Fréttablaðið - 29.05.2005, Page 26

Fréttablaðið - 29.05.2005, Page 26
4 ATVINNA Flugþjónustan Keflavíkur- flugvelli ehf., IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001, býður viðskiptavinum sínum, íslenskum og erlendum flugfélögum, upp á alla flugtengda flugvallarþjónustu við flugfélög og farþega á Keflavíkurflugvelli. Félagið er eitt af dóttur- félögum FL Group. Hjá fyrirtækinu starfa að jafnaði um 400 starfsmenn og þar er rekin markviss starfsþróunar- og símenntunarstefna. Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða fólk til afleysingastarfa á tímabilinu maí-september. Um er að ræða störf í hlaðdeild og ræstideild. Í sumum tilfellum er um að ræða hlutastörf og í öðrum 100% störf. Einnig verða eingöngu kvöldvaktir í boði á ákveðnum deildum. Mikil áhersla er lögð á þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni. Unnið er á breytilegum vöktum og vaktaskrá birt fyrir einn mánuð í senn. Nánari upplýsingar um aldurtakmark og hæfnis- kröfur: Hlaðdeild Lágmarksaldur 19 ár, vinnuvélaréttindi, almenn ökuréttindi, enskukunnátta. Ræsting Lágmarksaldur 18 ár, almenn ökuréttindi, ensku- kunnátta. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Flugþjónustunnar Keflavíkurflugvelli ehf., 2. hæð í Frakmiðstöð IGS, bygging 11, 235 Keflavíkurflugvelli. Einnig er hægt að sækja um störfin á vefsíðu IGS, www.igs.is Sumarstörf 2005 Heilsa og fegurð vantar vanan naglafræðing sem fyrst í 50% til 100% starf. Upplýsingar gefur Linda í síma 899-8090.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.