Fréttablaðið - 18.03.2005, Qupperneq 76
Síðasta föstudagskvöld horfði ég
spennt á úrslit Idolsins. Ég beið
álíka spennt eftir nýja íslenska
þættinum, Reykjavíkurnætur sem
var sýndur í svokölluðu Idol-hléi.
Íslendingar eru alltaf að baula um
íslenska dagskrárgerð en ef þetta
er allt sem við fáum þá held ég að
við ættum að láta ömurlega amer-
íska gaman- og veruleikaþætti
duga. Reykjavíkurnætur er slæmt
sjónvarpsefni. Það er eitt sem víst
er. Hvað er málið með þetta
konsept – hvað er að gerast í 101?!
Eins og allir sem búi í 101 Reykja-
vík séu með upprunalegar, hall-
ærislega svalar innréttingar, alltaf
fullir og í stanslausu partístandi –
alla daga?! Ég svo sem þekki það
ekki, bý hinum megin við götuna –
í 105.
En handritið af þessum fyrsta
þætti var gjörsamlega ömurlegt.
Samtölin voru tilgerðarleg, asna-
leg og óttalega klén – eins og þau
væru samin fyrir svið. Inga María
Valdimarsdóttir bar af í lélegum
leik og leiðindum á meðan Þórunn
Erna, Björn Hlynur og Víkingur
klóruðu í bakkann að glæða illa
skrifuðum persónum líf.
Eftir áhorf þessa þáttar skildi ég
ekki af hverju ég var að gera mér
vonir. Hugsaði sem svo að það hafi
aldrei verið gerðir góðir, íslenskir
gamanþættir. En það er bara ekki
satt! Hver man ekki eftir Föstum
liðum eins og venjulega. Eða
Heilsubælinu. Af hverju er ekki
hægt að taka þessa þætti sér til
fyrirmyndar og búa til heilsteypta
og góða, íslenska þætti. Ekki
spillti fyrir ef þeir væru fyndnir
líka.
En ég var sátt við Idolið og það
bjargaði kvöldinu. Bros Hildar
Völu linaði sársauka minn og von-
brigðin sem Reykjavíkurnætur
ollu mér og ég sveif sæl inn í
draumalandið.
18. mars 2005 FÖSTUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
LILJA KATRÍN GUNNARSDÓTTIR SKILUR EKKI ÍSLENSKA DAGSKRÁRGERÐ.
Hvar eru Fastir liðir eins og venjulega?
16.35 Óp 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Artúr (93:95)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 12.55
60 Minutes II (e) 13.40 Bernie Mac 2 (e)
14.00 The Guardian (e) 14.45 William and
Mary 15.30 Curb Your Enthusiasm (10:10) (e)
(Bönnuð börnum) 16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ís-
land í dag
SJÓNVARPIÐ
22.20
Schimanski: Asyl. Þýsk glæpamynd þar sem seg-
ir frá harðjaxlinum Schimanski.
▼
Bíó
21.05
Reykjavíkurnætur. Nýr íslenskur myndaflokkur
um ungt fólk á djammtímabilinu í lífi sínu sem
býr í 101 Reykjavík.
▼
Íslenskt
22.00
Uppistand á Kringlukránni. Sýnt er frá uppi-
standi á Kringlukránni síðastliðinn vetur þar
sem íslensk fyndni var í fyrirrúmi.
▼
Skemmtun
7.00 The Mountain (e) 7.45 Allt í drasli (e)
8.15 Survivor Palau (e) 9.00 Þak yfir höfuðið
– fasteignasjónvarp (e)
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Joey (5:24) (Joey)
20.30 Idol – Stjörnuleit (23.þáttur – brot af
því versta)
21.05 Reykjavíkurnætur Íslenskur mynda-
flokkur um ungt fólk sem er á djamm-
tímabilinu í lífi sínu. Ari Óliver er ný-
kominn til landsins og vantar gististað.
21.30 Punk’d (Negldur 3)
21.55 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn)
Húmorinn er dálítið í anda Monty
Python og Not the Nine O’Clock News
en ýmsir valinkunnir grínarar stíga á
stokk.
22.20 Big Shot: Confessions of a Ca (Aðal-
maðurinn) Það er mikil breyting fyrir
Benny Silman frá Brooklyn að setjast
á skólabekk í Arizona. Aðalhlutverk:
David Krumholtz, Tory Kittles, Jennifer
Morrison. Leikstjóri: Ernest R.
Dickerson. 2002.
23.50 The Untouchables (Stranglega bönnuð
börnum) 1.45 Enough (Stranglega bönnuð
börnum) 3.40 Fréttir og Ísland í dag 5.00
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.50 Bilko liðþjálfi 1.20 Sveitasæla 2.50
Mánudagsstúlkan (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e)
4.25 Formúla 1 4.50 Formúla 1
18.30 Hundrað góðverk (12:20)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin – Gæsavinir (Those
Calloways) Bandarísk bíómynd frá
1965 um Calloway-fjölskylduna sem
býr í skóglendi á Nýja-Englandi. Þau
dreymir um að koma upp griðlandi
fyrir gæsir en lenda í margvíslegum
hremmingum. Leikstjóri er Norman
Tokar og meðal leikenda eru Brian
Keith, Vera Miles, Brandon De Wilde
og Walter Brennan.
