Fréttablaðið - 23.05.2005, Blaðsíða 56
Sigurður Fannar
Guðmundsson
sölumaður
Anna Björg
Stefánsdóttir
ritari/sölumaður
Magnús Ninni
Reykdalsson
sölumaður
Guðjón Ægir
Sigurjónsson
hdl.
Óskar
Sigurðsson
hdl.
Fossheiði, 800 Selfoss
4ra herbergja íbúð á 1.hæð í vinsælu fjölbýli á Selfossi. Eignin telur for-
stofu/hol, eldhús, þvottahús, stóra rúmgóða stofu, 3 svefnherbergi og bað-
herbergi. Undir íbúðinni er 36.8m2 geymsla sem hæglega má tengja við íbúð-
ina en búið er að saga fyrir stiga. Einnig býður geymslan upp á möguleika á
studíóíbúð. Góðar, stórar, suðrusvalir fylgja íbúðinni. Eldhúsinnrétting er göm-
ul en snyrtileg og rúmgóð. Á gólfum er parket að stærstum hluta en dúkar á
herbergjum og baðherbergi. Baðherbergið þarnfast andlitslyftingar, en að
öðru leyti er íbúðin snyrtileg og vel staðsett. Verð: 13.500.000.-
Miðtún, 800 Selfoss
Mjög glæsilegt endaraðhús utan ár á Selfossi. Húsið telur: Forstofu, hol, eldhús,
þvottahús, stofu, borðstofu, sólstofu, salerni, baðherbergi og þrjú svefnher-
bergi. Húsið er á tveim hæðum og svo eru nokkrar tröppur niður í stofurnar, á
efri hæð eru 2 svefnherbergi og baðherbergi, á öllum herbergjum er dúkur, á
holi, stiga og stofum er parket og á öðrum gólfuflötum hússins eru flísar. Eldhús
er með furu innréttingu og nýjum tækjum. Góðar geymslur eru í húsinu bæði í
eldhúsi inná loft á baðherbergi og eins úr stiga og alveg yfir allt þvottahúsið.
Upptekið loft er í alrími og þar eru loftagluggar og loftið panilklætt. Búið er að
endurnýja húsið að stórum hluta nú í sumar, setja nýjar yfirfelldar hurðir í allt, nýtt parket, nýja fataskápa og mála allt, sem
sagt búið að taka allt húsið í gegn, og er það mjög snyrtilegt. Húsið er vel skipulagt og nýtist hver fermeter til hins ítrasta,
eignalóð fylgir eigninni sem býður upp á mikla möguleika. Verð: 21.200.000.-
Heimahagi, 800 Selfoss
Vorum að fá á einkasölu eitt af þessum eftirsóttu Viðlagasjóðshúsum. Húsin
hafa staðist tímans tönn og sannað sig afar vel. Þetta hús er engin undantekn-
ing. Eignin telur forstofu, hol stóra stofu, 4 svefnherbergi, eldhús í opnu rými
og borðstofu, þvottahús, wc og baðherbergi. Gólfefni hússins eru prýðileg,
parket að stærstum hluta, nýjar flísar á eldhúsi, en eldhúsinnrétting er einnig
ný. Garðurinn er stór og gróinn, og byggingaréttur er fyrir bílskúr. Kannið mál-
ið - sjón er sögu ríkari. Verð: 18.500.000.-
Ástjörn, 800 Selfoss
Um er að ræða fína íbúð í tveggja hæða fjölbýli á Selfossi. Íbúðin telur: For-
stofu, eldhús, stofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. Baðherbergi
er með flísalögðu gólfi og þar er bæði baðkar og sturta. Gólfefni eru plastpar-
ket á öllu nema baðherbergi og þvottahúsi en á þvottahúsi er málað gólf. Upp-
tekið loft er í íbúðinni sem gefur skemmtilegan svip á íbúðina. Verð:
12.500.000.-
Dalabyggð 1 og 2, 801 Selfoss
Um er að ræða 2 samliggjandi leigulóðir, Dalabyggð 1 og Dalabyggð
2 í landi Reykjadals. Verð á lóð 1,5 milljónir. Landið er leigt til 49 ára
og er sú leiga greidd en ársleiga er 35.000.- Stærð lóða er um 0,5 ha,
byggingarreitir eru 0,412 ha og 0,378 ha. Búið er að leggja veg, raf-
magn og einnig heitt og kalt vatn að lóðarmörkum. Lóðirnar eru vel í
sveit settar með fögru útsýni. uþb. 5 mínútna akstur frá Flúðum og
ca 60 mínútna akstur frá Reykjavík. Verð: 1.500.000.-
Álftarimi, 800 Selfoss
Um er að ræða 3ja herbergja íbúð í fjölbýli ásamt geymslu í kjallara.
Eignin telur forstofu, hol, stofu eldhús, 3 svefnherbergi og baðher-
bergi. Þriðja herberginu hefur verið bætt við á kostnað hols með
léttum veggjum. Tengingar eru fyrir þvottavél inni á baðherbergi.
