Fréttablaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 32
ATVINNA 10 SINDRA-STÁL SKRIFSTOFUSTÖRF Sindra-Stál hf leitar að dugmiklu starfsfólki til skrifstofustarfa. Tollafulltrúi Óskum að ráða starfsmann í innkaupadeild. Starfið felst í toll- skýrslugerð, birgðabókhaldi og aðstoð við sölufulltrúa vegna innkaupa og sölu. Leitum að starfsmanni með reynslu á þessu sviði og góða þekkingu á Navision. Hlutastarf kemur til greina. Innheimtufulltrúi Óskum einnig eftir að ráða starfsmann í fjármáladeild við inn- heimtu og almenn skrifstofustörf. Reynsla af bókhalds- og inn- heimtustörfum nauðsynleg og þekking á Navision. Hlutastarfs kemur til greina. Upplýsingar veitir Örn Gylfason, fjármálastjóri og@sindri.is sem jafnframt tekur á móti umsóknum. Markmið Sindra-Stáls hf er að þjóna íslenskum fyrirtækjum með fjölbreytt vöruval af stáli og málmum og bjóða upp á úrval af vélum og tækjum í hæsta gæðaflokki. Skrifstofur félagsins eru í Klettagörðum 12 í Sundahöfn, en þar er einnig stálbirgðastöð og þjónustuverkstæði. Sindri rekur iðnaðarmannaverslanir í Reykjavík, Hafnarfirði og Akureyri og Sindra-KHB á Egilsstöðum og Reyðarfirði. NÓTASKIPSTJÓRI Vanur nótaskipstjóri óskast til starfa á nótaskip sem fer til veiða í sunnanverðri Afríku. Nánari upplýsingar gefur Guðjón hjá Sæblómi ehf. Sími 540 6388. Vélrás - Bifreiða- og vélaverkstæði Óskum eftir vönum mönnum til viðgerða á glussakerfum og vinnuvélarafmagni. Vélrás er þjónustuaðili fyrir: New Holland – OK – HAMM vinnuvélum. Sími 555-6670 %!        !             !    ( )    $      !    !     !             +     ,  #!- $    / $   +        " 000 $   Iðjuþjálfun Laus er til umsóknar starf stjórnanda iðjuþjálfun- ar á Droplaugarstöðum hjúkrunarheimili frá 1. júlí 2005 eða eftir samkomulagi. Á Droplaugarstöðum eru 68 íbúar. Verið er að stækka heimilið og mikil áhersla lögð á þálfun, úti- veru og virkni íbúa í heimilislegu umhverfi. Ábyrgðarsvið: Skipuleggur iðjuþjálfun heimilis- manna og ber ábyrgð á henni samkvæmt hug- myndafræði, markmiðum og gæðastefnu heimilis- ins. Skipuleggur og ber ábyrgð á starfi starfsmanna iðjuþjálfunar. Ber ábyrgð á að rekstur og áætlanir séu ávalt í samræmi við starfsáætlun. Hæfniskröfur: Íslenskt starfsleyfi iðjuþjálfa. Reynsla af starfi með öldruðum og stjórnun æskileg: Þát- taka í virkri símenntun. Frumkvæði í starfi, metnað- ur og sveigjanleiki. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkuborgar og Iðjuþjálfafélags Íslands. Nánari upplýsingar veita: Ingibjörg Þórisdóttir, deildarstjóri starfsmanna og gæðamála, sími 414-9503, netfang: ingibjorg.halla.thorisdottir@reykjavík.is Jóhanna Rósa Kolbeins yfirmaður iðjuþjálfunar, sími 414-9509, netfang: johanna.kolbeins@reykjavik.is Einnig á heimasíðu heimilisins, www.droplaugarstadir.is Sjá einnig almennar upplýsingar um laus störf og starfsmannastefnu Félagsþjónustunnar á vefsíðunni: www.felagsthjonustan.is Laus störf í Fellaskóla Staða umsjónarmanns Fellaskóla er laus frá 1. ágúst 2005. Leitað er að umsækjendum sem hafa góða almenna menntun, hæfni í mannlegum samskipt- um og reynslu af stjórnun. Þá er tölvukunnátta æskileg. Umsjónarmaður sér um fasteignir og búnað í skólanum, sér um að skólahúsnæðið sé aðlaðandi og aðgengilegt fyrir alla, sér um innkaup á ræstingarvörum, hefur eftirlit með gæðum ræst- ingar, öryggisbúnaði, orkunotkun o.fl. (sjá starfs- lýsingu á www.grunnskolar.is). Umsóknarfrestur er til 6. júní n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðeigandi stéttarfélag. Staða sérkennara (umsóknarfrestur er til 12. júní). Staða nýbúakennara (hlutastarf – umsóknarfrestur er til 12. júní). Stöður skólaliða (umsóknarfrestur er til 12. júní). Nánari upplýsingar gefa Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri, thorsteinnh@fellaskoli.is og Kristín Jóhannesdóttir, aðstoðarskólastjóri, kristinjoh@fellaskoli.is sími 557 3800. Umsóknir sendist í Fellaskóla, Norðurfelli 17-19, 111 Reykjavík. Trésmiðir Vegna aukinna verkefna viljum við ráða trésmiði og byggingarmenn til starfa. Um er að ræða framkvæmdir á Grundartanga, Hellisheiði og á höfuðborgarsvæðinu. Einnig er þörf á smiðum til að gera upp gömul hús. Möguleiki er á húsnæði fyrir fólk utan af landi. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7 og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00 Sjá einnig heimasíðu okkar, www.istak.is þar sem hægt er að senda inn umsókn. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.