Fréttablaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 34
„Charlott-undirfötin eru eingöngu seld í heimakynningu og byggjast þær á persónulegri þjónustu og ráðleggingum sem fást kannski ekki alltaf í undirfataverslunum,“ segir Hafsteinn Vilhelmsson, framkvæmdastjóri Charlott á Ís- landi. Charlott-undirfötin eru seld í tíu löndum um heim allan og reynir merkið að brydda upp á nýjungum í heimakynningum til að gera þær sem skemmtilegast- ar. „Ég hef haldið svona kynningu og það er rosalega gaman. Kon- urnar máta undirfötin, grínast og hlæja og fá ráðleggingar hvor frá annari. Margar konur fíla ekki litla mátunarklefa í verslunum og fá stundum ekki nógu góða þjón- ustu. Á heimakynningunum fá all- ar konurnar persónulega og góða þjónustu og ef þær eru ekki ánægðar með vörurnar þá er ekk- ert mál að skila. Allar konur eiga að vera í glæsilegum nærfötum,“ segir Helga Georgsdóttir, fjár- málastjóri Charlott á Íslandi. Heimakynningakerfi Charlott er mjög aðgengilegt og getur hver sem er haldið kynningu. „Sá sem vill verða gestgjafi hefur samband við okkur. Sölumaður heimsækir gestgjafann um það bil viku fyrir kynningu og fræðir hann um undirfötin og útskýrir fyrir honum hvernig á að halda góða kynningu,“ segir Hafsteinn en gestgjafar fá vegleg verðlaun fyrir að halda kynningar. „Gest- gjafi safnar punktum fyrir hverja flík sem selst og getur keypt sér eitthvað fyrir punktainneignina.“ Charlott á Íslandi er með skrif- stofu á Smiðjuvegi 11 í Kópavogi. lilja@frettabladid.is Hlíðarsmára 11 • Kópavogi • sími 517 6460 • www.belladonna.is Opið mán-fös 11-18 laugardaga 12-16 Vertu þú sjálf – vertu Bella donna Vertu Belladonna í sumar. Gerum göt í eyru með Blomdahl húðvinsamlegum skartgripum! Eftirtaldir aðilar nota BLOMDAHL MEDICAL BEAUTY SYSTEM Brúskur Höfðabakka, Didrik Spa Faxafeni, Gullsmiðja Óla Smáralind, Hársnytistofan Pílus Mosfellsbæ, Meba Rhodium Smáralind, Rhodium Kringlunni, Meba úra og skartgripaverslun Kringlunni, Ósæð Hverfisgötu, Snyrtistofan Greifynjan Árbæ, Snyrtistofan Mist Grafarvogi, Lipurtá Setbergi, Hárhús Kötlu Akranesi, Naglasnyrtistofa Siggu Ólafsvík, Georg Hannah Keflavík, Snyrtistofan Ylur Hvolsvelli, Lyfja Patreksfirði, Apótek vestmannaeyja, Snyrtistofan Norðurljósum Raufarhöfn. Fyrir börn er valið 0 % Nikkel Einnig höfum við silfur titaníum, gull titanium og natural titaníum Öruggara getur það ekki verið, hannað í samvinni við húðsjúkdómalækna. Undirfataverslun. Síðumúla 3 • Sími: 553 7355 • Opið virka daga kl: 11-18, Laugard. kl: 11-15 Bikini-Tankini -Sundbolir skálastærðir: A/B,C/D,DD/E,F/FF. Konur eiga að vera í glæsilegum nærfötum Hafsteinn og Helga eru fullviss um að Charlott-undirföt slái í gegn á Íslandi. Sumarkápur 15% afsláttur Laugavegi 63 Sími 551 4422 NÆTURBRENNSLA Undraverður árangur H Á G Æ Ð A A M E R ÍS K F Æ Ð U B Ó T A R E F N I 3 hylki fyrir svefn Fæst í apótekum,heilsubúðum og matvöruverslunum Gulli Helga Laugardagsmorgna 9-13 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A Síon, sem er með einkaleyfi fyrir Charlott-undirföt á Íslandi og Færeyjum, stendur fyrir nýstárlegum heimakynningum þar sem konur fá persónulega þjónustu og ráðleggingar um hvern- ig gerð og stærð af brjóstahaldara þær eiga að klæðast. Charlott hefur farið af stað með nýja aug- lýsingaherferð þar sem konur sjást skemmta sér saman í heimakynningu að skoða nærföt en ekki dæmigerðar nær- fataauglýsingar með konur í nærfötum í ýmsum stellingum. Allur frágangur á undirfötunum er afar vandaður. 8 2. júní 2005 FIMMTUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.