Fréttablaðið - 03.05.2005, Page 23
7
FASTEIGNIR
Til leigu 17.5 fm bílskúr í Laufrima,
hentugur sem búslóðargeymsla eða
annars konar geymsla. Verðhugmynd
20 þúsund. Áhugasamir hafi samband
á E-mailið saevar@gmail.com
Nú er rétti tíminn !
Vönduð bjalkahus 23 fm og 37 fm
ásamt 10-15 fm lofti til sölu. Altækni s/f
461 1111 og 869 9007 Nánari uppl.
www.bjalkahus.com
Leitum að samviskusömum starfs-
manni á verkstæði. Nánari upplýsingar
á heimasíðu okkar www.aukaraf.is
Vilt þú vinna heima og byggja upp vax-
andi aukatekjur? Þjálfun í boði 7-10
klst. í viku. Halldóra Bjarna hjúkrunar-
fræðingur, sími 861 4019 www.Hall-
doraBjarna.is
Óska eftir vönu fólki í málningarvinnu.
Uppl. í s. 869 3934.
Vantar aðstoðarmann
í vélsmiðju. Upplýsingar í síma 897
2206.
Hefur þú áhuga?
Okkur vantar áhugasaman og lífsglaðan
starfskraft í sal. Góður starfsandi. Góð
laun fyrir réttan aðila. Vaktavinna. Nán-
ari uppl. á staðnum. Veitingahúsið
Lauga-ás, Laugarásvegi 1.
Glaumbar auglýsir:
Vantar þig aukavinnu í sumar? Okkur
vantar barþjóna og þjóna í sal. Um-
sóknir á staðnum eftir kl. 19:00 á kvöld-
in.
Verkamenn
Verktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæð-
inu óskar eftir að ráða verkamenn í
jarðvinnuframkvæmdir. S. 892 0989.
Leikbær Faxafeni leitar eftir helgar-
starfsfólki. Aðeins 17 ára og eldri koma
til greina. Uppl. veitir verlunarstjóri á
staðnum.
Vantar vörubílstóra á trailer á höfuð-
borgarsvæðinu. S. 892 1301.
Meirarprófsbílstjóri
Óskum eftir að ráða vana bílstjóra. Mik-
il vinna framundan Uppl. í síma: 664-
5075
46 ára gamall öryrki óskar eftir vinnu.
Flest kemur til greina. Sími 557 2230.
Smur & Dekk.
Óskum eftir starfsfólki á smur- og
dekkjaverkstæði. Framtíðarstörf eru í
boði. Frekari upplýsingar um stöðunar
gefur Guðni í s. 660 0560.
Takið eftir, takið eftir. Unglingar og ann-
að fólk. Jákvæðan og duglegann starfs-
kraft vantar til almennra sveitastarfa
sem fyrst. Uppl. í s. 452 7104.
Ráðskonu vantar í sveit á Norðurlandi -
vestra. Upplýsingar á kvöldin í síma 452
4288.
Skalli Vesturlandsvegi óskar eftir starfs-
fólki. Uppl. á staðnum í dag milli 16-20.
Vörubílstjóri
Óska eftir handlögnum vörubílstjóra á
bíl með krana. Uppl. í síma 899 9189 &
869 1415. Hellur & Gras ehf.
Starfsfólk óskast 22 ára og eldra í af-
greiðslu. Á nætuvaktir aðra hverja helgi
og einnig á kvöldvaktir. Uppl. í s. 699
3328.
Okkur vantar nú þegar starfsmann í
pökkun og aðstoð í prentsal hjá BROS
auglýsingavörum. Upplýsingar gefur Ás-
mundur í s. 581 4164 milli kl. 8 - 16:30.
Söluturn og myndbandaleiga óskar eft-
ir starfsfólki 18 ára eða eldra í kvöld- og
helgarvinnu. Uppl. í s. 864 6908 & 896
1277.
Söluturninn Allt í einu, Jafnaseli 6, 109
Rvk óskar eftir hressum og brosmildum
starfskrafti í vaktavinnu. Ekki yngri en
18 ára. Uppl. fást á staðnum og í s. 587
7010.
Málari getur bætt við sig viðhaldsverk-
efnum í sumar úti sem inni. Uppl. í s.
892-9496
Erotik.is 20% afsl. af öllum vörum. Erot-
ica Shop Hverfisgötu 82 S. 511 6966.
Einkamál
Viðskiptatækifæri
Hlutastörf við vörukynn-
ingar
Vegna aukinna verkefna leitar Fag-
kynning ehf. að starfsfólki í störf við
vörukynningar í matvöruverslunum.
Viðkomandi þarf að vera eldri en
20 ára, ófeimin(n), með aðlaðandi
framkomu, söluhæfileika og reiðu-
búin(n) að veita framúrskarandi
þjónustu. Í boði er fjölbreytt og
skemmtilegt starf, góð starfsþjálfun
og sveigjanlegur vinnutími.
Áhugasamir hafi samband við
Vigdísi í síma 588-0779 á virkum
dögum á milli kl 9:00 og 12:00.
Starfsmenn óskast.
Okkur vantar góða sölumenn. Við-
komandi þarf að geta byrjað strax.
Erum með mörg fjölbreytt og
skemmtileg verkefni framundan.
Hafið samband í síma 575-1500
og
leggið inn umsókn.
Skúlason ehf. Laugavegi 26. S.
575 1500 www.skulason.is
Spennandi tækifæri fyrir
þig! Enginn áhætta, eng-
inn útlagður kostnaður,
einungis ávinningur!
