Fréttablaðið - 03.05.2005, Qupperneq 36
Tölvunám eldri borgara
Faxafen 10 • 108 Reykjavík • Sími: 544 2210 • www.tsk.is • skoli@tsk.is
Grunnur
30 kennslustunda byrjendanámskeið. Engin
undirstaða nauðsynleg, hæg yfirferð með
þolinmóðum kennurum. Aldurstakmark 60 ára og
eldri. Á námskeiðinu er markmiðið að þátttakendur
verði færir að nota tölvuna til að skrifa texta, setja
hann snyrtilega upp og prenta, fara á internetið,
taka á móti og senda tölvupóst. Þátttakendur læra
að koma sér upp ókeypis tölvupóstfangi.
Kennsla hefst 9. maí
og lýkur 30. maí.
Kennt er mánudaga
og miðvikudaga
kl 13 - 16.
Verð kr. 19.500,-
Vegleg kennslubók
innifalin.
Framhald I
30 kennslustunda námskeið, hentar þeim sem lokið
hafa byrjendanámskeiðinu eða hafa sambærilega
undirstöðu.
• Upprifjun
• Æfingar í Word ritvinnslu
• Leit og vinnsla á internetinu og meðferð
tölvupósts.
• Excel kynning
Kennsla hefst 10. maí og lýkur 31. maí.
Kennt er þriðjudaga og fimmtudaga kl 13 - 16.
Verð kr. 19.500,- Vegleg kennslubók innifalin.
Það var ekki hægt annað en sog-
ast að þættinum Fólk með Sirrý í
síðustu viku. Umræðuefnið var
foreldrar og unglingar. Farið var
í saumana á því hvernig best sé
að koma fram við unglinginn
sinn. Í sófanum voru tveir sér-
fræðingar sem vissu nákvæm-
lega hvernig unglingauppeldið
ætti að vera. Mér fannst sérlega
áhugavert að hlusta á þær og
litlu munaði að ég sækti blað og
penna og punktaði hjá mér. Að-
eins til að vera vel undir það búin
þegar ég mun takast á við þetta
mikilvæga hlutverk. Unglingar í
Garðabæ fengu að segja sínar
skoðanir og þá kom í ljós að flest
þeirra vildu eyða meiri tíma með
foreldrum sínum. Það fannst mér
merkilegt. Ég var einhvern veg-
inn búin að gera mér það í hugar-
lund að flestir unglingar væru í
ruglinu, foreldrar væru orðnir
gráhærðir af áhyggjum og væru
hér um bil að gefast upp á
ástandinu. Það eru allavega þess-
ar hugmyndir sem maður fær af
fjölmiðlaumræðunni. Í þættinum
voru hins vegar bara hressir og
ferskir krakkar og ég fylltist
bjartsýni. Ég ætla líka að vona að
sem flestir unglingaforeldrar
hafi séð þáttinn, því ég held að
allir hafi getað lært eitthvað af
honum. Ráðgjafarnir tóku það
skýrt fram að unglingarnir
þyrftu að eiga sitt prívatlíf. For-
eldrar ættu ekki gramsa í nátt-
borðsskúffum unglinganna, hnýs-
ast í símunum þeirra og muna að
banka áður en farið er inn í ung-
lingaherbergin. Ég held að for-
eldrar gleymi því allt of oft að
þessar týndu verur eru að skapa
sér tilveru og verða að fá að vera
eins og þau eru. Eftir þáttinn
hlakka ég til að verða ung-
lingamamma. Ég held það verði
bara stuð enda geymi ég punkt-
ana í kollinum.
3. maí 2005 ÞRIÐJUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ Ferskir og flottir unglingar
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Arthur (102:105)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3 (e)
13.50 Married to the Kellys (e) 14.15 Game
TV 14.40 Sketch Show 2, The 15.05 Extreme
Makeover (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2
(Cubix, Yu Gi Oh, Galidor, Shin Chan, Gutti
gaur) 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
SJÓNVARPIÐ
21.10
Gló Magnaða. Gló breytist í ofurhetju á kvöldin
og berst við ill öfl.
▼
Gaman
22.00
The Shield. Vick Mackey hjálpar gömlum kunn-
ingja að finna ungling á glapstigum í kvöld.
