Fréttablaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 02.06.2005, Blaðsíða 75
MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK Málabraut Náttúrufræðibraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Rektor Nemendur 10. bekkjar sækja rafrænt um skólavist, en aðrir sækja um á eyðublöðum sem fá má á skrifstofu skólans eða á www.mr.is. OPIÐ HÚS fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður sunnudaginn 5. júní kl. 14-17. Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með fjölbreyttum kjörsviðum: Á heimasíðu skólans, www.mr.is, má finna frekari upplýsingar um nám og starf í skólanum. Reynsla hefur sýnt að nám í Menntaskólanum í Reykjavík er traustur grunnur fyrir nám á háskólastigi. Nemendur skólans eru um 830 og starfsfólk um 90. INNRITUN í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir dagana 5. júní kl. 14-17 og 13.-14. júní kl. 9-18. Aðstoð við innritun er veitt á þessum tímum og á venjulegum skrifstofutíma aðra daga. Menntaskólinn í Reykjavík við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 http://www.mr.is Framtíðin er þín leggur traustan grunn að velgengni í háskóla TAK TU ÞÁT T! Taktu þátt þú gætir unnið: Meet the fockers Lemony Snicket´s A Series Of Unfortunate Events • Meet the parents SE • Aðrar DVD myndir Kippur af Coke og margt fleira! D3 Vinningar verða afhentir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 199 kr/skeytið HA HA HA HA HA! Eftirvæntingin vegna fyrirhug- aðra 25 ára starfsafmælistónleika Bubba Morthens er svo mikil að bætt hefur verið við fjórðu tón- leikunum. Upphaflega stóð til að halda tvenna tónleika 6. júní en þegar þeir seldust báðir upp var ákveðið að bæta hinum þriðju við. Miðarnir á þá ruku út svo að að- standendur sáu sig knúna til að halda fjórðu tónleikana 7. júní kl. 22.00. Tónleikarnir verða haldnir í Þjóðleikhúsinu og mun Bubbi hefja dagskrána einn með kassagítarinn en svo stígur hljóm- sveit á stokk sem mun taka með honum mörg af hans þekktustu lögum. Í hljómsveitinni er valinn maður í hverju rúmi, en hana skipa Eyþór Gunnarsson á hljóm- borð og slagverk, Jakob Smári Magnússon á bassa, Gunnlaugur Briem á trommur, Guðmundur Pétursson á gítar og Ásgeir Ósk- arsson á slagverk. Ellen Krist- jánsdóttir mun einnig leggja Bubba lið í nokkrum lögum. Þeir sem enn eiga eftir að tryggja sér miða ættu því að hafa snör hand- tök og næla sér í þessa aukamiða því ljóst er að færri munu komast að en vilja. ■ Grí›arleg eftirspurn eftir mi›um á Bubba KÓNGURINN Gleður aðdáendur sína með enn einum aukatónleikum. Matthew Vaughn er hættur að leikstýra þriðju myndinni um X- Men. Skýringuna segir Vaughn að hann vilji eyða meiri tíma með fjölskyldu sinni. Vaughn er giftur Claudiu Schiffer og á með henni tvö börn, Casper og Clem- entine. Að sögn talsmanns 20th Cent- ury Fox kvikmyndaversins hafði Vaughn ekki gert sér grein fyrir þeim tíma og þeirri fjar- veru sem myndin gæti kostað og því ákvað hann að hætta. „Hann hefði þurft að búa í Los Angeles og Vancouver í rúmt ár,“ lét talsmaðurinn hafa eftir sér en bætti við að kvik- myndaverið skildi brotthvarf hans. „Ekkert er eins mikilvægt og fjölskyldan.“ ■ Fjölskyldan ofar öllu VAUGHN OG SCHIFFER Ekki er enn ljóst hver muni leikstýra þriðju X-Men myndinni eftir að Matthew Vaughn hvarf frá því verk- efni til þess að sinna fjölskyldunni. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G ET TY I M AG ES / N O R D IC PH O TO S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.