22.20 Flóttafólk (Schimanski: Asyl) Þýsk
glæpamynd frá 2002. Harðjaxlinn
Schimanski gerist flugumaður lögregl-
unnar í hópi glæpamanna sem smygla
fólki frá Tsjetsjeníu til Þýskalands.
Myndin var tilnefnd til Emmyverð-
launa. Leikstjóri er Edward Berger og
meðal leikenda eru Götz George,
Yekaterina Medvedeva, Valentin Platar-
eanu og Thomas Thieme.
9.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers – 1.
þáttaröð (10/22) 18.00 Upphitun
0.00 Boston Legal (e) 0.45 Law & Order: SVU
(e) 1.30 Michael Collins 3.40 Jay Leno (e)
4.25 Óstöðvandi tónlist
18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e)
19.15 Þak yfir höfuðið – fasteignasjónvarp
Skoðað verður íbúðarhúsnæði, at-
vinnuhúsnæði, sumarbústaðir o.fl. og
boðið upp á ráðleggingar varðandi
fasteignaviðskipti, fjármálin og fleira.
19.30 The King of Queens (e)
20.00 Jack & Bobby
21.00 The Simple Life 2 – lokaþáttur
21.30 Everybody Loves Raymond
22.00 Uppistand á Kringlukránni Síðastlið-
inn vetur tróðu skemmtikraftar upp á
Kringlukránni með uppistand. Íslensk
fyndni eins og hún gerist best! Um-
sjónarmaður er Hjálmar S. Hjálmars-
son.
22.30 Head Above Water Spennumynd með
grínívafi frá 1996. Nýgift hjón fara í frí
ásamt sameiginlegum vini. Allt í einu
birtist fyrrverandi elskhugi eiginkon-
unnar á staðinn og flækjast þá hlutirnir.
Með aðalhlutverk fara Cameron Diaz,
Harvey Keitel og Craig Sheffer.
6.00 Osmosis Jones 8.00 Dr. T and the
Women 10.00 A Hard Day’s Night 12.00
Angel Eyes 14.00 Osmosis Jones 16.00 Dr. T
and the Women 18.00 A Hard Day’s Night
20.00 The Scream Team 22.00 Cuba (Bönn-
uð börnum) 0.00 Solaris (Bönnuð börnum)
2.00 The Others (Bönnuð börnum) 4.00
Cuba (Bönnuð börnum)
OMEGA
8.00 Blandað efni 9.30 Acts Full Gospel 10.00
Joyce M. 10.30 700 klúbburinn 11.00 Samveru-
stund 12.00 Kvöldljós 13.00 Believers Christian
Fellowship 14.00 Joyce M. 14.30 Gunnar Þorst.
15.00 Billy G. 16.00 Maríusystur 16.30 Blandað
efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce M. 19.30
Freddie F. 20.00 Jimmy S. 21.00 Sherwood C.
21.30 Joyce M. 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce
M. 0.00 Nætursjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 21.30 Bravó 22.15 Korter
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
14.00 Football: UEFA Cup 14.15 Football: UEFA Cup 15.30
Freestyle Skiing: World Championship Ruka Finland 16.00
Figure Skating: World Championship Moscow Russia 20.00
Tennis: WTA Tournament Indian Wells 21.30 Football: Top 24
Clubs 22.00 Xtreme Sports: Yoz Xtreme 22.30 News:
Eurosportnews Report 22.45 Wrestling: TNA Impact USA
23.45 Football: Top 24 Clubs 0.15 News: Eurosportnews
Report
BBC PRIME
12.00 EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Big Cat
Diary 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Fimbles 14.35
Bill and Ben 14.45 The Story Makers 15.05 DIY TV 15.30 The
Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the Attic
17.15 Ready Steady Cook 18.00 Gary Rhodes’ Cookery Year
18.30 Two Thousand Acres of Sky 19.30 Mastermind 20.00
Lenny Henry in Pieces 20.30 I’m Alan Partridge 21.00 Swiss
Toni 21.30 Top of the Pops 22.00 Trips Money Can’t Buy with
Ewan McGregor 23.00 Clocking Off 0.00 What the Industrial
Revolution Did for Us 0.30 What the Industrial Revolution Did
for Us 1.00 Leonardo
ANIMAL PLANET
12.00 Vets in Practice 12.30 Emergency Vets 13.00 Cell Dogs
14.00 K9 Boot Camp 15.00 Wildlife SOS 15.30 Aussie Animal
Rescue 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 Amazing
Animal Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business
18.30 Big Cat Diary 19.00 Cell Dogs 20.00 K9 Boot Camp
21.00 Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Wild Africa
