Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.06.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 02.06.2005, Qupperneq 59
www.verk.hi.is VERKFRÆÐI VERKFRÆÐIDEILD HÁSKÓLA ÍSLANDS Meistaradagur fimmtudaginn 2. júní kl. 13.00-18.00 í VR II Hjarðarhaga 2-6 STOFNUN HÍ Inngangur (Stofa V-157) 13:00 Setning, Sigurður Brynjólfsson, forseti Verkfræðideildar 13:10 Fyrirtækjatengd meistaraverkefni, Pálmar Óli Magnússon, frkvstj. rekstrarsviðs Samskipa hf. 13:25 Rannsóknir í verkfræði, Hilmar Janusson frkvstj. rannsókna- og þróunarsviðs Össurar hf. 13:40 Framtíðarsýn Verkfræðistofnunar, Magnús Þór Jónsson, form. stjórnar Verkfræðistofnunar Veggspjöld Kynning á veggspjöldum verður í anddyri VRII: 14:50-15:10 Kaffi 16:00-16:20 Kaffi 17:10-18:00 Léttar veitingar E N N E M M / S IA / N M 16 6 4 9 Meistaravarnir Tölfræðileg líkangerð (Stofa V–157) 14:00 Leifur Arnar Kristjánsson Gerð líkana af aflþörf uppsjávarveiðiskipa 15:10 Olena Babak Aðferðir við stikamat fyrir Gaussíska-fjölkostalíkanið 16:20 Snorri Árnason Mat á ólínulegum rennslis- lyklum og rennsli með Bayesískri aðferðafræði Hugbúnaðargerð, merkja og gagna- vinnsla (Stofa V–158) Gyða Björk Atladóttir Nauðsyn þess að nota frumgerð við greiningu hugbúnaðarþarfa: eigindleg rannsókn Jón Ævar Pálmason Flokkun háupplausna fjarkönnunar- gagna frá þéttbýlissvæðum byggð á formfræðilegum aðferðum Líkangerð og greining galla (Stofa V–156) Daði Halldórsson Fjaðursvið skammtapunkta á yfirborði hálfleiðara Bjarni Gíslason Frumgreining bilana og galla í koltrefjafótum hjá Össuri hf. Málstofur Dagskrá Samgönguverkefni (Stofa V–158) 14:00-14:25 Ólafur Daníelsson Hljóðvist í nágrenni stofnbrauta 14:25-14:50 Anna María Jónsdóttir Hagnýting umferðagreina – umferðarflæði og ökubil Dagskrá Orkuveituverkefni (Stofa V–156) 16:20-16:35 Páll Valdimarsson Varmaorkuver í Mongolíu 16:35-16:50 Anna Karlsdóttir Hönnunarkerfi fyrir pípukerfi á háhitasvæðum 16:50-17:05 Hlynur Kristinsson Hönnun pípuleiðar með aðstoð fjarlægðarvarpana fyrir landslag 17:05-17:20 Steinar Ríkharðsson Greining hitavistar í hárri glerbyggingu – Tengibygging í höfuðstöðvum OR Dagskrá Tölvunarfræðiverkefni (Stofa V–155) 16:20-16:35 Þóra Jónsdóttir Gagnanám – sjónarhorn gagnanna 16:35-16:50 Guðjón Vilhjálmsson Tengslaspár milli ólíkra gagnasetta: Notkun genetískra reiknirita við gerð tengslaspáa 16:50-17:05 Jóhann Möller Rannsókn á auknum afköstum og minnkun flækjustigs í flugumferða stjórnarkerfum með frumgerðum Verkfræðistofan Vista FIMMTUDAGUR 2. júní 2005 ASHLEY COLE Mætti til að hlýða á úrskurð- inn. Var sektaður um tæpar tólf milljónir króna. GETTYIMAGES Mál Chelsea og Cole: Fá metsektir FÓTBOLTI Ashley Cole, Jose Mour- inho og Chelsea voru samtals sektuð um 600 þúsund pund eða rétt rúmar 70 milljónir króna í gær. Aganefnd enska knattspyrnu- sambandsins dæmdu leikmennina fyrir að hafa fundað ólöglega þann 27. janúar um hugsanleg kaup Chelsea á Cole frá Arsenal nú í sumar. Það brýtur vitanlega klár- lega skýrar reglur um að samn- ingsbundinn leikmaður má ekki fara út í neinar leynilegar samn- ingaviðræður við önnur félög. Cole fékk 100 þúsund punda sekt, Mourinho tvöfalt það og Chelsea þrefalt. Viðkomandi aðil- ar hafa 14 daga til að áfrýja dómn- um og 21 dag til að borga sektirn- ar. Kostnaðurinn við málaferlið deilist jafnt á aðilina þrjá. Þá verða þrjú stig dregin af Chelsea næstu leiktíð ef þeir reyna eitt- hvað þessu líku aftur þá. -esá Skallagrímur í körfuboltanum: Samdi vi› Makedóna KÖRFUBOLTI Körfuknattleiksdeild Skallagríms í Borgarnesi hefur samið við 22 ára gamlan makedónskan leikstjórnanda að nafni Dimitar Karadjoski um að leika með liðinu næsta vetur. Karadjoski er í landsliðshóp Makedóníu og er sagður sterkur alhliða leikmaður sem á einnig að geta leikið sem skotbakvörður. Áður höfðu Borgnesingar feng- ið til liðs við sig þá Axel Kárason og Pétur Má Sigurðsson, svo þeir virðast vera komnir vel á veg með að manna lið sitt fyrir átökin á næsta tímabili. -bb STERKT LIÐ Valur Ingimundarson teflir fram sterku liði í Borgarnesi næsta vetur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.