Fréttablaðið - 29.05.2005, Side 68

Fréttablaðið - 29.05.2005, Side 68
29. maí 2005 SUNNUDAGUR40 HVERNIG NOTAR ÞÚ PUNKTA? Enginn viðbjóður OMEGA AKSJÓN POPP TÍVÍ 7.00 Joyce Meyer 7.30 Benny Hinn 8.00 Ron Phillips 8.30 Ísrael í dag 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Miðnæturhróp 11.00 Blandað efni 11.30 Um trúna og tilveruna 12.00 Freddie Filmore 12.30 Dr. David Cho 13.00 Joyce Meyer 13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00 Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Sherwood Craig 17.30 Maríusystur 18.00 Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorsteinsson 21.30 Ron Phillips 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan – fréttir á ensku 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 20.30 Vatnaskil – Filadelfia 21.00 Níubíó 22.15 Korter 17.00 Game TV (e) 21.00 Íslenski popp listinn (e) STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 The Hot Chick 8.00 Flight Of Fancy 10.00 Waiting to Exhale (e) 12.00 The Secret of Nimh 14.00 The Hot Chick 16.00 Flight Of Fancy 18.00 The Secret of Nimh (e) 20.00 Waiting to Exhale (e) 22.00 Drug Dealer (Bönnuð börnum) 0.00 Arresting Gena 2.00 Die Another Day (B. börnum) 4.10 Drug Dealer (B. börn- um) SKJÁREINN 12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40 Neighbours 13.00 Neighbours 13.20 Neigh- bours 13.45 American Idol 4 (40:42) 14.25 American Idol 4 (41:42) 15.55 Whoopi (3:22) (e) 16.35 Einu sinni var 17.00 Life After Extreme Makeover 17.45 Oprah Winfrey SJÓNVARPIÐ 20.25 HE KNEW HE WAS RIGHT. Sagan segir frá ungum efnamanni sem giftir sig og verður síðan heltek- inn af afbrýðisemi. ▼ Drama 20.05 KÓNGUR UM STUND. Nýr hestaþáttur í umsjón Brynju Þorgeirsdóttur. ▼ Útivist 20:00 ALLT Í DRASLI. Lokaþáttur í þessari íslensku raunveruleikaþáttaröð. ▼ Raunveruleiki 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Kolli káti, Pingu, Litlir hnettir, Litlu vélmennin, Vaskir Vagnar, Kýrin Kolla, Véla Villi, Svampur, Smá skrítnir foreldrar, Könnuðurinn Dóra, WinxClub, As told by Ginger 1, Shin Chan, Scooby Doo, Lizzie McGuire, Yu Gi Oh, Froskafjör, Shoebox Zoo) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (18:22) (Handlag- inn heimilisfaðir 1) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Kóngur um stund (2:18) Umsjónar- maður er Brynja Þorgeirsdóttir og hún fjallar um allar hliðar hestamennsk- unnar í þætti sínum. 20.35 Cold Case 2 (19:24) (Óupplýst mál) Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar í morðdeildinni í Fíladelfíu. Hún fær öll óleystu málin í hendurnar. Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four 4 (19:24) (24) Jack Bauer berst gegn hryðjuverkamönnum sem hafa óhugnaleg markmið í lífinu. Stranglega bönnuð börnum. 22.05 Medical Investigations (7:20) (Lækna- gengið) Doktor Stephen Connor fer fyrir sérfræðingasveit sem er kölluð til þegar hætta er á ferðum og stöðva þarf plágur og smitsjúkdóma. 22.50 60 Minutes I 2004 23.35 The Vanishing (Stranglega bönnuð börnum) 1.20 The Full Monty 2.50 The Skulls II (Bönnuð börnum) 4.25 Fréttir Stöðvar 2 5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 14.20 Brian Wilson og „Smile“ 16.10 Á ferð með golfstraumnum (1:2) 16.55 Í einum grænum (4:8) 17.25 Út og suður (4:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Krakkar á ferð og flugi (4:10) 7.50 Formúla 1 9.00 Morgunst. okkar 9.01 Sammi brunavörður (17:26) 9.11 Fallega húsið mitt (26:30) 9.20 Ketill (43:52) 9.34 Bjarnaból (26:26) 10.00 Disneyst. 10.01 Stjáni (23:26) 10.25 Sígildar teiknimyndir (37:42) 10.32 Sög- ur úr Andabæ (9:14) 10.55 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir (6:26) 11.30 Formúla 1 18.50 Elli eldfluga (8:10) Íslenskur teikni- myndaflokkur eftir Kára Gunnarsson og Unni Maríu Sólmundardóttur. Leik- stjórn og stjórn upptöku: Eggert Gunnarsson. