Fréttablaðið - 03.05.2005, Side 34

Fréttablaðið - 03.05.2005, Side 34
■ KVIKMYNDIR Iceland International Film Festival SÍMI 551 9000 - allt á einum stað Frá leikstjóra „Hero“ kemur nýtt þrekvirki; epísk bardagamynd og ástarsaga, sem á sér engan líka og „setur ný viðmið á mörgum sviðum kvikmyndagerðar“. House of the Flying Daggers - Sýnd kl. 5.50 og 10.15 SV MBL Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagn- rýnenda og verðlaun um allan heim. „Sterkasta mynd Almódavar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 12 ára Bad Education - Sýnd kl. 5.50 og 8 O.H.T. Rás 2 Downfall - Sýnd kl. 7 og 10 Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers. Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Hotel Rwanda - Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 - allt á einum stað Sýnd kl. 4 og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 10.15 B.I. 16 ára Sýnd kl. 5.45 og 8 Sýnd kl. 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd í lúxus kl. 5.45, 8 og 10.15 B.I. 12 ára Sýnd kl. 5.30 TV Kvikmyndir Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið SENDU SMS SKEYTIÐ JA X2F Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ. 11. HVER VINNUR. VINNINGAR ERU MIÐAR FYRIR TVO Á XXX2 VARNINGUR TENGDUR MYNDINNI DVD MYNDIR MARGT FLEIRA. « « SM S LEI KU R FRÁ LEIKSTJÓRA DIE ANOTHER DAY « « « « BÍÓ X2 DVD VIRGINS Fyrsta plata Pan heitir Virgins. Meðlimir sveitarinnar heita Halldór Örn Guðnason, Gunnar Þór Pálsson, Björgvin Benediktsson, Guðbjartur Karl Reynisson og Garðar Borgþórsson. Virgins komin út Rokkhljómsveitin Pan gaf nýverið út sína fyrstu plötu sem nefnist Virgins. Platan átti upphaflega að koma út fyrir síðustu jól en einhver seinkun varð á útgáfunni. Að sögn Björgvins Benedikts- sonar gítarleikara var platan tekin upp og hljóðblönduð í hljóðveri Pan, sem sveitin byggði á síðasta ári. Út- gáfutónleikar vegna nýju plötunnar verða 19. maí og þá mun hljómsveit- in Telepathetics hita upp. ■ Um þrjú hundruð aðdáendur Star Wars-myndanna voru í gær komnir í biðröð fyrir utan kvik- myndahús í New York vegna frumsýningu myndarinnar Ep- idsode III: Revenge of the Sith þann 19. maí. Um leið stóðu menn í biðröðinni til styrktar góðgerðarmálum. Aðdáendurnir voru komnir að frá 22 ríkjum í Bandaríkjunum og níu löndum, þar á meðal Jap- an, Perú og Brasilíu. „Þetta er frekar súrsæt tilfinning,“ sagði einn aðdáandinn. „Þetta er síð- asta myndin og þess vegna á maður frekar erfitt með sig. Þú vilt hlakka til myndarinnar, en samt eiginlega ekki vegna þess að það kemur ekki önnur. ■ Þrjú hundruð í biðröð BEÐIÐ EFTIR STAR WARS Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna í góðu stuði í bið- röðinni í New York. - b j ö r t o g b r o s a n d i

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.