Fréttablaðið - 23.05.2005, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 23.05.2005, Blaðsíða 21
5MÁNUDAGUR 23. maí 2005 GÓLFEFNIN FÆRÐU HJÁ OKKUR BALTIC WOOD parket Teppi á stigaganga - í miklu úrvali. Komum og gerum verðtilboð. Filtteppi - margir litir. Verð frá kr. 295,- m2 GEGNHEILAR FLÍSAR Verðdæmi: 30 x 30 kr. 1.150,- m2, t.d. á bílskúrinn Rakavarið Fasað Þykkt: 8 mm Kynningarverð: kr. 2.125,- m2 Smellt plastparket með viðaráferð Verðdæmi: Eik Unique 14 mm Tilboð kr. 2.650,- m2 flísar fyrir vandláta Musteri hreinlætisins Smávægilegar breytingar geta gert heilmikið fyrir bað- herbergið og oft þarf ekki að kosta miklu til. Baðherbergi þarf að endurnýja reglu- lega en það getur verið kostnaðarsöm aðgerð ef öllu er skipt út. Smávægileg- ar og snjallar lausnir geta gert heilmik- ið og stundum þarf lítið annað en að taka niður skáp, skipta út speglum eða mála. Áður en hafist er handa er þó sniðugt að sjá fyrir sér einhverja heild- armynd og jafnvel velja liti sem eiga að vera ráðandi, og hægt er til dæmis að kaupa handklæði í þeim litum. Baðtæki Á mark- aðnum er mikið til af góðum og öflugum hreinsi- efnum og stundum nægir að þrífa baðkar- ið hressilega til að lífga upp á það. Baðker og vaska er einnig hægt að mála með sérstakri málningu, sem er mjög sniðugt ef baðkarið er í ljótum lit. Veggir Veggi er hægt að mála eða jafnvel flísaleggja að hluta til að spara sér kostnaðinn við að kaupa flísar á heilu veggina. Flísunum er jafnvel hægt að raða í skemmtilegt mynstur. Einnig getur verið sniðugt að setja spegla eða fallegar myndir í ramma á baðherbergið en það lífgar upp á það. Sturta Sandblásna plastfilmu er hægt að líma inn á hurð- irnar á sjúskuðum sturtuklefa, en mik- ilvægt er að þrífa þær vel á undan. Eða hreinlega rífa klefann niður, skella upp stöng og notast við sturtuhengi. Gólf Gamalt og slitið gólf- efni getur verið best að rífa af og mála gólfið undir eða setja nýtt efni. Gólfdúk er hægt að mála og einnig flísar, eða kaupa fal- legar gólfmottur sem auðvelt er að þrífa og setja í þvottavélina. Gólf er líka einfalt að flota og lakka eða mála í fallegum lit og skreyta jafnvel með glimmer eða ljósmyndum. Skápar Best er að hafa skápa sem eru ekki of djúpir. Ágætt er að rífa niður skápa sem eru of stórir og setja í staðinn netta skápa eða hillur og geyma baðherbergisvörurnar í falleg- um körfum í hillunum með upprúll- uðum handklæðum við hliðina á. Það er líka einfalt að skipta um hurðir á skápum, og þá hægt að setja spegla á hurðirnar eða hafa gler í þeim. Höldur eru yfirleitt ódýrar og gerir það mikið að skipta þeim út. Vaskur Úrvalið í dag er mikið af vöskum og sér- staklega þeim sem standa á borðinu en eru ekki felldir inn í skáp. Hægt er að nota hvaða borð sem er, bora í þau gat og setja vaskinn á. Hins vegar þarf að passa að borðið sé nógu lágt og vaskurinn standi ekki of hátt. Fylgihlutir Það gerir heil- mikið fyrir baðherberg- ið að velja fallega snaga á vegginn og vera með hand- klæði í falleg- um litum. Fal- legar sápuskálar og sætar körfur, eða krukkur utan um snyrtivör- ur og bómull, fríska upp á baðher- bergið og gera mikið fyrir það. Flísarnar gerðar fínar á ný Það er auðveldara en þú heldur að gera flísarnar eins og nýjar. Flestir vita hvað flísar geta orð- ið skítugar, einkum þó þær sem eru í eldhúsinu eða inni á baði. Besta leiðin til að hreinsa fitug- ar flísarnar bak við eldavélina er að strá lyftidufti í rakan svamp, það leysir fituna upp og gleypir hana í sig. Einnig er af- farasælt að bleyta tusku með sítrónusafa og strjúka henni létt yfir fitusprengd- ar flísar. Óhreinindi milli flísa, á fúg- unni svokölluðu, má hreinsa burt með því að blanda saman ediki, lyftidufti og sítrónusafa. Berið á með gömlum tann- bursta, látið vera í tvær stundir og hreinsið svo af. Til að ná kalki af flísunum inni á baði er mælt með því að skrúbba þær vel með hvítvínsediki en einnig er ráð að prófa að nota gamalt staðið kók. Svona verða flísarn- ar þínar fínar á ný. ■ Gefðu öllum börnum sumargjöf Ýmislegt er nothæft til að gera gömlu flísarnar fallegri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.