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Út og suður (5:12) Í þættinum í kvöld spjallar Gísli Einarsson við Ólaf Svein Jóhannesson á Tálknafirði og Róbert Nikulásson á Vopnafirði.Textað á síðu 888 í Textavarpi.i. 20.25 Viss í sinni sök (4:4) (He Knew He Was Right) Nýr breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Anthony Trollope sem gerist á Viktoríutímanum og segir frá ungum efnamanni sem giftir sig og verður síðan heltekinn af afbrýðisemi. Leikstjóri er Tom Vaughan og meðal leikenda eru Oliver Dimsdale, Laura Fra- ser, Anna Massey, Bill Nighy, Geoffrey Palmer, Christina Cole og Geraldine James. 21.20 Helgarsportið 21.45 Fyrir náttmyrkur (Before Night Falls) Bíómynd frá 2000 um kúbverska skáld- ið Reinaldo Arenas sem fæddist árið 1943. Hann barðist með uppreisnar- sveitum Castros en var fangelsaður vegna skrifa sinna og samkynhneigðar. Leikstjóri er Julian Schnabel. 23.55 Kastljósið 0.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 13.30 The Awful Truth (e) 14.00 Allt í drasli (e) 14.30 Jack & Bobby (e) 15.15 Providence – Ný þáttaröð (e) 16.00 Brúð- kaupsþátturinn Já (e) 17.00 Fólk – með Sirrý – lokaþáttur (e) 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Pimp My Ride (e) 19.30 The Awful Truth Þættirnir eru gagnrýn- ar en háðskar heimildamyndir um at- burði líðandi stundar. 20.00 Allt í drasli – lokaþáttur Hver þáttur segir frá einstaklingi eða fjölskyldu, venjulegu fólki, sem hefur hreinlega gefist upp á því að þrífa í kringum sig. 20.30 According to Jim Cheryl biður Jim að nota bíl sinn til að flytja risastóran pappabjörn sem stúlkurnar gerðu í skólann. 21.00 CSI: New York – lokaþáttur 21.50 Tightrope Spennumynd með Clint Eastwood í aðalhutverki. Eastwood leikur lögreglumann sem eltist við raðmorðingja sem drepur aðeins ung- ar og fallegar konur. Þegar kunningja- kona lögreglumannsins finnst myrt verður málið persónulegt, og jafnvel dætur hans eru ekki óhultar. 23.50 C.S.I. (e) 0.35 Boston Legal – lokaþátt- ur (e) 1.20 Þak yfir höfuðið (e) 1.30 Cheers (e) 1.55 Óstöðvandi tónlist ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 13.00 FIA World Touring Car Championship By Lg: Imola 15.00 Tennis: Grand Slam Tourna- ment French Open 19.00 Cycling: Tour of Italy 19.30 Motorsports: Motorsports Weekend 20.15 FIA Gt: Championship Imola 20.45 Superbike: World Championship Silverstone United Kingdom 22.15 News: Eurosportnews Report 22.30 Rowing: World Cup Eton BBC PRIME 12.00 Classic EastEnders 13.00 EastEnders Omnibus 15.00 Great Natural Wonders of the World 16.00 Keeping up Appearances 16.30 My Hero 17.00 A Place in France 17.30 Location, Location, Location 18.00 Monarch of the Glen 19.00 Living the Dream 20.00 Diarmuid's Big Adventure 21.00 Top Gear Xtra 22.00 Growing Up and Up 23.00 Battlefield Britain 0.00 The Promised Land 1.00 Spain Means Business NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Built for the Kill 13.00 Keiko – The Gate to Freedom 14.00 Free Willy 16.00 In the Womb 18.00 Tomb Robbers 19.00 Megastructures 20.00 The Truth About Killing 22.00 The Dark Side of Everest 23.00 Megastructures 0.00 Frontlines of Construction ANIMAL PLANET (EUROPE) 12.00 Miami Animal Police 13.00 Animal Precinct 14.00 Miami Animal Police 15.00 Animal Precinct 16.00 Miami Animal Police 17.00 Animal Precinct 18.00 Miami Animal Police 19.00 Animal Precinct 20.00 Miami Animal Police 21.00 Animal Precinct 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Ultimate Killers 0.30 Predators DISCOVERY 12.00 Birth of a Sports Car 13.00 Mummy Autopsy 14.00 Collision Course 15.00 Wild We- ather 19.00 Pompeii of the East 20.00 Tsunami: Survival Stories 21.00 Asian Earthquake 22.00 American Casino 23.00 Superweapons of the Ancient World 0.00 Murder Re-Opened MTV 12.00 The History of Hip Hop 12.30 Hip Hop Candy 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 Punk'd 17.00 World Chart Ex- press 18.00 Dance Floor Chart 19.00 MTV Mak- ing the Movie 19.30 Wild Boyz 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Mash 22.00 $2 Bill 23.00 Just See MTV VH1 12.00 VH1 Presents the 80s 13.00 Fabulous Life 14.00 Most Influential Hip Hop Top 10 15.00 