Fréttablaðið - 02.06.2005, Qupperneq 59
www.verk.hi.is
VERKFRÆÐI
VERKFRÆÐIDEILD
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Meistaradagur
fimmtudaginn 2. júní kl. 13.00-18.00 í VR II
Hjarðarhaga 2-6
STOFNUN HÍ
Inngangur (Stofa V-157)
13:00 Setning, Sigurður Brynjólfsson, forseti
Verkfræðideildar
13:10 Fyrirtækjatengd meistaraverkefni,
Pálmar Óli Magnússon, frkvstj. rekstrarsviðs
Samskipa hf.
13:25 Rannsóknir í verkfræði,
Hilmar Janusson frkvstj. rannsókna- og
þróunarsviðs Össurar hf.
13:40 Framtíðarsýn Verkfræðistofnunar,
Magnús Þór Jónsson, form. stjórnar
Verkfræðistofnunar
Veggspjöld
Kynning á veggspjöldum
verður í anddyri VRII:
14:50-15:10 Kaffi
16:00-16:20 Kaffi
17:10-18:00 Léttar veitingar
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
16
6
4
9
Meistaravarnir
Tölfræðileg líkangerð
(Stofa V–157)
14:00 Leifur Arnar Kristjánsson
Gerð líkana af aflþörf
uppsjávarveiðiskipa
15:10 Olena Babak
Aðferðir við stikamat fyrir
Gaussíska-fjölkostalíkanið
16:20 Snorri Árnason
Mat á ólínulegum rennslis-
lyklum og rennsli með
Bayesískri aðferðafræði
Hugbúnaðargerð, merkja og gagna-
vinnsla (Stofa V–158)
Gyða Björk Atladóttir
Nauðsyn þess að nota frumgerð við
greiningu hugbúnaðarþarfa: eigindleg
rannsókn
Jón Ævar Pálmason
Flokkun háupplausna fjarkönnunar-
gagna frá þéttbýlissvæðum byggð á
formfræðilegum aðferðum
Líkangerð og greining galla
(Stofa V–156)
Daði Halldórsson
Fjaðursvið skammtapunkta á
yfirborði hálfleiðara
Bjarni Gíslason
Frumgreining bilana og galla í
koltrefjafótum hjá Össuri hf.
Málstofur
Dagskrá Samgönguverkefni
(Stofa V–158)
14:00-14:25 Ólafur Daníelsson
Hljóðvist í nágrenni stofnbrauta
14:25-14:50 Anna María Jónsdóttir
Hagnýting umferðagreina
– umferðarflæði og ökubil
Dagskrá Orkuveituverkefni
(Stofa V–156)
16:20-16:35 Páll Valdimarsson
Varmaorkuver í Mongolíu
16:35-16:50 Anna Karlsdóttir
Hönnunarkerfi fyrir pípukerfi á
háhitasvæðum
16:50-17:05 Hlynur Kristinsson
Hönnun pípuleiðar með aðstoð
fjarlægðarvarpana fyrir landslag
17:05-17:20 Steinar Ríkharðsson
Greining hitavistar í hárri glerbyggingu
– Tengibygging í höfuðstöðvum OR
Dagskrá Tölvunarfræðiverkefni
(Stofa V–155)
16:20-16:35 Þóra Jónsdóttir
Gagnanám – sjónarhorn gagnanna
16:35-16:50 Guðjón Vilhjálmsson
Tengslaspár milli ólíkra gagnasetta:
Notkun genetískra reiknirita við
gerð tengslaspáa
16:50-17:05 Jóhann Möller
Rannsókn á auknum afköstum og
minnkun flækjustigs í flugumferða
stjórnarkerfum með frumgerðum
Verkfræðistofan Vista
FIMMTUDAGUR 2. júní 2005
ASHLEY COLE Mætti til að hlýða á úrskurð-
inn. Var sektaður um tæpar tólf milljónir
króna. GETTYIMAGES
Mál Chelsea og Cole:
Fá metsektir
FÓTBOLTI Ashley Cole, Jose Mour-
inho og Chelsea voru samtals
sektuð um 600 þúsund pund eða
rétt rúmar 70 milljónir króna í
gær.
Aganefnd enska knattspyrnu-
sambandsins dæmdu leikmennina
fyrir að hafa fundað ólöglega þann
27. janúar um hugsanleg kaup
Chelsea á Cole frá Arsenal nú í
sumar. Það brýtur vitanlega klár-
lega skýrar reglur um að samn-
ingsbundinn leikmaður má ekki
fara út í neinar leynilegar samn-
ingaviðræður við önnur félög.
Cole fékk 100 þúsund punda
sekt, Mourinho tvöfalt það og
Chelsea þrefalt. Viðkomandi aðil-
ar hafa 14 daga til að áfrýja dómn-
um og 21 dag til að borga sektirn-
ar. Kostnaðurinn við málaferlið
deilist jafnt á aðilina þrjá. Þá
verða þrjú stig dregin af Chelsea
næstu leiktíð ef þeir reyna eitt-
hvað þessu líku aftur þá. -esá
Skallagrímur í körfuboltanum:
Samdi vi›
Makedóna
KÖRFUBOLTI Körfuknattleiksdeild
Skallagríms í Borgarnesi hefur
samið við 22 ára gamlan
makedónskan leikstjórnanda að
nafni Dimitar Karadjoski um að
leika með liðinu næsta vetur.
Karadjoski er í landsliðshóp
Makedóníu og er sagður sterkur
alhliða leikmaður sem á einnig að
geta leikið sem skotbakvörður.
Áður höfðu Borgnesingar feng-
ið til liðs við sig þá Axel Kárason
og Pétur Má Sigurðsson,
svo þeir virðast vera
komnir vel á veg með
að manna lið sitt fyrir
átökin á næsta
tímabili.
-bb
STERKT LIÐ Valur
Ingimundarson
teflir fram sterku
liði í Borgarnesi
næsta vetur.