Fréttablaðið - 01.05.2005, Page 30

Fréttablaðið - 01.05.2005, Page 30
12 ATVINNA Hjúkrunarfræðingar, sjúkra- liðar og hjúkrunarnemar óskast í fastar stöður og til sumarafleysinga á eftirfarandi deildir á öldrunarsviði: • Hjúkrunar- og hvíldarinnlagnadeild K-2 Landakoti sem er deild fyrir aldraða sem bíða eftir langtímaúrræðum á öldrunarstofnunum og aldraða sem búa í heimahúsum og þarfnast skammtíma- eða hvíldarinnlagna. Upplýsingar veitir Guðbjörg Jóna Hermannsdóttir, deildar- stjóri, í síma 543 9898 • Öldrunarlækningadeild K-1 Landakoti sem er deild fyrir aldraða sem þarfnast almennrar endurhæfingar annars vegar og lungnaendurhæfingar hins vegar. Upplýsingar veitir Ingveldur Haraldsdóttir, deildarstjóri, í síma 543 9915. • Öldrunarlækningadeild B-4 í Fossvogi sem er bráða- öldrunarlækningadeild og þangað koma flestir beint frá bráðamóttöku eða gæsludeild. Upplýsingar veitir Sigrún Lind Egilsdóttir, deildarstjóri, í síma 543 9400. Vinnutími og starfshlutfall samkomulag. Umsóknir skulu berast fyrir 15. maí nk. til Hlífar Guð- mundsdóttur, verkefnastjóra Landakoti, sími 824 5831, netfang hlifgud@landspitali.is og veitir hún jafnframt upplýsingar. Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala – háskólasjúkrahúsi. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Á Selfossi eru til sölu í samþykktu 8920 m2 deiliskipulagi: 8 einbýlishúsalóðir, ein lóð fyrir 10 bíla geymslu, deiliskipulag lóðar og arkitekta- teikningar. Lóðirnar eru á bakka Ölfusár í fallegu hæðóttu umhverfi með góðu útsýni yfir ána og byggðina. Eitt hús hefur þegar verið byggt og selt. Lóðirnar verða seldar í einu lagi, ef viðunandi tilboð fæst. VERKTAKAR - FJÁRFESTAR Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi Austurvegi 3, 800 Selfoss 480 2900 - log.is Löggiltir fasteignasalar: Ólafur Björnsson hrl. & Sigurður Sigurjónsson hrl. Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hornbrekka Ólafsfirði Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á Dvalar- og hjúkrunarheimilið Hornbrekku Ólafsfirði. Starfshlutfall 60 –100 %. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2005. Ennig vantar hjúkrunarfræðing til starfa tímabundið frá 15.06.2005 – 31.12.2005. Starfshlutfall 60 –100 %. Umsóknarfrestur er til 20. maí 2005. Nánari upplýsingar veitir Rut María Pálsdóttir, hjúkrunar- forstjóri í síma 466-4060; netfang: rut@hgolafsfjardar.is Hefur þú ánægju af að elda góðan mat ? Svæðisskrifstofa Reykjaness leitar að stuðnings- fulltrúa í 50% starf á meðferðarheimili fyrir ungt fólk í Dimmuhvarfi í Kópavogi. Um er að ræða matseld, innkaup og fleira. Vinnutími er frá kl. 16:00 – 20:00 alla virka daga. Tilvalið fyrir þá sem eru að leita sér að starfi í heimabæ sínum og finnst gaman að elda góðan mat. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofutíma í síma 525-0900 og á heimasíðu okkar www.smfr.is. TILKYNNINGAR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.