengi 2 – 6.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vegna
lóðanna Gullengi 2 - 6.
Tillagan gerir ráð fyrir m.a. að sameina lóðirnar
og byggja þrjú þriggja hæða fjölbýlishús með
alls 27 íbúðum í stað bensínstöðvar og stæði
fyrir stóra bíla. Aðkoma verður frá Gullengi.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs í Borgartúni 3, 1.
hæð, virka daga kl. 08:20 – 16:15, frá 18. mars
til og með 2. maí 2005. Einnig má sjá tillöguna
á heimasíðu sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir
sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til
að kynna sér tillöguna. Ábendingum og
athugasemdum við hana skal skila skriflega
eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags-
fulltrúa, merkt viðkomandi svæði og undirritað
skilmerkilega, eigi síðar en 2. maí 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 18. mars 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
MÖÐRUFELL – MIKIÐ ENDURNÝJUÐ
KLEIFARSEL PARHÚS
MEÐ SÉRSTÆÐUM BÍLSKÚR
HÓFGERÐI – EINBÝLI
Í VESTURBÆ KÓPAVOGS
Síðumúla 33, 108 Reykjavík
Sigrún Gissurardóttir lögg. fasteignasali
Sími 588 9490 - lyngvik@lyngvik.is
Vorum að fá í sölu. Mikð
endurnýjuð 3ja herbergja 78
fm íbúð á 3ju hæð. Verð
13,2 m
Vorum að fá í sölu mjög fallegt og vel staðsett 158,2
fm einbýlishús á tveimur hæðum að hluta með inn-
byggðum 32,8 fm bílskúr. Fallegur gaður með sólpalli
og heitum potti. Verð 36,8 m.
Mjög gott 152,2 fm parhús á tveimur hæðum og 27,4
fm sérstæður bílskúr. Á neðri hæðinni er gestasnyrt-
ing, tvær stofur og gegnið útí garð frá báðum stofum.
Eldhús með fallegri innrétingu og borðkrók. Á efri
hæðinni eru 3. góð barnaherbergi og stórt hjónaher-
bergi með skáp og stórum suðvestur svölum. Baðher-
bergi með baðkari, sturtuklefa og glugga. Bílskúrinn er
sérstæður með millilofti. (2471)
SEL
T
Útboð
Útboð á bifreiðum frá Varnarliðinu verður dagana
18. til 21. mars. Bifreiðarnar verða til sýnis á plani
Bílasölunnar Hrauns við Reykjanesbraut gegnt álverinu.
Hægt er að skila inn tilboðum á vefslóðunum
www.bilhraun.is og geymslusvaedid.is
Uppl. í síma 565 4599 og 565 2727.
Stangaveiðimenn ath.
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudaginn
20. mars í TBR húsinu Gnoðavogi 1, kl. 20.
Kennt verður 20. mars, 3., 10., 17. og 24. apríl.
Við leggjum til stangir. Skráning á staðnum gegn
greiðslu (ekki kort), mætið tímalega. Munið eftir inni-
skóm. Þetta er síðasta námskeið vetrarins.
K.K.R., S.V.F.R. OG S.V.H.
Stendur með þér!
Efling-stéttarfélag
Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn
22. mars kl. 18:30 í Kiwanishúsinu við Engjateig.
Dagskrá:
1. Sameining lífeyrissj. Framsýnar
og Lifeyrissj. Sjómanna.
2. Ávinnsla lífeyrisréttinda
3. Önnur mál
Félagar mætum vel
og stundvíslega
Stjórn Eflingar-stéttarfélags
AÐALFUNDUR
Verkstjórafélags Reykjavíkur 2005
verður haldinn í dag föstudaginn 18. mars 2005,
í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38
og hefst fundurinn kl. 18:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundastörf skv. lögum félagsins
Stjórn Verkstjórafélags Reykjavíkur.
NÁMSKEIÐ
FUNDIR
TILKYNNINGAR
TILKYNNINGAR
M
ED
ION
42" PLASM
A
T
Æ
K
I
ÞETTA ER RUGL!
ALDREI GLÆSILEGRI
VINNINGAR.
M
E
D
IO
N
V6
XXL TV TÖLVA
*Aðalvinningur verður dreginn út úr öllum innsendum SMS skeytum • 99 kr/skeytið
SENDU SMS SKEYTIÐ BT JAF Á NÚMERIÐ 1900
OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!
SVARAÐU EINNI SPURNINGU MEÐ SMS SKEYTI
BT A, B EÐA C Á NÚMERIÐ 1900.
12. HVER VINNUR.
Aukavinningar: Sony MP3 • Toshiba fartölva • Medion borðtölva með flatskjá • Panasonic heimabíó • Samsung GSM símar • USB minnislykill með MP3 •
Playstation tölvur • Kodak stafrænar myndavélar • 70 mínútur spilið • Epson ljósmyndaprentarar • Mustek DVD spilarar • Bíómiðar fyrir 2 á Danny the Dog • Kippu
af Coca Cola • Tölvuleikir • DVD myndir • VHS myndir • Geisladiskar og margt fleira!
VIÐ SENDUM ÞÉR STRAX HVORT ÞÚ HAFIR UNNIÐ EÐA EKKI.
AÐALVINNINGUR ER 42” MEDION PLASMASJÓNVARP
Fullt af páskaeggjum
frá Nóa Síríus