Fabulous Life Of 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Fabulous Life 18.00 Black In The 80s 21.00 Rise & Rise Of 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Awesome Interiors 12.40 City Hospital 13.35 Hollywood One on One 14.00 Weddings 14.25 Matchmaker 14.50 It's a Girl Thing 15.15 Cheaters 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists 17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race 0.00 Entertaining With James 0.30 Vegging Out E! ENTERTAINMENT 13.00 The E! True Hollywood Story 20.00 The Entertainer 21.00 The E! True Hollywood Story 0.00 The Entertainer 1.00 The E! True Hollywood Story 2.00 Jackie Collins Presents CARTOON NETWORK 12.20 Fat Dog Mendoza 12.45 Johnny Bravo 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 The Powerpuff Girls 14.00 Codename: Kids Next Door 14.25 Dexter's Laboratory 14.50 Samurai Jack 15.15 Megas XLR 15.40 The Grim Adventures of Billy & Mandy 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby-Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.20 Digimon 12.45 Super Robot Monkey Team 13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and Jerry 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps MGM 13.20 Love in the Afternoon 15.30 Dr. Blood's Coffin 17.00 Vamping 18.30 Interiors 20.00 Sweet Lies 21.35 Superbeast 23.10 Palais Royale 0.40 Invasion of the Bee Girls 2.05 Man With the Gun TCM 19.00 Little Off Set 19.05 Get Carter 21.00 Shoot the Moon 23.00 Out of the Fog 0.25 In Our Time 2.20 Uncertain Glory HALLMARK 12.45 King Solomon's Mines 14.15 Escape from Wildcat Canyon 16.00 Mrs. Lambert Rem- embers Love 17.45 Winter Solstice 19.30 She's too Young 21.00 Lonesome Dove: The Series 21.45 State of Mind 23.30 Lonesome Dove: The Series 0.30 Winter Solstice 2.15 She's too Young ERLENDAR STÖÐVAR Javier Ángel Encinas Bardem, betur þekktur sem Javier Bardem, fæddist 1. mars árið 1969 í Las Palmas á Kanarí- eyjum. Javier er yngsti meðlimur fjölskyldu leikara sem hafa verið að gera myndir síðan spænsk kvikmyndagerð hófst. Móðir hans, Pilar Bardem, er leikkona og frændi hans, Juan Antonio Bardem, er þekktur leikstjóri. Javier byrjaði í leiklist sex ára þegar hann lék í mynd- inni El Pícaro. Á unglingsárunum lék hann í fjöldamörgum sjónvarpsþáttum, spilaði ruðning með spænska landsliðinu og ferðaðist um landið með sjálfstæðum leikhópi. Javier langaði upprunalega að verða listmálari og lærði listina við Escuela de Artes y Officios í Madríd. Að lokum ákvað hann að hann gæti aldrei orðið frægur málari þannig að hann flæktist inn í ýmis störf eins og að vera dyravörður, rithöf- undur, verktaki og jafnvel fatafella. Hlutverk Javiers í grínmyndinni Jamón, jamón árið 1992 gerði hann frægan á einni nóttu á Spáni og breytti honum í kyntákn. En Javier vildi ekki láta líta á sig sem kyntákn og afþakkaði svipuð hlutverk og hefur síðan fengið lof fyrir að vera mjög hæfileikaríkur leikari sem getur brugðið sér í allra kvikinda líki. Hlutverkið sem kom Javier á kortið um allan heim var hlutverk kúbanska rithöfundarins í Before Night Falls árið 2000. Fyrir það var hann tilnefndur til Óskarsverðlaun- anna, fyrstur spænskra leikara. Javier á ennfremur fjögur Goya-verðlaun sem eru eins og spænsku Óskarsverðlaunin. Javier býr í Madrid, höfuðborg Spánar, með Cristinu, kærustu sinni til langs tíma. Í TÆKINU Vann sem fatafella Días contados – 1994 Before Night Falls – 2000 Mar adentro – 2004 Þrjár bestu myndir Javiers:: JAVIER LEIKUR Í BEFORE NIGHT FALLS KL. 21.45 Í SJÓNVARPINU. DIE ANOTHER DAY James Bond er fremsti njósnari hennar hátignar. Kapp- inn fær nú sitt erfiðasta verkefni til þessa þar sem bæði hryðjuverkamenn og skartgripasalar koma við sögu. Leik- urinn berst víða og áhorfendur sjá mögnuð atriði sem meðal annars voru tekin upp á Íslandi. Hrottarnir eru á sín- um stað og fegurðardísirnar auðvitað líka. Í aðalhlutverkum eru Pierce Brosn- an og Halle Berry. Einkunn á imdb.com: 6,4.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.