Vantar þig aukapening? Finnst þér
gaman að hitta fólk? Hefur þú gam-
an af fallegri hönnun og flottum
fötum? Við erum að leita að
nokkrum duglegum konum sem
vilja starfa með okkur. Í boði eru
góð árangurstengd laun, frábær fé-
lagsskapur og ENGINN útlagður
kostnaður
Allar nánari upplýsingar gefur
Anna Bára í síma 565 3900 milli
10 og 16 alla virka daga, einnig
er hægt að senda tölvupóst á
anna@clamal.is
Atvinna í boði
Sumarbústaðir
Geymsluhúsnæði
FLÉTTURIMI 31
OPIÐ HÚS MILLI 17:00 - 19:00 Í DAG ÞRIÐJUDAGINN 3. MAÍ
Um er að ræða 2ja herbergja 67 fm íbúð á efstu hæð með góðri
lofthæð. Komið er inn í sameiginlegt hol sem er teppalagt, úr holinu er
gengið inn í anddyri íbúðarinnar þar sem er laus skápur. Eldhúsið er
aðskilið frá stofu með hlöðnum glervegg og er innréttingin úr beyki og
plasti. Á öllum gólfum er dökkt parket. Baðherbergið er flísalagt á gólfi
en engin innrétting er á baði. Skúffukommóða fylgir baðherberginu.
Baðkar með sturtuhengi. Hjónaherbergið er rúmgott með skápum. Hátt
til lofts. Milliloftið í íbúðinni er nægjanlega stórt til þess að þar er í dag
svefnsófi, hillur og skrifborð undir tölvu. Möguleiki væri að stækka
milliloftið og útbúa stærra herbergi. Geymsla er í kjallara. Svalir í vestur
er rúmgóðar og mikið útsýni yfir Faxaflóa, upp á Snæfellsnes.
Sameiginleg hjóla-og vagnageymsla.
Sölumenn Kletts Fasteignasölu taka á móti gestum. (Íbúð merkt 0302/Bogi)
Ferðaþjónustan á Hveravöllum
Starfsmaður óskast í starf girðingavarðar frá 20. júní til 30. ágúst 2005. Í starfinu felst að fara meðfram
girðingum, taka á móti hestahópum og önnu þjónustustörf. Skilyrði umsækjanda eru enskukunnátta, að
viðkomandi sé vanur hestum, dugnaður og heiðarleiki. Umsóknir berist til Fréttablaðsins merkt: Girð-
ingavörður á Hveravöllum, eða á tölvupóstfangið hér að neðan, eigi síðar en fimmtudaginn 5. maí 2005.
Opin allt árið
Gisting í 2 skálum, fyrir allt að 70 manns í svefnpokaplássi.
Heit náttúrulaug í friðsælu umhverfi
Bensínafgreiðsla
Bókanir og nánari upplýsingar í síma 894-1293 eða senda tölvupóst á hveravellir@hveravellir.is
Bókari – hlutastarf
Háteigskirkja óskar að ráða
bókara í hlutastarf.
Unnið er með Navision.
Um er að ræða fjárhags- og
launabókhald.
Nánari upplýsingar veitir Björgvin Þórðarson,
framkv.stj. í síma 861 4481.
Umsóknarfrestur um dvöl á
frístundaheimili veturinn
2005-2006.
Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur (ÍTR) rek-
ur frístundaheimili við grunnskóla Reykjavíkur-
borgar. Þar er boðið upp á tómstundastarf fyrir
börn í 1.-4. bekk frá því að skóladegi lýkur til kl.
17:15. Nánari upplýsingar er að finna á heima-
síðu ÍTR, www.itr.is.
Umsóknareyðublað er hægt að nálgast í öll-
um frístundaheimilum og frístundamiðstöð-
um á vegum ÍTR, sem og á skrifstofu ÍTR, Frí-
kirkjuvegi 11. Óskað er eftir að foreldrar/for-
ráðarmenn skrái börn sín fyrir skólaárið og skili
umsóknum í viðkomandi frístundaheimili fyrir
14. maí 2005. Mikilvægt er að sótt sé um á til-
settum tíma þar sem fjöldi starfsfólks og stærð
húsnæðis ræðst af fjölda skráðra barna.
ATVINNA
OPIÐ HÚS
Opið hús fyrir nemendur í 10.bekk og forráða-
menn þeirra í Borgarholtsskóla þriðjudaginn
3. maí klukkan 19.30 - 21.00.
Kynnt verður nám og tækjakostur á náttúrufræðibraut.
Verið velkomin • Kennarar
Borgarholtsskóli
Fallega 4ja. herbergja íbúð á
1. hæð með sérinngangi og sér-afgirtum garði í suðvestur ca. 20
fm.Íbúðin sjálf er 90,5 fm. að stærð og geymslan 8,4 fm. Sérgarðurinn
er um 20 fm. og er allur afgirtur. Íbúðinni fylgir sérgeymsla á jarðhæð,
auk hlutdeildar í sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.
Húsið er byggt árið 2001 af Íslenskum aðalverktökum,
klætt með bárumálmklæðningu og harðvið. Vandaðar inn-
réttingar úr Mahogny. Allur frágangur er til fyrirmyndar!
Sjónvarpstengi í öllum herbergjum. Breiðbandið í húsinu!
Næg bílastæði á lóð. Einn eigandi frá upphafi. Eign í nýju
hverfi sem er í mikilli uppsveiflu.
Fm: 98.9 • Herb: 4 • Verð: 21,9 mkr.