Fréttablaðið - 23.05.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 23.05.2005, Blaðsíða 72
24 23. maí 2005 MÁNUDAGUR Eins og eflaust fleiri Íslendingar brá ég undir mig betri fætinum og brunaði norður í land um helgina. Ég var svo heppinn að geta lagt af stað á fimmtudags- kvöldið og slapp þar af leiðandi við mestu helgarumferðarstöpp- una og gat ekið eins greitt og maður kemst upp með. Þegar ég var rétt að nálg- ast Borgarnes sá ég í bak- sýnisspeglinum stóran og vígalegan Benz-dreka á mikilli siglingu nálgast mig óðfluga. Ég eins og sannur séntilmaður gaf því stefnuljós til hægri um leið og kostur gafst, til merkis um það að drekanum væri óhætt að taka framúr mér. Ekki kippti ég mér nú mikið upp við það heldur ók inn í Borgar- nes, til þess eins að sjá Benzinn leggja við sjoppuna og ég og mín blótuðum ökumanni Benza í sand og ösku fyrir að hafa stofnað lífi og limum samferðar- manna sinna í hættu til að fá pulsuna ör- fáum sekúndum fyrr. Nóg um það. Ég steig bara bensínið í botn og brunaði áfram norður- eftir, staðráðinn í að láta þetta ekki á mig fá heldur kom- ast hratt og örugg- lega á leiðarenda. Þá fór mig brátt að langa í pulsu og kók, ákvað samt að halda það út að minnsta kosti til Blönduóss, tók framúr Skóda rétt áður en þang- að var komið, stoppaði í sjopp- unni sem var lokuð, Skódi lullaði framúr aftur, ég ætlaði að reyna að ná í Varmahlíðarsjoppu áður en hún lokaði og brunaði aftur fram úr sama Skóda, lokað í Varmahlíð og jú, Skódinn skreið áfram. Tíu mínútum síðar tók ég framúr sama Skóda í þriðja skipti bara af því að mig langaði í pulsu og það strax. Ég held að ökumaður Skódans hljóti að hafa blótað mér þrefalt meira en ég Benzinum í Borgar- nesi og lái honum það ekki. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ODDUR ÁSTRÁÐSSON TÓK FRAMÚR UM HELGINA. Vegaæði DEKK • FÓLKSBÍLADEKK • JEPPADEKK • FÓLKSBÍLADEKK •JEPPADEKK • FÓLKS LEIÐANDI Í LÆGRA DEKKJAVERÐI GÆÐAVARA Á BETRA VERÐI! ...einfaldlega betri! Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli » FA S T U R » PUNKTUR Hvaða skrölt er þetta?! Hvenær lendum við??! Eftir tvo tíma! Hæ viljiði sjá hvað ég er með í nösinni? Óli!! Ég elska alla sem nenna að passa börnin! Sestu niður! Hjálp! Hún ætlar að myrða mig! Hversu marga unglinga þarf til að skipta um peru? Bara.... eitt.... stökk..... í.... við- bót.... Svona, svona, hann hjálpar þó til. Hvenær ætlar Össi að endurnýja skírteinið ÞITT? Hreinsa gang númer þrjúú! Ég væri góð búðarkona. Já, og þú myndir ekki einu sinni þurfa míkrófón. Bella, ég elska mömmu þína!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.