Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2005, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 29.05.2005, Qupperneq 66
Rúmlega 12 þúsund manns eru bún- ir að tryggja sér miða á tónlistarhá- tíðina Reykjavík Rocks 2005 sem hefst 30. júní með tónleikum Duran Duran í Egilshöll. Alls hafa 3.000 svokallaðir pakkamiðar selst á tónleika Duran Duran og tónleika Foo Fighters og Queens of the Stone Age sem verða haldnir 5. júlí. Að auki hafa 6.000 stakir miðar selst á tónleika Duran Duran og því ljóst að alla vega 9.000 manns verða í Egilshöll 30. júní. „Þetta fór fáránlega vel af stað, sér- staklega miðað við hinar breyttu að- stæður,“ segir Kári Sturluson, tón- leikahaldari. „Þegar maður var að byrja í þessu 2002 flugu miðar út strax en núna er þetta farið að þró- ast út í að fólk næli sér í miða síð- ustu vikuna fyrir tónleika. Það eru ekki eins mikil læti í byrjun.“ Hann telur að um 10 þúsund manns verði á hvoru tónleikakvöld- inu. „Ég reikna með því að það náist um mánaðamótin. Ég heyri voða- mikið út um allan bæ að fólk ætli að drífa sig en það vill bíða eftir mán- aðamótunum, sérstaklega rokkmeg- in. Fólk hefur tekið þessu konsepti mjög vel og þessi hátíð er komin til að vera. Það er ekki spurning miðað við þessar viðtökur.“ ■ HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 - allt á einum stað Sýnd kl. 2 og 4 m/ísl. tali SK DV Sýnd kl. 8 og 11 B.i. 16 ára. HL MBL Sýnd kl. 1, 2, 4, 5, 7, 8, 10 og 11 B.i. 10 ára Sýnd í Lúxus kl. 1, 4, 7 og 10 Sýnd kl. 1, 3.30, 5.45, 8 og 10.15 ★★★★★ Fréttablaðið ★★★★1/2 kvikmyndir.is ★★★★ MBL ★★★1/2 SJ Blaðið 1/2 ★★★1/2 Kvikmyndir.com Yfir 20.000 gestir á aðeins 7 dögum! SÍMI 551 9000 Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára O.H.T. Rás 2Downfall Sýnd kl. 3, 6 og 9 Sýnd kl. 1.30, 4.30, 7.30 og 10.30 B.i. 10 ára ★★★★★ Fréttablaðið ★★★★1/2 kvikmyndir.is ★★★★ MBL ★★★1/2 SJ Blaðið 1/2 ★★★1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Einstök upplifun! SK DV HL MBL Sýnd kl. 10 Bi. 16 ára Breskur glæpatryllir eins og þeir gerast bestir. Svartur húmor, ofbeldi og cool tónlist með Cult, Starsailor, FC Kahuna og Duran Duran. Frá framleiðendum Lock Stock & Snatch Yfir 20.000 gestir á aðeins 7 dögum! - allt á einum stað DURAN DURAN Hljómsveitin Duran Duran virðist eiga dyggan aðdáendahóp hér á landi. Tólf flúsund mi›ar seldir » FA S T U R » PUNKTUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.