▼
Drama
22.00
Queer Eye for the Straight Guy. Tískulöggurnar
taka einn gagnkynhneigðan mann fyrir og gefa
honum góð ráð.
▼
Raunveru-
leiki
7.00 Malcolm In the Middle (e) 7.30 Inn-
lit/útlit 8.20 One Tree Hill 9.10 Þak yfir höf-
uðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir
20.30 Fear Factor (3:31) (Mörk óttans 5)
Ímyndaðu þér sjónvarpsþátt þar sem
þínar verstu martraðir verða að veru-
leika.
21.15 Las Vegas 2 (16:24) (Can You See What
I See?) Dramatískur myndaflokkur
sem gerist í spilaborginni Las Vegas.
22.00 Shield (2:13) (Sérsveitin 4) The
Shield gerist í Los Angeles og fjallar um
sveit lögreglumanna sem virðist hafa
nokkuð frjálsar hendur. Stranglega
bönnuð börnum.
22.45 Navy NCIS (7:23) (Glæpadeild sjóhers-
ins) Sjóhernum er svo annt um orð-
spor sitt að starfandi er sérstök sveit
sem rannsakar öll vafasöm mál sem
tengjast stofnuninni. Bönnuð börnum.
23.30 Twenty Four 4 (15:24) (Stranglega
bönnuð börnum) 0.15 Cold Case 2 (15:24)
(Bönnuð börnum) 1.00 Ground Control
(Bönnuð börnum) 2.35 Fréttir og Ísland í dag
3.55 Ísland í bítið 5.55 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
23.35 Króníkan (15:15) 0.35 Dagskrárlok
18.30 Gló magnaða (5:19)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Íslandsmótið í handbolta Úrslitakeppn-
in, úrslit karla, 2. leikur, bein útsending
frá öllum leiknum.
21.10 Réttur er settur Leikinn þáttur unninn
í samvinnu við Orator, Félag laga-
nema. Hér eru settar á svið nágranna-
erjur og dómsmál sem af þeim leiðir.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lögregluforinginn (1:2) (The Comm-
ander) Bresk sakamálamynd í tveimur
hlutum eftir Lyndu La Plante. Clare
Blaker er nýráðin sem yfirmaður
morðdeildar lögreglunnar í London
sem fær árlega til rannsóknar 150
mál. Í þessari sögu glíma Blake og
samstarfsmenn hennar við snúið
morðmál en einkamálin þvælast líka
fyrir henni. Seinni hlutinn verður sýnd-
ur að viku liðinni.
17.55 Cheers – 2. þáttaröð (16/22) 18.20
One Tree Hill (e)
23.30 Survivor Palau (e) 0.15 Jack & Bobby
(e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers –
2. þáttaröð (16/22) (e) 1.35 Óstöðvandi tón-
list
19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
19.30 Allt í drasli (e)
20.00 The Mountain
21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu strauma og
stefnur í hönnun og arkitektúr með
aðstoð valinkunnra fagurkera.
22.00 Queer Eye for the Straight Guy Sam-
kynhneigðar tískulöggur gefa gagn-
kynhneigðum körlum góð ráð um
hvernig þeir megi ganga í augun á
hinu kyninu...
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum í sjónvarpssal.
6.00 People I Know (Bönnuð börnum) 8.00
Kissed by an Angel 10.00 Tortilla Soup 12.00
Sweet November 14.00 Dr. T and the Women
16.00 Kissed by an Angel 18.00 Tortilla Soup
20.00 Sweet November 22.00 Strange Planet
(Bönnuð börnum) 0.00 People I Know (Bönn-
uð börnum) 2.00 Dr. T and the Women
4.00 Strange Planet (Bönnuð börnum)
OMEGA
7.00 Joyce M. 7.30 Benny H. 8.00 T.D. Jakes 8.30
Robert S. 9.30 Ron P. 10.00 Joyce M. 10.30
Gunnar Þorsteinsson (e) 11.00 Um trúna og til-
veruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíladelfía (e)
13.00 Í leit að vegi Drottins 13.30 Acts Full
Gospel 14.00 Joyce M. 14.30 Ron P. 16.00 Rob-
ert S. 18.00 Joyce M. 19.30 Um trúna og tilveruna
20.00 Robert S. 21.00 Ron P. 21.30 Joyce M.
22.00 Dr. David Cho 22.30 Joyce M.
AKSJÓN
7.15 Korter 21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15
Korter
▼
▼
▼
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
14.00 Football: Eurogoals 15.00 Football: UEFA European
Under-17 Championship Italy 16.45 Football: Gooooal !
