Fréttablaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 29
7 ATVINNA Starfsmenn í mötuneyti - heilsársstörf hjá IGS 2005 Flugþjónustan Keflavíkur- flugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallarþjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dóttur- félögum FL Group. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. Viljum ráða fólk í lítið mötuneyti á Reykjavíkur- flugvelli. Um er að ræða mötuneyti með að jafnaði 50-60 manns í mat á daginn en færri á kvöldin. Vinnufyrirkomulag er vaktarvinna. Helstu verkefni: • Bera fram og sjá um heita rétti, súpu/brauð og salatbar í starfsmannamötuneyti. • Þrif á matsal, áhöldum og snyrtiaðstöðu sem fylgir mötuneytinu. • Taka á móti flugvélamat, utanumhald og gera matarvagna tilbúna fyrir flug. • Tvær máltíðir á dag. Hádegismatur og kvöldmatur alla daga vikunnar. Áhersla er lögð á snyrtimennsku, þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vefsíðu okkar, www.igs.is, nánari upplýsingar fást hjá starfsmanna- þjónustu IGS í síma 425 0230. Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss upplýsingar í síma 864 7161. Umsóknir berist ekki síðar en 6. júní 2005. Matreiðslumaður Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða matreiðslumann í flugeldhús. Leitað er að góðum og jákvæðum liðsmanni í öflugan hóp. Staðan er laus og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Hæfniskröfur: • Réttindi og reynsla. • Góð íslensku- og enskukunnátta. • Góð tölvukunnátta. • Góð þekking á birgðakerfum og birgðastýringu. • Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Útsjónarsemi og heiðarleiki. Umsóknir berist starfsmannaþjónustu IGS, Fraktmiðstöð IGS, byggingu 11, 235 Keflavíkurflugvelli, fyrir 6. júní 2005. Hægt að senda ferliskrá á: svala@igs.is Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss upplýsingar í síma 864 7161. Gerðaskóli - Garðbraut 90, Garði Sérkennarar Laus er til umsóknar er 100% staða sérkennara sem einnig yrði fagstjóri í sérkennslu. Að auki er laus 75 % staða sérkennara. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 4227020 Óskum eftir að ráða í nokkur störf bifreiðarstjóra með rútupróf. Um er að ræða bæði framtíðarstarf og sumarafeysingar. Góð tungumálakunnátta æskileg. Nánari upplýsingar gefur Rúnar í síma: 540 1303 / 660 1303 eða netfang: runar@iea.is Iceland Excursions Allrahanda er alhliða ferðaþjónustufyrirtæki og ferðaskrifstofa í örum vexti. Fyrirtækið kappkostar að veita góða og persónulega þjónustu við ferðamenn á Íslandi. Við leitum að drífandi einstaklingum sem vilja verða hluti af skemmtilegum hóp í góðu starfsumhverfi. ATVINNUTÆKIFÆRI Vegna mikillar vinnu vantar okkur miðlungsstóra kassabíla með lyftu. Umsóknareyðublöð á staðnum. Sendibílastöð Kópavogs Skemmuvegi 50 Kópavogi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.