Fréttablaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 69
FIMMTUDAGUR 2. júní 2005 41 Spila›i me› Michael Jackson Einn flottasti plötusnúðurinn í bransanum í dag, Dj Spinna, er á leið til Íslands frá Bandaríkjunum. Hann mun spila ásamt Hunk of a Man og Dj Lazer í brjáluðu partíi í Iðu húsinu, Lækjargötu, á laugar- daginn. Ætlunin er að skapa skemmtilegt og öðruvísi sumar- djamm. Partíið byrjar klukkan tíu og stendur til klukkan þrjú. Þessa dagana er verið að dreifa boðsmið- um og því er um að gera fyrir fólk sem hefur áhuga að hafa augun opin. Dj Spinna er frekar þekktur í tónlistarheiminum og hefur spilað með ekki ómerkara fólki en Eminem, De La Soul, Michael Jackson, George Michael, Mary J. Blige, Mos Def og fleirum. Hann var svo vænn að afbóka sig eitt kvöld í London til þess að geta kom- ið og spilað í partíinu á laugardag- inn. Plötusnúðurinn spilar allt frá hiphopi og R&B yfir í soul, fönk, jazz og diskó. Stuðið verður eflaust gott í Iðuhúsinu í Lækjargötu um helgina en eins og fyrr sagði munu þeir Hunk of a Man, einnig þekktur sem Maggi Lego úr Gus Gus, og Dj Lazer aðstoða Spinna með fínni raf- tónlist og fleiru. Fjörið hefst klukk- an tíu og er um að gera fyrir fólk að verða sér úti um miða. ■ MICHAEL JACKSON Plötusnúðurinn sem er á leið til landsins hefur spilað með ekki ómerkari mönnum en Michael Jackson, Eminem og De La Soul. Hann mun spila fyrir gesti í sumarpartíi í Iðu, Lækjartorgi, á laugardaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.