Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.05.2005, Qupperneq 21

Fréttablaðið - 01.05.2005, Qupperneq 21
3 ATVINNA Fræðslu- og framkvæmdastjóri ber ábyrgð á rekstri og starfsemi Prenttæknistofnunar, sem hefur það meginhlutverk að þjóna prentiðnaði varðandi menntunarmál, hvort heldur er á sviði sí- og endurmenntunar eða grunnmenntunar. Prenttæknistofnun er fræðsludeild prentiðnað- arins og vinnur náið með þeim aðilum sem bera ábyrgð á starfshæfni í greininni. Helstu verkefni á sviði fræðslumála: • Greinir þarfi r prentiðnaðarins fyrir þekkingu og færni með því að fylgjast vel með því sem er að gerast í greininni hér heima og erlendis • Vinnur að uppfyllingu þarfa prentiðnaðarins fyrir sí- og endurmenntun í samstarfi við lykilfólk innan prentiðnaðarins, innlendar og erlendar menntastofnanir og systurfélög • Skipuleggur fræðslustarfi ð, þróar námstilboð vor og haust ár hvert og annast markaðs- setningu og framkvæmd þess • Annast ráðgjöf til prentiðnaðarins varðandi kennslufræðilegan þátt sí- og endurmennt- unar • Stuðlar að bættri grunnmenntun í bókiðn- greinum með námskeiðum fyrir kennara, námsefnisgerð, eftirliti og öðrum skyldum verkefnum samkvæmt nánara samkomulagi við yfi rvöld menntamála Helstu verkefni daglegs reksturs: • Fjármálastjórnun • Samstarf við fræðslumiðstöðvar iðnaðarins • Sinnir verkefnum á vegum Starfsgreinaráðs í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum • Ritstýrir útgáfu fréttabréfsins ,,Hin svarta list” og vefsetrinu www.pts.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði upplýsinga- eða fjölmiðla- greina og/eða háskólamenntun • Menntun í kennslufræði og/eða reynsla af kennslu æskileg • Þekking á prent- og upplýsingaiðnaði æskileg Við leitum að einstaklingi sem hefur framúr- skarandi samskiptafærni, er sjálfstæður í vinnu- brögðum, hefur frumkvæði til þess að fara nýjar leiðir og hæfi leika til að selja hugmyndir sínar. Viðkomandi verður að geta tjáð sig auðveldlega í ræðu og riti jafnt á íslensku sem ensku og vera fær um að byggja upp traust tengslanet innanlands og utan. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 10. maí nk. Númer starfs er 4479. Hallveigarstíg 1, sími: 590 6400, Fax: 590 6401, netfang: pts@pts.is, www.pts.is FRÆÐSLU- OG FRAMKVÆMDASTJÓRI PRENTTÆKNISTOFNUNAR Upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson • Netfang: thorir@hagvangur.is ODDI H ÖN NU N M 16 16 Eigendur Prenttæknistofnunar eru Félag bókagerðarmanna og Samtök iðnaðarins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.