Innréttingar eru upprunalegar, en ágætar, gólfefni eru filtteppi á öllu
nema herbergjum og eldhúsi en þar eru dúkur á herbergjum og flís-
ar á eldhúsi. Suðursvalir. Þessi íbúð er í ágætu ástandi, stigagang-
ur er snyrtilegur. Verð: 12.300.000.-
Álftarimi, 800 Selfoss
Um er að ræða snyrtilega íbúð á jarðhæð. Eignin forstofu/hol, bað-
herbergi, svefnherbergi, eldhús og stofu. 11m2 geymsla fylgir íbúð-
inni sem gæti nýst em tölvuherbergi, barnaherbergi eða skrifstofa.
Linolium dúkur er á gólfum og í eldhúsi er hvítlökkuð beykinnrétt-
ing. Úr stofu er hægt að ganga út á verönd sem er öll hellulögð og
búið er að byggja skjólgirðingu meðfram. Stigagangur er snyrtileg-
ur með sameiginlegri hjólageymslu og þurrkherbergi fyrir þvott.
Verð: 10.500.000.-
Heiðmörk, 800 Selfoss
Sérlega skemmtilegt og vel staðsett hús, hæð og hátt ris með grón-
um fallegum garði og stórum bílskúr. Í stofunni er falleg kamína og
nýlegt betrek á veggjum, Úr holi er vandaður hringstigi upp á loftið
þar sem eru 5 svefnherbergi en 2 svefnherbergi eru niðri. Baðher-
bergi eru bæði uppi og niðri og búið er að taka í gegn baðherberg-
ið niðri, eldhúsinnrétting er nokkra ára furu innrétting. Bílskúr er
ágætur, byggður árið 1987. Verð: 25.000.000.-
Á R B O R G I R • A u s t u r v e g i 3 8 • 8 0 0 S e l f o s s • S í m i 4 8 2 4 8 0 0 • F a x : 4 8 2 4 8 4 8 • w w w . a r b o r g i r . i s
S u › u r n e s j a
Fasteignastofa ÁSBJÖRN JÓNSSON HDL. OG LÖGGILTUR FASTEIGNA OG SKIPASALI
Fasteignastofa Suðurnesja • Hafnargötu 51-55 • Reykjanesbæ Sími 420-4050 • Fax 420-4049 • Gsm 864-3802 • www.fst.is
HEIÐARHOLT 36 - REYKJANESB.
2ja herbergja. Góð 2ja herb. 46,3 m2
íbúð á 1.hæð. Húsið nýlega tekið í geng
að utan, málað og sprungufyllt. Nýlegt
teppi á stigagangi. Snyrtileg eign að
utan sem innan. 6,5 m
SILFURTÚN - 250 GARÐUR
2ja herbergja. Ný 98m2 2ja herbergja
íbúð á 1.hæð. Vandaðar innréttingar og
parket á gólfum. Sér inngangur. Lóð frá-
gengin og bílastæði malbikuð. Barn-
vænt svæði. 11m
HEIÐARBRAUT 29 - REYKJAN.B.
4ja herbergja. Góð 4 herb. 101,3 m2
íbúð á 2.hæð í fjórbýli. Húsið er vel við
haldið að utan og sameign er snyrtileg.
Skemmtileg lóð og malbikuð bílastæði.
Húsið er vel staðsett í barnvænu hverfi í
nálægð við leikskóla og grunnskóla.
14.3 m.
14,3m
FAXABRAUT 38A - REYKJAN.B.
Sérhæð. 71m2 2ja herb. neðri hæð.
Sameiginleg forstofa og þvotta-
hús.Hurð úr gangi út á baklóð, sem er
séreign n.h.. Innréttingar allar nýjar,
innihurðar málaðar. Þak og þakkantur í
góðu ástandi. Gluggar nýir nema lausa-
fögin, raf-, vatns-, hita- og skolplagnir
nýlegar. 8,5
BALDURSGATA 14 - REYKJAN.B.
Atvinnuhúsnæði. Gott 251,8m2 at-
vinnu- og skrifstofuhúsnæði í miðbæ
Reykjanesbæjar. Góð lofthæð, nýfleytt
gólf í sal og skrifstofu, nýtt gler í glugg-
um. Nýlegar hitalagnir og ofnar. Tilboð
óskast.
KIRKJUVEGUR 15 - REYKJAN.B.
Sérhæð. Góð 4 herb. 109,0 m2 íbúð á 1.hæð í tvíbýli með sér
inngangi. 28m2 bílskúr. Vel við haldið og snyrtilegt hús að
utan sem innan, skemmtilegur garður og stórar svalir. Húsið
er vel staðsett í nálægð við miðbæ Reykjanesbæjar. 17,5m
millj.
HEIÐARHOLT 29 - REYKJANESB.
Endaraðhús. Gott 136,8 m2 4ra herb. endaraðhús með inn-
byggðum bílskúr sem innangengt er í. Geymsluloft er yfir
hluta íbúðar og bílgeymslu. Húsið er í góðu ásigkomulagi,
barnvænt hverfi, stutt í skóla og leikskóla. 23 m.
KIRKJUBRAUT 28 - REYKJAN.B.
Einbýlishús. Gott 144m2 5 herbergja einbýlishús í Innri-Njarðvík. Rúmgott eldhús
með eikarinnréttingu. Baðherbergi með sturtu og hornbaðkari, flísalagt gólf og góð
innrétting. Gestasalerni. Afgirtar verandir framan og aftan við hús, heitur pottur.
Barnvænt hverfi í mikilli uppbyggingu. Örstutt í skóla og leikskóla. 25 m.