Fréttablaðið - 03.05.2005, Page 27

Fréttablaðið - 03.05.2005, Page 27
23ÞRIÐJUDAGUR 3. maí 2005 Mikill tekjuvöxtur hjá Og Vodafone milli ára. Hagnaður Og Vodafone, sem meðal annars gefur út Fréttablaðið, var 199 milljónir eftir skatta á fyrsta árs- fjórðungi. Heildartekjur félagsins námu 3.435 milljónum króna og er það tölu- vert meira en spár bankanna höfðu gert ráð fyrir. Velta fjarskiptahluta Og Vodafone fyrstu þrjá mánuði árs- ins var 1.818 milljarðar og heildar- tekjur fjölmiðlanna er 1.620 milljónir. Rekstrarhagnaður Og Vodafone fyrir afskriftir og fjármagnsliði var 727 milljónir og er því 21 prósent af heildarveltu félagsins. Handbært fé frá rekstri nam 552 milljónum á fyrstu þremur mánuðum ársins. - dh MESTA HÆKKUN ICEX-15 4.100 KAUPHÖLL ÍSLANDS [ HLUTABRÉF ] Fjöldi viðskipta: 289 Velta: 1.517 milljónir -0,21% MESTA LÆKKUN Yfir væntingum Actavis 40,00 -0,25% ... Atorka 6,14 – ... Bakkavör 34,40 -0,58% ... Burðarás 14,10 +0,36% ... FL Group 14,35 – ... Flaga 5,30 – ... Íslandsbanki 13,75 -0,36% ... KB banki 545,00 – ... Kögun 62,60 +0,16% ... Landsbankinn 16,30 -0,61% ... Marel 55,50 +0,36% ... Og fjarskipti 4,24 +1,44% ... Samherji 12,10 – ... Straumur 12,00 -0,41% ... Össur 81,00 - Mosaic kynnir sig fjárfestum Síminn 5,26% Og fjarskipti 1,44% Marel 0,36% Jarðboranir -1,00% SH -0,91% Nýherji -0,82% HLUTABRÉF Í ÚRVALSVÍSITÖLU: Umsjón: nánar á visir.is Fyrir fólk með liðkvilla vegna slitgigtar eða yfirálags Fæst í apótekum Kíktu á neti› www.das.is Hringdu núna 561 7757 -dregi› í hverri viku bifreiðar í vinninga 10 Kauptu miða núna! ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D A S 27 49 9 4 /2 00 5 3 milljónir í skottið að auki ef þú átt tvöfaldan miða Dregi› 52 sinnum á ári um 705 skattfrjálsar milljónir! Ford Mustang Fulltrúar Mosaic hefja í dag að kynna íslenskum fjárfestum fyrirtækið. Gert er ráð fyrir að gengi bréfa Mosaic Fashions verði á bilinu 12 til 13,2 krónur á hlut í útboði til fag- fjárfesta. Meðaltal útboðsgengis- ins þýðir að markaðsvirði Mosaic verði um 36 milljarðar króna. Fagfjárfestum verður boðið að kaupa hlutafé fyrir 30 milljónir punda eða 3,6 milljarða og í kjöl- farið verður útboð til almennings að upphæð 1,2 milljarða króna. Derek Lovelock segir að Mosaic sé ekki að fara á markað hér til þess að ná sér í ódýrt fjármagn, enda séu hlutföll helstu rekstrartalna hag- stæð miðað við verðlagningu á markaði hér. Þær standist einnig fyllilega samanburð við sambæri- leg fyrirtæki í Bretlandi. „Við telj- um að verðið sé sanngjarnt fyrir fjárfesta og við viljum sjá bréfin hækka á markaði í kjölfar skrán- ingarinnar.“ Derek kom til landsins á sunnu- dagskvöld, ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Richard Glanville og Meg Lustman, framkvæmdastjóra viðskiptaþróunar. Þau munu á næstu dögum kynna íslenskum fag- fjárfestum fyrirtækið. Derek segir þau viðbrögð sem þau hafi þegar fengið hafa verið afar jákvæð. Gert er ráð fyrir að útboð til al- mennings verði 6. til 10. júní og fé- lagið verði skráð á markað 21. júní. - hh ÍSLANDSBANKI Hagnaðist um 4.569 milljónir á fyrsta ársfjórðungi í fyrra. Gengishagn- aður mikill Tæpur milljarðs sölu- hagnaður af Sjóvá. Íslandsbanki birtir þriggja mán- aða uppgjör sitt í dag og er bank- anum spáð mismiklum hagnaði af hinum bönkunum. Gengishagnað- ur af hlutabréfum vegur þyngst í afkomu fyrsta ársfjórðungs. Mestur hagnaður kemur til vegna sölu Sjóvá á níu prósenta eignar- hlut í FL Group en hann nemur tæpum milljarði. Aðrir eignar- hlutar sem hafa hækkað töluvert eru Straumur, KB banki og Burða- rás. - dh SPÁ UM AFKOMU OG VODAFONE – Í MILLJÓNUM KRÓNA Íslandsbanki 223 KB banki 34 Landsbankinn 145 Hagnaður 199 UPPGJÖR Í TAKT VIÐ ÁÆTLANIR STJÓRNENDA Eiríkur Jóhannsson, forstjóri Og Vodafone, og Viðar Þorkelsson, fjármálastjóri Og Vodafone. KYNNINGIN UNDIRBÚIN Richard Glanville og Derek Lovelock fara yfir málin. Kynning Mosaic fyrir fagfjárfesta vegna hlutafjárútboðs hefst í dag. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M SPÁ UM AFKOMU ÍSLANDS- BANKA – Í MILLJÓNUM KRÓNA Landsbankinn 4.385 KB banki 3.470

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.