Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2005, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 29.05.2005, Qupperneq 22
29. maí 2005 SUNNUDAGUR 22 17 11 19 20 25 19 24 27 8 5 18 9 25 8 25 16 25 3 23 28 10 19 8 19 2 18 18 4 2 31 27 2 19 19 12 30 28 4 8 24 8 13 20 32 4 8 27 7 19 8 10 19 15 19 2 8 26 20 8 24 3 11 30 14 27 20 8 2 3 28 19 10 2 18 2 25 18 17 11 4 18 8 19 8 2 18 15 3 5 18 8 27 10 8 9 8 24 21 29 25 4 17 8 27 5 7 21 27 2 27 5 31 30 23 8 19 19 30 28 4 3 6 27 4 19 2 5 29 29 4 10 25 19 8 18 14 18 18 2 18 19 29 11 15 5 1 2 18 26 8 3 19 8 24 2 19 1 13 19 30 A Á B Ð D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö Dregið verður næstkomandi fimmtudag kl. 12. SMS-skeytið kostar 99 krónur. VERÐLAUNAKROSSGÁTAN NR. 9 Í sunnudagskrossgátu Fréttablaðsins eru gefnir 4 bókstafir sem á að færa inn í númeraða reiti. Í dag er S til dæmis í reit merktum 4 og fer þá S í alla aðra reiti með því númeri. K er í reit númer 10 og fer í alla aðra reiti gátunnar núm- er 10 o.s.frv. Til þess að leysa gátuna þarf að finna út hvaða bókstafir eiga að standa í auðu reitunum (bókstafirnir c, z, q og w eru ekki not- aðir). Þegar því verkefni er lokið er hægt að finna lausnarorð gátunnar, sem er í þetta sinn karlmannsnafn sett saman úr stöfum reita númer 26-17-8-27-30-2 (í þessari röð).* Lausnarorðið er hægt að senda inn með SMS-skeyti í núm- erið 1900. Dæmi um það hvernig SMS gæti litið út ef lausn- arorðið væri Jón: þá sendir þú SMS sem segir: JA LAUSN JON í númerið 1900. 30 22781726 Lausnarorð *Ráðning gátunnar birtist í blaðinu eftir tvær vikur. Lausn nr. 7 M E G N F E R Ð A L A G F I Æ Æ É T F H A F T A R K E N N I T A L A L U A U K A R N K L Æ R I A K R I S N Ú A E G F Í R A Ð Ý G R U N A R I N N L I T U F L J Ó R A N A Á O R Ú A N D A I U M T A L Á X N E Y Ð L L B O R Ð L Ó N I V E G A Ó Ý S S M Ö L Y R M O K K A K Á P A E F S T A A U T R Ð P I R Þ R Ó T T A R I P Ú Ð I S K Ó R Vinningshafar krossgátunnar í síðustu viku var: Sigurlaug Gunnarsdóttir Leystu krossgátuna! Þú gætir unnið glæsilegan Epson Stylus Photo R300 myndaprentara frá BT. Það er þetta með reglurnar, flest- ar ef ekki allar hafa undantekn- ingar. Það á líka við um þennan dálk. Í dag segi ég sögu sem er ekki íslensk, getur ekki verið ís- lensk og verður þess vegna aldrei íslensk. En verður samt sögð. Sagan varð til í Skotlandi fyrir margt löngu. Hún fjallar um vanda blaðamanna um að koma sem nýjustu fréttum í blöðin sín. Þannig háttaði til að íþrótta- fréttamenn gátu ekki hringt úr- slit leikja til blaðanna – heldur urðu að flýta sér reiðinnar býsn til að komast á ritstjórnina svo úrslit kappleikja kvöldsins næð- ust inn áður en blöðin voru send í prentun. Talsíminn var ekki eins virkur og nú er, reyndar fjarri því. En þetta stóð allt ansi tæpt. Leikirnir voru leiknir það seint á kvöldin að lausn varð að finna á þessum vanda. Og hún fannst. Einhverjum kom til hugar að notast við bréfdúfur. Og það varð úr. Íþróttafréttamenn mættu eft- ir þetta með dúfu í kassa og gátu beðið rólegir þar til leik lauk, skrifað úrslitin á blað og síðan var dúfunni sleppt og hún flaug öruggum tökum beint heim á rit- stjórn, þar var lesið á blaðið, úr- slitin skrifuð og blaðið prentað. Allir voru glaðir. En sagan okkar er um undan- tekninguna. Stórliðin skosku, Celtic og Rangers, áttust við. Mikil átök voru og leikurinn dróst. Celtic skoraði og síðan Rangers og Rangers aftur. Sem sagt tvö eitt fyrir Rangers. En leikurinn hafði tafist og einn íþróttafréttamannanna var að fara á taugum. Hann gat ekki beðið lengur, blaðið varð að fara í prentun. Samt voru fimm mínút- ur eftir af leiknum. Hann gekk um, nagaði neglur og reytti hár sitt. Hann tók ákvörðun, skrifaði á miðann: Rangers 2 – Celtic 1. Tók dúfuna úr búrinu, festi mið- ann á sinn stað. Ein mínúta eftir af leiknum og blaðið varð að fara í prentun. Rangers átti horn- spyrnu. Blaðamaðurinn sá að ekkert varð úr horninu, hálf mín- úta eftir. Hann tók aðra ákvörð- un, sleppti dúfunni og sá hana taka flugið, beint heim á rit- stjórn. En á sama augnabliki komst Celtic í sókn og skoraði. Skoraði, staðan var orðin 2-2 og dúfan við það að fara úr augsýn. Hann kallaði á eftir dúfunni: „Celtic jafnaði.“ ■ Saga af... bréfdúfu SIGURJÓN M. EGILSSON sigurjon@frettabladid.is NÝJAR ÍSLENSKAR ÞJÓÐSÖGUR með Sigurjóni Vinningshafar í SMS-leik síðustu viku voru: Hvað heitir nýjasta plata Gorillaz? a) Gorillaz d) Demon Days f) Gorillaz 2 Hvað heitir fyrsta smáskífulagið af plötunni? a) Feel Good Inc. e) I Love You ó) Love Me Tender Hvað heitir aðallagahöfundur Gorillaz? a) Liam Gallagher k) Sting m) Damon Albarn Hvað hét vinsælasta lag síðustu plötu Gorillaz? o) Clint Eastwood ó) Bill Murray p) John Candy Hversu margir eru í Gorillaz? k) 2 m) 4 n) 6 Merktu við rétt svör. Stafirnir fyrir framan hvert rétt svar mynda lausnarorð sem þú sendir í þjónustu- númerið 1900. Dæmi: Lausnarorðið er páfinn. Þú sendir skeytið JA MYND PAFINN í þjónustunúmerið 1900. Leystu gátuna! Þú gætir unnið nýja geisladiskinn með Gorillaz. SMS skeytið kostar 99 krónur. SMS-GÁTAN: Hvað veist þú um Gorillaz? Helga Vala Ingólfsdóttir, Margrét Eysteinsdóttir, Ingibjörg Sæmundsdóttir, Elín Jónsdóttir og Sigrún Halla Ásgeirsdóttir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.