Fréttablaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 25
3 ATVINNA Sumarafleysingar á framleiðslusviði Actavis Actavis auglýsir eftir starfsfólki í sumarafleysingar við lyfjapökkun. Um er að ræða annars- vegar hlutastarf og hinsvegar fullt starf þar sem unnið er á þrískiptum vöktum allan sólahringinn. Starfið felur í sér frágang og yfirferð á lokastigi í pökkunarferlinu auk annarra tilfallandi verkefna. Sumarlokun verður í framleiðslu Actavis frá 18. júlí til 1. ágúst. Hæfniskröfur: Við leitum að kraftmiklum einstaklingum sem geta tileinkað sér nákvæm og sérhæfð vinnubrögð. Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf nú þegar. Starf við sérhæfð þrif á framleiðslusviði Actavis Actavis leitar að starfsfólki í sérhæfð þrif á framleiðslusviði. Um er að ræða framtíðarstarf. Unnið er tvær vikur í senn á dagvakt og viku á kvöldvakt. Starfsmenn í framleiðslu fara í gegnum mikla þjálfun og viðkomandi þarf að geta tileinkað sér nákvæm og sérhæfð vinnubrögð. Starfið felur í sér þrif á framleiðslusvæðum, framleiðslubúnaði og tækjum auk annarra verkefna. Hæfniskröfur: Við leitum að röskum einstaklingum sem geta tileinkað sér nákvæm og sérhæfð vinnubrögð. Umsækjendur þurfa að hafa náð 23 ára aldri. Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is undir; Störf í boði fyrir 1.júní nk. Nánari upplýsingar veita Guðrún Lind Halldórsdóttir, ghalldorsdottir@actavis.is og Ágústa Rúnarsdóttir, agrunarsdottir@actavis.is. Actavis leitast við að ráða starfsfólk sem: • er metnaðarfullt • hefur þjónustulund • er sveigjanlegt • vinnur vel í hópi • sýnir frumkvæði • hefur hagkvæmni að leiðarljósi Starfsfólk Actavis er mikilvægasta auðlind fyrirtækisins. Því er markmið Actavis að ráða, halda í og efla hæft og traust starfsfólk sem valið er til starfa vegna hæfileika sinna sem grundvallast af reynslu, menntun og persónueinkennum. Lausar stöður hjá Actavis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.