Fréttablaðið - 18.03.2005, Page 74

Fréttablaðið - 18.03.2005, Page 74
HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA Sýnd kl. 10 B.i. 14 Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6 og 8 m/ísl. tali Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 m/ensku tali Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 Sýnd í Lúxus kl. 5.40, 8 og 10.20 ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið fru msýnt á undan myndinni! J.H.H. kvikmyndir.com S.V. MBL 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi. Yfir 15.000 gestir! S.V. MBL SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 5.30 og 10.15 B.i. 14 400 kr. í bíó!* *Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 3.20 og 8 B.i. 14 Sýnd kl. 10 Síðustu sýningar Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit S.V. MBL Þ.Þ. FBL Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8.30 og 10.50 B.i. 16 ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið fru msýnt á undan myndinni! Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! S.V. MBL Sýnd kl. 3, 5.30, 8,30 og 10.50 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi. Yfir 15.000 gestir! Sýnd kl. 4, 6 og 8 m/ísl. tali Nýtt í DV ÓAÐSKIL JANLEGAR Ylfa Lind og kærastan Geir Ólafsson flytur til Ítalíu – hefur þú séð DV í dag? Fjölnir Ástfanginn í sveitinni Bara í NR. 11 - 2005 • Verð kr. 599 Flytur heim! 17.-23.mars. Besta dagsk ráin! 9 771025 956009 POTTÞÉTT Í PARÍS! Kántrísöngvarinn Johnny King: ÉG REYNDI SJÁLFSMORÐ Fegurðardrottningin Sigrún Bender: GAF KÆRUSTUNNI BYSSU EIN OG ÓLÉTT! Idol-stjarnan Hildur Vala: Sigmar B. Hauksson rómantískur: LAUS VIÐ ALLA STJÖRNUSTÆLA! Linda Pétursdóttir á tímamótum: GERIR LÍFIÐ SKEMMTILEGRA ! Leikkonan Hilary Swank, sem vann Óskarsverðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt í Million Dollar Baby, vill stofna fjölskyldu með eiginmanni sínum Chad Lowe. Swank segist vera orðin nógu þroskuð til að eignast barn og vill stíga skrefið til fulls. „Auðvitað elska ég börn,“ sagði hún. „Þegar ég var á þrítugsaldri var ég ekki tilbúin en núna held ég að ég þurfi að eignast barn fyrr en síðar.“ FRÉTTIR AF FÓLKI RODNEY OG FENDER Lenda í skemmti- legum ævintýrum í nýju tölvuteiknimynd- inni Robots. Heimur vél- mennanna Tölvuteiknaðar myndir eru í tísku um þessar mundir og er Robots sú nýjasta í þeirri skemmtilegu flóru. Það sem gerir þessa mynd frábrugðna öðrum er að hér hefur í fyrsta sinn verið skapaður nýr, undraverður heimur þar sem vél- menni eru í aðalhlutverki. Skoski leikarinn Ewan McGregor talar fyrir Rodney Copperbottom sem er ungur og efnilegur uppfinningamaður sem dreymir um að gera heiminn að betri stað. Inn í söguna fléttast Cappy (Halle Berry), fallegur framkvæmdastjóri sem Rodney verður ástfanginn af, yfirmaður- inn Ratchet (Greg Kinnear) sem lendir í deilum við Rodney og Bigweld (Mel Brooks), uppfinn- ingamaður sem hefur ekki gengið sem skyldi. Hinn bráðfyndni Robin Williams og Amanda Bynes tala síðan fyrir vandræðageml- ingana Fender og Piper Pinwheel- eer sem láta mikið fyrir sér fara. Leikstjóri myndarinnar er Chris Wedge sem hefur áður gert Ice Age sem naut mikilla vin- sælda fyrir nokkrum árum.■

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.