17.00 Football: UEFA European Under-17 Championship
Italy 18.45 Boxing 21.00 All sports: WATTS 21.30 News:
Eurosportnews Report 21.45 Rally: World Championship
Italy 23.00 Football: Gooooal ! 23.15 News: Eurosport-
news Report
BBC PRIME
12.00 Monarch of the Glen 12.50 Teletubbies 13.15
Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Step
Inside 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 The Raven
15.00 The Weakest Link 15.45 Bargain Hunt 16.15 Ready
Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Mak-
ing Animal Babies 19.00 Top Gear Xtra 20.00 The Trouble
With Sleep 21.00 Casualty 21.50 Holby City 23.00 Great
Romances of the 20th Century
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dogs with Jobs 12.30 Totally Wild 13.00 Air Crash
Investigation 14.00 Seconds from Disaster 15.00 Pests
from Hell 16.00 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation
18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Pests from
Hell 20.00 Air Crash Investigation 21.00 Seconds from
Disaster 22.00 Search for the Submarine I-52 23.00 For-
ensic Factor 0.00 Air Crash Investigation
ANIMAL PLANET
12.00 Weird Nature 12.30 Supernatural 13.00 Natural
World 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's
Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00
Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers
18.00 Weird Nature 18.30 Supernatural 19.00 Natural
World 20.00 Miami Animal Police 21.00 Elephant Trilogy
21.30 Animals A-Z 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All
About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue
0.00 Wildlife Specials 1.00 Ferocious Crocs
DISCOVERY
12.00 American Casino 13.00 Battlefield 14.00 Junkyard
Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Buena
Vista Fishing Club 16.00 Airships 17.00 Scrapheap Chal-
lenge 18.00 Mythbusters 19.00 Ultimates 20.00 Building
the Ultimate 20.30 Massive Engines 21.00 Blueprint for
Disaster 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme
Machines 0.00 Weapons of War
MTV
13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL
15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new
17.00 The Rock Chart 18.00 Newlyweds 18.30 The Ashlee
Simpson Show 19.00 Cribs 19.30 Jackass 20.00 Top 10
at Ten 21.00 Punk'd 21.30 SpongeBob SquarePants
22.00 Alternative Nation 23.00 Just See MTV
VH1
15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells
Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00
ABC Bands Reunited 20.00 Best of 20.30 Two Time One
Hit Wonders 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1
Hits
CLUB
12.10 Ross's BBQ Party 12.40 Race to the Altar 13.30
Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls
Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy
16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Race to the
Altar 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30
Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25
Cheaters 20.10 More Sex Tips for Girls 20.45 Ex-Rated
21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 In Your
Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Art and Soul 23.40
Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fashion House
E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Extreme Close-Up 13.00 The E! True
Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Life is Great with
Brooke Burke 15.00 101 Reasons the '90s Ruled 17.00
Gastineau Girls 17.30 Fashion Police 18.00 E! News 18.30
Love is in the Heir 19.00 The E! True Hollywood Story
21.00 Love is in the Heir 22.00 The Entertainer 23.00 E!
News 23.30 Love is in the Heir 0.00 The E! True
Hollywood Story
JETIX
12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro
13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon
14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies
CARTOON NETWORK
12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary
Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids
Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp
Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo
15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and
Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45
Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35
Dexter's Laboratory
MGM
12.10 Deadly Weapon 13.40 Caveman 15.10 Electra Glide
in Blue 17.00 Hannibal Brooks 18.40 Eureka 21.00
Windrider 22.30 Something Wild 0.25 Donor 2.00 Palais
Royale
TCM
19.00 Pat and Mike 20.35 Three Strangers 22.10 Tortilla
Flat 23.55 The Unsuspected 1.40 Suzy 3.10 No Guts, No
Glory: 75 Years of Award Winners
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ
MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR ER ÁNÆGÐ MEÐ SÍÐASTA ÞÁTT SIRRÝJAR Á SKJÁ EINUM.