Fréttablaðið - 03.05.2005, Page 35

Fréttablaðið - 03.05.2005, Page 35
FRÉTTIR AF FÓLKI Kylie Minogue segist vera von-svikin yfir að hafa ekki getað leikið í sérstökum 20 ára afmælis- þætti af Neighbours. Í þættinum áttu frægustu stjörnur þáttarins að koma fram. Meðal þeirra eru Delta Goodrem og Russel Crowe en Kylie sá sér ekki fært að mæta í tökur. Beiðni hennar um að hennar atriði yrðu tekin upp í Bretlandi var neitað. „Ég var á tónleika- ferðalagi og gat ekki tekið þátt nema at- riðin væru tekin í Bretlandi en þeir neituðu. Þetta var mjög svekkjandi,“ sagði Kylie.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.