23.00 Pet Rescue 23.30 Breed All About It 0.00 Vets in Pract-
ice 0.30 Emergency Vets 1.00 Cell Dogs 2.00 K9 Boot Camp
3.00 Emergency Vets 3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The Planet’s
Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Capturing the Killer Croc 13.00 Leopards of Bollywood
14.00 Mankillers – Africa’s Giants 15.00 Killer Leopards 16.00
Maneater – Killer Tigers of India 17.00 Capturing the Killer
Croc 18.00 Killer Leopards 19.00 Maneater – Killer Tigers of
India 20.00 Shadow of the Red Giants 21.00 Riddles of the
Dead 22.00 War Crimes 23.00 Raising the USS Monitor 0.00
Interpol Investigates 1.00 Riddles of the Dead
DISCOVERY
12.05 Dangerman 13.00 A Miracle in Orbit 14.00 Dambusters
15.00 Extreme Machines 16.00 Rex Hunt Fishing Adventures
16.30 Cast Out 17.00 Big Stuff 18.00 Unsolved History 19.00
Mythbusters 20.00 American Casino 21.00 Poisonous
Women 22.00 Mind, Body and Kick Ass Moves 23.00 For-
ensic Detectives 0.00 Extreme Machines 1.00 Europe’s
Secret Armies
MTV
12.00 Pimp My Ride 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just
See MTV 17.30 MTV:new 18.00 Dance Floor Chart 19.00
Punk’d 19.30 Viva La Bam 20.00 Wild Boyz 20.30 Jackass
21.00 Top 10 at Ten 22.00 Party Zone 0.00 Just See MTV
VH1
12.00 VH1 Hits 16.00 So 80’s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox
18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 MTV at
the Movies 20.00 Outkast Rise & Rise Of 21.00 OutKast
Fabulous Life Of 21.30 Missy Elliot Fabulous Life Of 22.00 Fri-
day Rock Videos
CLUB
12.20 Arresting Design 12.45 Famous Homes & Hideaways
13.10 Vegging Out 13.35 Crime Stories 14.30 Matchmaker
15.00 Cheaters 15.45 Sizzle 16.10 The Review 16.35 Arrest-
ing Design 17.00 Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 Crime
Stories 18.45 The Review 19.15 Arresting Design 19.40 The
Roseanne Show 20.25 Cheaters 21.10 The Villa 22.00 Spicy
Sex Files 22.50 Men on Women
E! ENTERTAINMENT
12.00 Life is Great with Brooke Burke 12.30 Fashion Police
13.00 E! News Live 13.30 Life is Great with Brooke Burke
14.00 Stunts 16.00 101 Biggest Celebrity Oops! 18.00 Life is
Great with Brooke Burke 18.30 Fashion Police 19.00 E! News
Live 19.30 Behind the Scenes 20.00 The E! True Hollywood
Story 22.00 Life is Great with Brooke Burke 23.00 101 Juiciest
Hollywood Hookups 0.00 E! News Live 0.30 Behind the
Scenes
CARTOON NETWORK
12.05 The Grim Adventures of Billy & Mandy 12.30 Looney
Tunes 12.55 Tom and Jerry 13.20 The Cramp Twins 13.45
Johnny Bravo 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff
Girls 15.00 Codename: Kids Next Door 15.25 Dexter’s
Laboratory 15.50 Samurai Jack 16.15 Megas XLR 16.40 The
Grim Adventures of Billy & Mandy 17.05 Courage the Cowar-
dly Dog 17.30 Scooby-Doo 17.55 Tom and Jerry 18.20 Loo-
ney Tunes 18.45 Ed, Edd n Eddy
JETIX
12.20 Gadget and the Gadgetinis 12.45 Black Hole High
13.10 Lizzie Mcguire 13.35 Braceface 14.00 Hamtaro 14.25
Moville Mysteries 14.50 Pokémon VI 15.15 Digimon I 15.40
Spider-Man 16.05 Sonic X 16.30 Totally Spies
MGM
13.25 Martin’s Day 15.05 The Man from Button Willow 16.25
Mission of the Shark 18.00 Semi-Tough 19.45 War Party
21.20 Hell Boats 22.55 Sonny Boy 0.40 Silent Victim 2.35
Jinxed!
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
Fastir liðir. Það var sko alvöru sjónvarpsefni.
Hin eina sanna
lagerútsala!
Hin árlega lagersala mjög þekktra merkja
er núna um helgina, 18.-20. mars 2005.
- Ótrúlegt úrval & Ótrúleg verð -
Verðdæmi:
Buxur 2.000
Bolir 1.000
Skór 500
Útsalan verður haldin að Guðríðarstíg 6-8
í Grafaholti, gengið inn að ofan.
Opnunartími:
Föstudagur 16:00 - 19:00
Laugardagur 12:00 - 17:00
Sunnudagur 13:00 - 16:00
Fullt af góðum skóm og fatnaði á ótrúlegu verði.